Friðrik Dór var efstur eftir fyrri umferð Birgir Olgeirsson skrifar 18. febrúar 2015 11:19 Friðrik Dór í Söngvakeppni Sjónvarpsins Vísir/Andri Lagið Once Again með Friðriki Dór var í 1. sæti eftir niðurstöðu dómnefndar og símakosningu áhorfenda í söngvakeppni Sjónvarpsins . Samkvæmt tilkynningu frá Ríkisútvarpinu fékk Friðrik Dór 21.834 atkvæði úr símakosningu, eða 25,6 prósent greiddra atkvæða, og fékk tólf stig frá dómnefndinni. Dómnefndin var ekki eins hrifin af laginu Unbroken sem María Ólafs flutti en lagið hafnaði í fjórða sæti hjá dómnefndinni og fékk fyrir það 7 stig. María var síðan í öðru sæti í fyrri símakosningunni með 21.437 atkvæði, eða 25,1 prósent greiddra atkvæða, og endaði því í öðru sæti með 17 stig og komst þar með í einvígið með Friðriki Dór þar sem hún hafði yfirburða sigur. Hún fékk 49 þúsund atkvæði frá áhorfendum eftir einvígið, eða 59,2 prósent greiddra atkvæða, en Friðrik Dór fékk 34.016 atkvæði, eða 40,8 prósent greiddra atkvæða, en alls voru greidd 83.353 atkvæði í einvíginu.Úrslit Söngvakeppni Sjónvarpsins 2015. Hægt er að skoða úrslitin nánar með því að smella á þessa mynd.RÚV birtir einnig niðurstöðu símakosninga í undankeppnum Söngvakeppninnar. Á fyrra kvöldinu, laugardaginn 31. janúar, voru greidd 28.566 atkvæði en þar varð Friðrik Dór efstur með 6.970 atkvæði: 1. Í síðasta skipti - Friðrik Dór 6.970 atkvæði 2. Í kvöld - Elín Sif 6.857 atkvæði 3. Piltur og stúlka Björn & félagar 6.616 atkvæði 4. Myrkrið hljótt - Erna Hrönn 2.958 atkvæði 5. Þú leitar líka að mér - Hinemoa 2.738 atkvæði 6. Augnablik - Stefanía Svavarsdóttir 2.427 Seinna undankvöldið fór fram 7. febrúar en þar voru greidd 22.066 atkvæði og varð María Ólafsdóttir efst það kvöld með lagið Lítil skref. 1. Lítil skref - María Ólafsdóttir 6.428 atkvæði 2. Fyrir alla - Cadem 4.953 atkvæði 3. Fjaðrir - Sunday 3.185 atkvæði 4. Milljón augnablik Haukur Heiðar 2.899 atkvæði 5. Brotið gler - Bjarni Lárus Hall 2.351 atkvæði 6. Aldrei of seint - Regína Ósk 2.190 atkvæði Eurovision Tengdar fréttir Friðrik Dór fer með Maríu til Vínar Syngur bakraddir í Eurovision-lagi Íslendinga í ár. 17. febrúar 2015 17:10 Vodafone og önnur símafyrirtæki högnuðust um 12 milljónir á Eurovision Alls greiddu áhorfendur 170 þúsund atkvæði í símakosningu sem gefur af sér 22 milljónir í hagnað. 16. febrúar 2015 13:00 María fagnar því að Frikki Dór syngi með Söngkonan María Ólafsdóttir segir Friðrik Dór Jónsson ekki hafa troðið sér með til Austurríkis. 18. febrúar 2015 09:00 „Talað um fólk eins og það sé raðmorðingjar“ Unni Birnu Björnsdóttur blöskraði umræðan um Eurovision. 17. febrúar 2015 15:40 Mest lesið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Lífið Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton Lífið Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Lífið Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Lífið Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Menning Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Lífið Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Tónlist Fleiri fréttir Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Sjá meira
