Líflegar Eurovision umræður á Twitter Jóhann Óli Eiðsson skrifar 7. febrúar 2015 21:15 Kynnar kvöldsins. Vísir/Þórdís Inga Á Ríkissjónvarpinu stendur nú yfir síðara undankvöld undankeppni Eurovision. Þrjú kvöld verða valin í símakosningu af áhorfendum og komast þau áfram í úrslitin. Að auki var upplýst um að dómnefnd fær að velja eitt lag af öðru hvoru kvöldinu, svokallað „wild card“, sem kemst áfram í úrslitin. Á meðan kosningin stóð yfir stigu Birgitta Haukdal og Sigríður Beinteins á svið og sungu sigurlag Eurovision 1964, hið ítalska Non Ho L‘Etá, en á íslensku hefur það verið kallað Heyr mína bæn. Notendur Twitter hafa tekið þátt í umræðum um kvöldið undir kassamerkinu #12stig. #12stig Tweets Fokk. Af hverju var María að hóta okkur með meiri Söngvaborg? Nú þori ég ekki annað en að kjósa þær. #12stig— Bragi Valdimar (@BragiValdimar) February 7, 2015 Vissi ekki að ungur professor Snape væri með lag í keppninni í ár #12stig— Jóhann Skúli Jónsson (@joiskuli10) February 7, 2015 Svona doughnut-skegg heitir á hollensku "talandi píka" #12stig— margrét erla maack (@mokkilitli) February 7, 2015 "Nei haltu kjafti Einar Ágúst..." #12stig pic.twitter.com/QLzxjxyG1v— Logi Pedro (@logifknpedro) February 7, 2015 Þetta var það fallegasta og besta sem hefur gerst í íslenska júró fyrr og síðar. Sjitt. ÉG ELSKA YKKUR JÚRÓKONUR. #12stig— Hildur Lilliendahl (@snilldur) February 7, 2015 Eurovision Tengdar fréttir Almenningur kýs sitt uppáhald Hlustendaverðlaun útvarpsstöðva 365 miðla nálgast og getur fólkið kosið sitt fólk. 10. janúar 2015 11:00 Frægir popparar nýliðar í Eurovision Á meðal helstu flytjenda í undankeppni Eurovision þetta árið hafa átta af tólf ekki tekið þátt áður. Alls bárust 258 lög í keppnina og hefur lögunum verið fjölgað. 9. janúar 2015 12:00 Þau taka þátt í Eurovision Í dag var tilkynnt hvaða tólf lög hafa verið valin í undankeppni Eurovision 2015 hér á landi. 8. janúar 2015 14:15 Mest lesið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Lífið Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Fleiri fréttir Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Sjá meira
Á Ríkissjónvarpinu stendur nú yfir síðara undankvöld undankeppni Eurovision. Þrjú kvöld verða valin í símakosningu af áhorfendum og komast þau áfram í úrslitin. Að auki var upplýst um að dómnefnd fær að velja eitt lag af öðru hvoru kvöldinu, svokallað „wild card“, sem kemst áfram í úrslitin. Á meðan kosningin stóð yfir stigu Birgitta Haukdal og Sigríður Beinteins á svið og sungu sigurlag Eurovision 1964, hið ítalska Non Ho L‘Etá, en á íslensku hefur það verið kallað Heyr mína bæn. Notendur Twitter hafa tekið þátt í umræðum um kvöldið undir kassamerkinu #12stig. #12stig Tweets Fokk. Af hverju var María að hóta okkur með meiri Söngvaborg? Nú þori ég ekki annað en að kjósa þær. #12stig— Bragi Valdimar (@BragiValdimar) February 7, 2015 Vissi ekki að ungur professor Snape væri með lag í keppninni í ár #12stig— Jóhann Skúli Jónsson (@joiskuli10) February 7, 2015 Svona doughnut-skegg heitir á hollensku "talandi píka" #12stig— margrét erla maack (@mokkilitli) February 7, 2015 "Nei haltu kjafti Einar Ágúst..." #12stig pic.twitter.com/QLzxjxyG1v— Logi Pedro (@logifknpedro) February 7, 2015 Þetta var það fallegasta og besta sem hefur gerst í íslenska júró fyrr og síðar. Sjitt. ÉG ELSKA YKKUR JÚRÓKONUR. #12stig— Hildur Lilliendahl (@snilldur) February 7, 2015
Eurovision Tengdar fréttir Almenningur kýs sitt uppáhald Hlustendaverðlaun útvarpsstöðva 365 miðla nálgast og getur fólkið kosið sitt fólk. 10. janúar 2015 11:00 Frægir popparar nýliðar í Eurovision Á meðal helstu flytjenda í undankeppni Eurovision þetta árið hafa átta af tólf ekki tekið þátt áður. Alls bárust 258 lög í keppnina og hefur lögunum verið fjölgað. 9. janúar 2015 12:00 Þau taka þátt í Eurovision Í dag var tilkynnt hvaða tólf lög hafa verið valin í undankeppni Eurovision 2015 hér á landi. 8. janúar 2015 14:15 Mest lesið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Lífið Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Fleiri fréttir Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Sjá meira
Almenningur kýs sitt uppáhald Hlustendaverðlaun útvarpsstöðva 365 miðla nálgast og getur fólkið kosið sitt fólk. 10. janúar 2015 11:00
Frægir popparar nýliðar í Eurovision Á meðal helstu flytjenda í undankeppni Eurovision þetta árið hafa átta af tólf ekki tekið þátt áður. Alls bárust 258 lög í keppnina og hefur lögunum verið fjölgað. 9. janúar 2015 12:00
Þau taka þátt í Eurovision Í dag var tilkynnt hvaða tólf lög hafa verið valin í undankeppni Eurovision 2015 hér á landi. 8. janúar 2015 14:15