Boko Haram sver hollustu við ISIS Birgir Olgeirsson skrifar 7. mars 2015 22:36 Abubakar Shekau, leiðtogi Boko Haram. Vísir/AFP Nígeríski hryðjuverkahópurinn Boko Haram hefur svarið hollustu við hryðjuverkasamtökin ISIS að því er fram kemur í yfirlýsingu sem birt var á Twitter-aðgangi Boko Haram. Fréttastofa breska ríkisútvarpsins BBC segir ekki staðfest hvort þessi tilkynning sé í raun komin frá Boko Haram en talið er að leiðtogi hópsins, Abubakar Sheku, beri ábyrgð á henni. Uppgangur Boko Haram hófst í norður Nígeríu árið 2009 en meðlimir hópsins vilja koma á íslömsku ríki í landinu. ISIS-samtökin hafa viljað koma á kalífadæmi þar sem ríkinu er stjórnað af einum leiðtoga samkvæmt sharía-lögum. Leiðtogi ISIS, Abu Bakr al-Baghdadi, er þekktur af meðlimum ISIS sem Caliph Ibrahim. Í hljóðupptökunni sem birt var á Twitter-aðgangi Boko Haram í dag heyrist leiðtogi hópsins segja: „Við sverjum hollustu okkar við kalífann. Þúsundir hafa fallið í árásum Boko Haram, þar á meðal fimmtíu manns í sprengjuárásum í nígerísku borginni Maiduguri fyrr í dag. Mið-Austurlönd Tengdar fréttir ISIS skemma aðra forna borg í Írak Íbúar nærri hinni tvö þúsund ára borg Hatra, hafa heyrt sprengingar og séð jarðýtur á svæðinu. 7. mars 2015 16:01 Mest lesið „Hann var mjög heppinn, hann hefði getað dáið“ Innlent Best að sleppa áfenginu alveg Innlent Búðarhnupl aukist um sjötíu prósent Innlent Starfsmenn sendiráðsins í Moskvu hafi verið áreittir Innlent Segir sendiherra hata Trump og Bandaríkin Erlent Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Innlent Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Innlent Reyndu að þvinga mann til að taka úr hraðbanka Innlent Mál Breiðholtsskóla á borði menntamálaráðherra Innlent Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Innlent Fleiri fréttir Mikið slegist í miðbænum „Hann var mjög heppinn, hann hefði getað dáið“ Búðarhnupl aukist um sjötíu prósent Starfsmenn sendiráðsins í Moskvu hafi verið áreittir Um tíu milljónir söfnuðust fyrir íbúa Gasa Best að sleppa áfenginu alveg Síðasti rampurinn vígður við Háskóla Íslands í dag Kennir dýrum að vera róleg í sínu eigin umhverfi Mál Breiðholtsskóla á borði menntamálaráðherra Segir fangageymslur ekki viðeigandi vistunarstað fyrir börn Stóraukið búðarhnupl, fjölgun í haldi og aldamótagoð í beinni Einn slasaðist þegar öryggi fór af hjá Norðuráli Reyndu að þvinga mann til að taka úr hraðbanka Fimmti úrskurðaður í varðhald Fagnar að stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd skoði byrlunarmálið Egill Heiðar ráðinn Borgarleikhússtjóri Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Vísa ummælum á bug og telja upp aðgerðir Fara fram á gæsluvarðhald yfir þeim fjórða Byggðajöfnunarmál að fækka sýslumönnum Lax slapp úr sjókví fyrir austan Segir samningsviljann hjá leikfélaginu engan „Geri ráð fyrir að þetta séu ummæli sem féllu í hita leiksins“ Býður út næstsíðasta áfanga vegagerðar í Gufudalssveit Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Dregur ummælin til baka og biðst afsökunar Hafi gert ýmislegt til að bæta stöðuna í Breiðholti Byrlunarmálið og ofbeldi í Breiðholti Segir ummæli Ásthildar Lóu ekki samræmast stöðu hennar Almennt á móti rekstri spilakassa en tryggja þurfi fjármögnun Sjá meira
