Sjáðu Björk á tónleikum í New York Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 18. mars 2015 11:30 Björk á tónleikunum í Carnegie Hall. Mynd/Kevin Mazur Söngkonan Björk Guðmundsdóttir hóf tónleikaferðalag sitt til að fylgja eftir nýjustu plötu sinni, Vulnicura, í New York þann 7. mars síðastliðinn. Góður rómur var gerður að tónleikunum í erlendum miðlum en margir gagnrýnendur höfðu orð á því að Björk hafi ef til vill þótt erfitt að flytja sum laganna á tónleikunum. Skal engan undra þar sem Vulnicura fjallar um sambandsslit hennar og Matthew Barney en þau voru saman í meira en áratug og eiga eina dóttur. Búið er að hlaða upp 20 mínútna löngu myndbandi á Youtube frá tónleikunum sem er hér að neðan. Björk flytur lögin Stonemilker, The Pleasure is All Mine auk þess sem sjá má brot úr nokkrum öðrum lögum. Hér má svo sjá lagalista tónleikanna. Björk Tengdar fréttir Stikla frá nýrri sýningu Bjarkar Tónlistarkonan setur upp sýningu í New York. 17. febrúar 2015 16:52 Björk grét í viðtali útaf ástarsorg: „Mér finnst mjög erfitt að tala um þetta“ "Textarnir eru svo táningslegir, svo einfaldir. Ég var mjög snögg að skrifa þá." 22. janúar 2015 11:00 Ný plata Bjarkar óvænt komin út Vulnicura ratar inn á iTunes um heim allan á næsta sólarhring. 20. janúar 2015 19:50 Takk fyrir ótrúlegt listaverk, Björk Þessi janúarmánuður hefur verið fullkomlega glataður. Það hefur verið hvasst, dimmt og kalt – óveður að meðaltali þrisvar í viku. Það er alls ekki í lagi. 26. janúar 2015 13:00 Björk segir ríkisstjórnina vitfirrta og vill hana frá völdum Björk Guðmundsdóttir söngkona vill aðra byltingu á Íslandi og vonast til að með henni verði hægt að koma núverandi ríkisstjórn frá völdum. 13. mars 2015 08:29 Björk um nýju plötuna: Skapaði verk sem býr yfir sárri sorg Vulnicura, ný plata Bjarkar, er komin út á iTunes & tonlist.is á Íslandi en þetta kemur fram í tilkynningu frá Smekkleysu. 22. janúar 2015 09:06 Strax vinsæl: Plata Bjarkar í efsta sæti í 30 löndum Björk slær í gegn á iTunes með plötunni Vulnicura 21. janúar 2015 16:39 Björk frumsýnir myndband við Lionsong Fyrsta myndbandið við lag af Vulnicura. 12. mars 2015 16:00 Mest lesið Stöðugt spurðir hvers vegna þeir ættleiddu ekki bara Lífið Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ Lífið Sjóðheit stemning í eftirpartýi Flóna Lífið Skuggavaldið: Samsæriskenningum aldrei verið beitt svona áður Lífið Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Lífið 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Lífið Segir hlutverkið hafa bjargað lífi sínu Lífið Rappar um vímu Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið „Hann kann að dansa, maður minn!“ Lífið Fleiri fréttir Öllu tjaldað til í sjö ára afmæli Chicago Halla og Bjössi í Mottumars sokkunum í fyrsta sinn Steinhissa en verður Dumbledore Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ „Hann kann að dansa, maður minn!“ Skuggavaldið: Samsæriskenningum aldrei verið beitt svona áður Segir hlutverkið hafa bjargað lífi sínu Stöðugt spurðir hvers vegna þeir ættleiddu ekki bara Rappar um vímu Sjóðheit stemning í eftirpartýi Flóna 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Ísraelar þekkja ásakanir um stuld af eigin raun Ómótstæðilegar Créme Brulée bollur með stökkum sykurhjúp Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Heillandi heimili í Hlíðunum Hótaði óprúttnum grínista hálsbroti Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Langar að verða menntamálaráðherra og breyta miklu í kjölfarið Mikil ást á klúbbnum Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Vinur Patriks kom upp um hann Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Gurrý selur slotið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Setja markið á 29. sætið Sjá meira
Söngkonan Björk Guðmundsdóttir hóf tónleikaferðalag sitt til að fylgja eftir nýjustu plötu sinni, Vulnicura, í New York þann 7. mars síðastliðinn. Góður rómur var gerður að tónleikunum í erlendum miðlum en margir gagnrýnendur höfðu orð á því að Björk hafi ef til vill þótt erfitt að flytja sum laganna á tónleikunum. Skal engan undra þar sem Vulnicura fjallar um sambandsslit hennar og Matthew Barney en þau voru saman í meira en áratug og eiga eina dóttur. Búið er að hlaða upp 20 mínútna löngu myndbandi á Youtube frá tónleikunum sem er hér að neðan. Björk flytur lögin Stonemilker, The Pleasure is All Mine auk þess sem sjá má brot úr nokkrum öðrum lögum. Hér má svo sjá lagalista tónleikanna.
