Púaðar niður eftir kynferðislega tilburði á unglingaballi Jóhann Óli Eiðsson skrifar 26. febrúar 2015 14:34 Reykjavíkurdætur Baulað var á Reykjavíkurdætur á grunnskólahátíð í Hafnarfirði fyrr í mánuðinum og brugðust meðlimir sveitarinnar við með því að sýna unglingum sem það gerðu puttann og sýndu „kynferðislega tilburði“. Þetta kemur fram í aðsendri grein Sædísar Finnbogadóttur, starfsmann félagsmiðstöðvar í grunnskóla í Hafnarfirði á vefsíðunni Bleikt.is. Í pistli Sædísar kemur fram að bræðurnir Jón og Friðrik Dór Jónssynir og plötusnúðurinn DJ Trikson hafi einnig stigið á svið. Samkvæmt Sædísi féllu þeir ágætlega í kramið hjá unglingunum. Í lok kvöldsins stigu Reykjavíkurdætur á svið og virtust þær ekki eiga upp á pallborðið hjá krökkunum. Ragnar Þór Pétursson, bloggari og fyrrum grunnskólakennari, gerði stöðuuppfærslu á Facebook skömmu eftir atvikið þar sem hann segir að frægð þeirra skili sér ekki almennilega yfir Kópavogslækinn. Hann bætir við að fyrir mörgum krökkunum hafði þetta aðeins verið „undarlegur hópur af tuttuguogeitthvaðára konum að blaðra um einhverja sleggju, segja börnunum að þau ættu að prófa að fá það í rassinn og spyrja hvort krakkarnir vildu að þær beruðu á sér brjóstin. Hvorki ögrandi né kúl, bara vandræðalegt og krípí.“ Í grein Sædísar einnig að þegar skemmtiatriði fyrir viðburði sé þennan séu valin verði að hafa í hug að atriðið sé ekki líklegt til að „stuðla að drykkju eða kynferðislegu athæfi.“ Vanda verði valið við val á atriðum. Þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir náðist ekki í Ragnar Þór Pétursson eða Sædísi Finnbogadóttur við vinnslu fréttarinnar. Engin Reykjavíkurdætra sem blaðamaður náði í vildi tjá sig um málið. Tengdar fréttir Reykjavíkurdætur lesa ummælin: "Auðvitað ertu femínisti, ómannlega drasl" Reykjavíkurdætrum hafa borist mikið af hatursfullum skilaboðum frá virkum í athugasemdum í kjölfar umræðunnar um kosti og galla sveitarinnar. 5. febrúar 2015 15:49 Emmsjé Gauti um Reykjavíkurdætur: "Þetta er eins og barnaafmæli þar sem öllum bekknum er boðið“ "Ég hef ekkert á móti góðu hópefli, en þetta er bara ekki góð tónlist.“ 2. febrúar 2015 16:39 „Disslagið“ er komið: Kylfan lætur Emmsjé Gauta heyra það Kolfinna Nikulásdóttir rappar um Emmsjé Gauta. 3. febrúar 2015 11:54 Mest lesið Robert Wilson er látinn Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Dagur er líka listunnandi Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Fleiri fréttir Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Sjá meira
Baulað var á Reykjavíkurdætur á grunnskólahátíð í Hafnarfirði fyrr í mánuðinum og brugðust meðlimir sveitarinnar við með því að sýna unglingum sem það gerðu puttann og sýndu „kynferðislega tilburði“. Þetta kemur fram í aðsendri grein Sædísar Finnbogadóttur, starfsmann félagsmiðstöðvar í grunnskóla í Hafnarfirði á vefsíðunni Bleikt.is. Í pistli Sædísar kemur fram að bræðurnir Jón og Friðrik Dór Jónssynir og plötusnúðurinn DJ Trikson hafi einnig stigið á svið. Samkvæmt Sædísi féllu þeir ágætlega í kramið hjá unglingunum. Í lok kvöldsins stigu Reykjavíkurdætur á svið og virtust þær ekki eiga upp á pallborðið hjá krökkunum. Ragnar Þór Pétursson, bloggari og fyrrum grunnskólakennari, gerði stöðuuppfærslu á Facebook skömmu eftir atvikið þar sem hann segir að frægð þeirra skili sér ekki almennilega yfir Kópavogslækinn. Hann bætir við að fyrir mörgum krökkunum hafði þetta aðeins verið „undarlegur hópur af tuttuguogeitthvaðára konum að blaðra um einhverja sleggju, segja börnunum að þau ættu að prófa að fá það í rassinn og spyrja hvort krakkarnir vildu að þær beruðu á sér brjóstin. Hvorki ögrandi né kúl, bara vandræðalegt og krípí.“ Í grein Sædísar einnig að þegar skemmtiatriði fyrir viðburði sé þennan séu valin verði að hafa í hug að atriðið sé ekki líklegt til að „stuðla að drykkju eða kynferðislegu athæfi.“ Vanda verði valið við val á atriðum. Þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir náðist ekki í Ragnar Þór Pétursson eða Sædísi Finnbogadóttur við vinnslu fréttarinnar. Engin Reykjavíkurdætra sem blaðamaður náði í vildi tjá sig um málið.
Tengdar fréttir Reykjavíkurdætur lesa ummælin: "Auðvitað ertu femínisti, ómannlega drasl" Reykjavíkurdætrum hafa borist mikið af hatursfullum skilaboðum frá virkum í athugasemdum í kjölfar umræðunnar um kosti og galla sveitarinnar. 5. febrúar 2015 15:49 Emmsjé Gauti um Reykjavíkurdætur: "Þetta er eins og barnaafmæli þar sem öllum bekknum er boðið“ "Ég hef ekkert á móti góðu hópefli, en þetta er bara ekki góð tónlist.“ 2. febrúar 2015 16:39 „Disslagið“ er komið: Kylfan lætur Emmsjé Gauta heyra það Kolfinna Nikulásdóttir rappar um Emmsjé Gauta. 3. febrúar 2015 11:54 Mest lesið Robert Wilson er látinn Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Dagur er líka listunnandi Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Fleiri fréttir Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Sjá meira
Reykjavíkurdætur lesa ummælin: "Auðvitað ertu femínisti, ómannlega drasl" Reykjavíkurdætrum hafa borist mikið af hatursfullum skilaboðum frá virkum í athugasemdum í kjölfar umræðunnar um kosti og galla sveitarinnar. 5. febrúar 2015 15:49
Emmsjé Gauti um Reykjavíkurdætur: "Þetta er eins og barnaafmæli þar sem öllum bekknum er boðið“ "Ég hef ekkert á móti góðu hópefli, en þetta er bara ekki góð tónlist.“ 2. febrúar 2015 16:39
„Disslagið“ er komið: Kylfan lætur Emmsjé Gauta heyra það Kolfinna Nikulásdóttir rappar um Emmsjé Gauta. 3. febrúar 2015 11:54