Nígeríski hryðjuverkahópurinn Boko Haram hefur svarið hollustu við hryðjuverkasamtökin ISIS að því er fram kemur í yfirlýsingu sem birt var á Twitter-aðgangi Boko Haram. Fréttastofa breska ríkisútvarpsins BBC segir ekki staðfest hvort þessi tilkynning sé í raun komin frá Boko Haram en talið er að leiðtogi hópsins, Abubakar Sheku, beri ábyrgð á henni. Uppgangur Boko Haram hófst í norður Nígeríu árið 2009 en meðlimir hópsins vilja koma á íslömsku ríki í landinu. ISIS-samtökin hafa viljað koma á kalífadæmi þar sem ríkinu er stjórnað af einum leiðtoga samkvæmt sharía-lögum. Leiðtogi ISIS, Abu Bakr al-Baghdadi, er þekktur af meðlimum ISIS sem Caliph Ibrahim. Í hljóðupptökunni sem birt var á Twitter-aðgangi Boko Haram í dag heyrist leiðtogi hópsins segja: „Við sverjum hollustu okkar við kalífann. Þúsundir hafa fallið í árásum Boko Haram, þar á meðal fimmtíu manns í sprengjuárásum í nígerísku borginni Maiduguri fyrr í dag.
Mið-Austurlönd Tengdar fréttir ISIS skemma aðra forna borg í Írak Íbúar nærri hinni tvö þúsund ára borg Hatra, hafa heyrt sprengingar og séð jarðýtur á svæðinu. 7. mars 2015 16:01 Mest lesið „Hann var mjög heppinn, hann hefði getað dáið“ Innlent Best að sleppa áfenginu alveg Innlent Búðarhnupl aukist um sjötíu prósent Innlent Starfsmenn sendiráðsins í Moskvu hafi verið áreittir Innlent Segir sendiherra hata Trump og Bandaríkin Erlent Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Innlent Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Innlent Reyndu að þvinga mann til að taka úr hraðbanka Innlent Mál Breiðholtsskóla á borði menntamálaráðherra Innlent Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Innlent Fleiri fréttir Mikið slegist í miðbænum „Hann var mjög heppinn, hann hefði getað dáið“ Búðarhnupl aukist um sjötíu prósent Starfsmenn sendiráðsins í Moskvu hafi verið áreittir Um tíu milljónir söfnuðust fyrir íbúa Gasa Best að sleppa áfenginu alveg Síðasti rampurinn vígður við Háskóla Íslands í dag Kennir dýrum að vera róleg í sínu eigin umhverfi Mál Breiðholtsskóla á borði menntamálaráðherra Segir fangageymslur ekki viðeigandi vistunarstað fyrir börn Stóraukið búðarhnupl, fjölgun í haldi og aldamótagoð í beinni Einn slasaðist þegar öryggi fór af hjá Norðuráli Reyndu að þvinga mann til að taka úr hraðbanka Fimmti úrskurðaður í varðhald Fagnar að stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd skoði byrlunarmálið Egill Heiðar ráðinn Borgarleikhússtjóri Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Vísa ummælum á bug og telja upp aðgerðir Fara fram á gæsluvarðhald yfir þeim fjórða Byggðajöfnunarmál að fækka sýslumönnum Lax slapp úr sjókví fyrir austan Segir samningsviljann hjá leikfélaginu engan „Geri ráð fyrir að þetta séu ummæli sem féllu í hita leiksins“ Býður út næstsíðasta áfanga vegagerðar í Gufudalssveit Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Dregur ummælin til baka og biðst afsökunar Hafi gert ýmislegt til að bæta stöðuna í Breiðholti Byrlunarmálið og ofbeldi í Breiðholti Segir ummæli Ásthildar Lóu ekki samræmast stöðu hennar Almennt á móti rekstri spilakassa en tryggja þurfi fjármögnun Sjá meira
ISIS skemma aðra forna borg í Írak Íbúar nærri hinni tvö þúsund ára borg Hatra, hafa heyrt sprengingar og séð jarðýtur á svæðinu. 7. mars 2015 16:01