Hlustendaverðlaunin 2015: „Þessi tilnefning hefur þýðingu" Kjartan Atli Kjartansson skrifar 6. febrúar 2015 16:18 Hlustendaverðlaunin verða afhent með pompi og prakt í kvöld og í tilefni þess var rætt við flesta þá sem tilnefndir eru til verðlaunanna í tveimur undirbúningsþáttum sem sýndir voru á sjónvarpsstöðinni Bravo og hér á Vísi. Meðal þeirra sem rætt er við í þessum síðari undirbúningsþætti eru Salka Sól Eyfeld, Ragnheiður Gröndal, Gréta Mjöll Samúelsdóttir, Margrét Rúnarsdóttir, Svavar Pétur Eysteinsson, Jökull Júlíusson, Jón Ragnar Jónsson, Valdimar Guðmundsson og Arnór Dan Arnarson. Í þessum seinni þætti er einnig rætt við söngkonuna Katrínu Mogensen, í hljómsveitinni Mammút. Hún er tilnefnd í flokknum besta söngkonan og segir það vera mikinn heiður. „Þessi tilnefning hefur þýðingu," segir hún og bætir við: „Það skiptir máli að fá viðurkenningu." Hún segir að viðurkenningin geti hjálpað sveitum að ná árangri erlendis. Hún fjarllar líka um lagasmíði. Henni þykir oft auðvelt að semja laglínur en textarnir geta vafist fyrir henni. Hún segir að listamenn þurfi að vera agaðir til þess að geta sett sig í stellingar svo þeir geti samið góða texta. Hlustendaverðlaunin verða veitt í kvöld í Gamla bíó og verður bein útsending frá hátíðarhöldum hér á Vísi sem hefst klukkan 18:45. Hlustendaverðlaunin Tengdar fréttir Hlustendaverðlaunin 2015: „Ísland er best í heimi og ég ætla bara að gefa út plötu á Íslandi“ Undirbúningsþáttur fyrir Hlustendaverðlaunin, fyrri hluti. 4. febrúar 2015 14:48 Mest lesið Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Lífið Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó Menning Glæsihús augnlæknis til sölu Lífið Tíu stellingar sem örva G-blettinn Lífið Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Lífið Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Lífið Lögðu til að Gunnar og Halldór deildu Nóbelsverðlaununum Menning Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Lífið Æstur aðdáandi óð í Grande Bíó og sjónvarp Lögmálið um lítil typpi Lífið Fleiri fréttir Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Sjá meira
Hlustendaverðlaunin verða afhent með pompi og prakt í kvöld og í tilefni þess var rætt við flesta þá sem tilnefndir eru til verðlaunanna í tveimur undirbúningsþáttum sem sýndir voru á sjónvarpsstöðinni Bravo og hér á Vísi. Meðal þeirra sem rætt er við í þessum síðari undirbúningsþætti eru Salka Sól Eyfeld, Ragnheiður Gröndal, Gréta Mjöll Samúelsdóttir, Margrét Rúnarsdóttir, Svavar Pétur Eysteinsson, Jökull Júlíusson, Jón Ragnar Jónsson, Valdimar Guðmundsson og Arnór Dan Arnarson. Í þessum seinni þætti er einnig rætt við söngkonuna Katrínu Mogensen, í hljómsveitinni Mammút. Hún er tilnefnd í flokknum besta söngkonan og segir það vera mikinn heiður. „Þessi tilnefning hefur þýðingu," segir hún og bætir við: „Það skiptir máli að fá viðurkenningu." Hún segir að viðurkenningin geti hjálpað sveitum að ná árangri erlendis. Hún fjarllar líka um lagasmíði. Henni þykir oft auðvelt að semja laglínur en textarnir geta vafist fyrir henni. Hún segir að listamenn þurfi að vera agaðir til þess að geta sett sig í stellingar svo þeir geti samið góða texta. Hlustendaverðlaunin verða veitt í kvöld í Gamla bíó og verður bein útsending frá hátíðarhöldum hér á Vísi sem hefst klukkan 18:45.
Hlustendaverðlaunin Tengdar fréttir Hlustendaverðlaunin 2015: „Ísland er best í heimi og ég ætla bara að gefa út plötu á Íslandi“ Undirbúningsþáttur fyrir Hlustendaverðlaunin, fyrri hluti. 4. febrúar 2015 14:48 Mest lesið Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Lífið Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó Menning Glæsihús augnlæknis til sölu Lífið Tíu stellingar sem örva G-blettinn Lífið Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Lífið Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Lífið Lögðu til að Gunnar og Halldór deildu Nóbelsverðlaununum Menning Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Lífið Æstur aðdáandi óð í Grande Bíó og sjónvarp Lögmálið um lítil typpi Lífið Fleiri fréttir Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Sjá meira
Hlustendaverðlaunin 2015: „Ísland er best í heimi og ég ætla bara að gefa út plötu á Íslandi“ Undirbúningsþáttur fyrir Hlustendaverðlaunin, fyrri hluti. 4. febrúar 2015 14:48