Björk Tengdar fréttir Stikla frá nýrri sýningu Bjarkar Tónlistarkonan setur upp sýningu í New York. 17. febrúar 2015 16:52 Björk grét í viðtali útaf ástarsorg: „Mér finnst mjög erfitt að tala um þetta“ "Textarnir eru svo táningslegir, svo einfaldir. Ég var mjög snögg að skrifa þá." 22. janúar 2015 11:00 Ný plata Bjarkar óvænt komin út Vulnicura ratar inn á iTunes um heim allan á næsta sólarhring. 20. janúar 2015 19:50 Takk fyrir ótrúlegt listaverk, Björk Þessi janúarmánuður hefur verið fullkomlega glataður. Það hefur verið hvasst, dimmt og kalt – óveður að meðaltali þrisvar í viku. Það er alls ekki í lagi. 26. janúar 2015 13:00 Björk segir ríkisstjórnina vitfirrta og vill hana frá völdum Björk Guðmundsdóttir söngkona vill aðra byltingu á Íslandi og vonast til að með henni verði hægt að koma núverandi ríkisstjórn frá völdum. 13. mars 2015 08:29 Björk um nýju plötuna: Skapaði verk sem býr yfir sárri sorg Vulnicura, ný plata Bjarkar, er komin út á iTunes & tonlist.is á Íslandi en þetta kemur fram í tilkynningu frá Smekkleysu. 22. janúar 2015 09:06 Strax vinsæl: Plata Bjarkar í efsta sæti í 30 löndum Björk slær í gegn á iTunes með plötunni Vulnicura 21. janúar 2015 16:39 Björk frumsýnir myndband við Lionsong Fyrsta myndbandið við lag af Vulnicura. 12. mars 2015 16:00 Mest lesið Stöðugt spurðir hvers vegna þeir ættleiddu ekki bara Lífið Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ Lífið Sjóðheit stemning í eftirpartýi Flóna Lífið Skuggavaldið: Samsæriskenningum aldrei verið beitt svona áður Lífið Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Lífið 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Lífið Segir hlutverkið hafa bjargað lífi sínu Lífið Rappar um vímu Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið „Hann kann að dansa, maður minn!“ Lífið Fleiri fréttir Öllu tjaldað til í sjö ára afmæli Chicago Halla og Bjössi í Mottumars sokkunum í fyrsta sinn Steinhissa en verður Dumbledore Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ „Hann kann að dansa, maður minn!“ Skuggavaldið: Samsæriskenningum aldrei verið beitt svona áður Segir hlutverkið hafa bjargað lífi sínu Stöðugt spurðir hvers vegna þeir ættleiddu ekki bara Rappar um vímu Sjóðheit stemning í eftirpartýi Flóna 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Ísraelar þekkja ásakanir um stuld af eigin raun Ómótstæðilegar Créme Brulée bollur með stökkum sykurhjúp Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Heillandi heimili í Hlíðunum Hótaði óprúttnum grínista hálsbroti Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Langar að verða menntamálaráðherra og breyta miklu í kjölfarið Mikil ást á klúbbnum Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Vinur Patriks kom upp um hann Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Gurrý selur slotið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Setja markið á 29. sætið Sjá meira
Björk grét í viðtali útaf ástarsorg: „Mér finnst mjög erfitt að tala um þetta“ "Textarnir eru svo táningslegir, svo einfaldir. Ég var mjög snögg að skrifa þá." 22. janúar 2015 11:00
Ný plata Bjarkar óvænt komin út Vulnicura ratar inn á iTunes um heim allan á næsta sólarhring. 20. janúar 2015 19:50
Takk fyrir ótrúlegt listaverk, Björk Þessi janúarmánuður hefur verið fullkomlega glataður. Það hefur verið hvasst, dimmt og kalt – óveður að meðaltali þrisvar í viku. Það er alls ekki í lagi. 26. janúar 2015 13:00
Björk segir ríkisstjórnina vitfirrta og vill hana frá völdum Björk Guðmundsdóttir söngkona vill aðra byltingu á Íslandi og vonast til að með henni verði hægt að koma núverandi ríkisstjórn frá völdum. 13. mars 2015 08:29
Björk um nýju plötuna: Skapaði verk sem býr yfir sárri sorg Vulnicura, ný plata Bjarkar, er komin út á iTunes & tonlist.is á Íslandi en þetta kemur fram í tilkynningu frá Smekkleysu. 22. janúar 2015 09:06
Strax vinsæl: Plata Bjarkar í efsta sæti í 30 löndum Björk slær í gegn á iTunes með plötunni Vulnicura 21. janúar 2015 16:39