Lagið Once Again með Friðriki Dór var í 1. sæti eftir niðurstöðu dómnefndar og símakosningu áhorfenda í söngvakeppni Sjónvarpsins . Samkvæmt tilkynningu frá Ríkisútvarpinu fékk Friðrik Dór 21.834 atkvæði úr símakosningu, eða 25,6 prósent greiddra atkvæða, og fékk tólf stig frá dómnefndinni. Dómnefndin var ekki eins hrifin af laginu Unbroken sem María Ólafs flutti en lagið hafnaði í fjórða sæti hjá dómnefndinni og fékk fyrir það 7 stig. María var síðan í öðru sæti í fyrri símakosningunni með 21.437 atkvæði, eða 25,1 prósent greiddra atkvæða, og endaði því í öðru sæti með 17 stig og komst þar með í einvígið með Friðriki Dór þar sem hún hafði yfirburða sigur. Hún fékk 49 þúsund atkvæði frá áhorfendum eftir einvígið, eða 59,2 prósent greiddra atkvæða, en Friðrik Dór fékk 34.016 atkvæði, eða 40,8 prósent greiddra atkvæða, en alls voru greidd 83.353 atkvæði í einvíginu.Úrslit Söngvakeppni Sjónvarpsins 2015. Hægt er að skoða úrslitin nánar með því að smella á þessa mynd.RÚV birtir einnig niðurstöðu símakosninga í undankeppnum Söngvakeppninnar. Á fyrra kvöldinu, laugardaginn 31. janúar, voru greidd 28.566 atkvæði en þar varð Friðrik Dór efstur með 6.970 atkvæði: 1. Í síðasta skipti - Friðrik Dór 6.970 atkvæði 2. Í kvöld - Elín Sif 6.857 atkvæði 3. Piltur og stúlka Björn & félagar 6.616 atkvæði 4. Myrkrið hljótt - Erna Hrönn 2.958 atkvæði 5. Þú leitar líka að mér - Hinemoa 2.738 atkvæði 6. Augnablik - Stefanía Svavarsdóttir 2.427 Seinna undankvöldið fór fram 7. febrúar en þar voru greidd 22.066 atkvæði og varð María Ólafsdóttir efst það kvöld með lagið Lítil skref. 1. Lítil skref - María Ólafsdóttir 6.428 atkvæði 2. Fyrir alla - Cadem 4.953 atkvæði 3. Fjaðrir - Sunday 3.185 atkvæði 4. Milljón augnablik Haukur Heiðar 2.899 atkvæði 5. Brotið gler - Bjarni Lárus Hall 2.351 atkvæði 6. Aldrei of seint - Regína Ósk 2.190 atkvæði
Eurovision Tengdar fréttir Friðrik Dór fer með Maríu til Vínar Syngur bakraddir í Eurovision-lagi Íslendinga í ár. 17. febrúar 2015 17:10 Vodafone og önnur símafyrirtæki högnuðust um 12 milljónir á Eurovision Alls greiddu áhorfendur 170 þúsund atkvæði í símakosningu sem gefur af sér 22 milljónir í hagnað. 16. febrúar 2015 13:00 María fagnar því að Frikki Dór syngi með Söngkonan María Ólafsdóttir segir Friðrik Dór Jónsson ekki hafa troðið sér með til Austurríkis. 18. febrúar 2015 09:00 „Talað um fólk eins og það sé raðmorðingjar“ Unni Birnu Björnsdóttur blöskraði umræðan um Eurovision. 17. febrúar 2015 15:40 Mest lesið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Lífið Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton Lífið Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Lífið Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Lífið Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Menning Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Lífið Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Tónlist Fleiri fréttir Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Sjá meira
Friðrik Dór fer með Maríu til Vínar Syngur bakraddir í Eurovision-lagi Íslendinga í ár. 17. febrúar 2015 17:10
Vodafone og önnur símafyrirtæki högnuðust um 12 milljónir á Eurovision Alls greiddu áhorfendur 170 þúsund atkvæði í símakosningu sem gefur af sér 22 milljónir í hagnað. 16. febrúar 2015 13:00
María fagnar því að Frikki Dór syngi með Söngkonan María Ólafsdóttir segir Friðrik Dór Jónsson ekki hafa troðið sér með til Austurríkis. 18. febrúar 2015 09:00
„Talað um fólk eins og það sé raðmorðingjar“ Unni Birnu Björnsdóttur blöskraði umræðan um Eurovision. 17. febrúar 2015 15:40