Birkir: Við erum fínir á þessu gervigrasi líka Óskar Ófeigur Jónsson í Astana skrifar 27. mars 2015 14:30 Birkir Bjarnason bar fyrirliðabandið á móti Belgíu á síðasta ári. vísir/getty Birkir Bjarnason segir alla í íslenska karlalandsliðinu í fótbolta spennta og tilbúna fyrir leikinn á móti Kasakstan á morgun. „Ég held að allir séu mjög spenntir fyrir leiknum. Við verðum að koma í gang spilinu okkar og láta boltann ganga með jörðinni eins og þessi völlur bíður upp á," sagði Birkir. „Þeir eru vanir að spila á þessu gervigrasi en mér sýnist það að við séum fínir á þessu gervigrasi líka miðað við þessar æfingar hjá okkur," sagði Birkir en hvernig er hótellífið í Astana. „Það er mjög fínt að vera hérna en það er svolítið kalt úti. Við erum bara að slaka á og venjast tímamismuninum. Það hefur aldrei verið vandamál hjá þessum hópi að ná ekki vel saman utan sem innan vallar," sagði Birkir. Íslenska liðið tapaði sínum fyrsta leik í undankeppninni í síðasta leik sem var í Tékklandi. „Við vorum ekki sáttir með það að tapa í Tékklandi og við erum búnir að fara mikið yfir þann leik til að sjá hvað við gerðum vitlaust. Vonandi lærum við af því og komum sterkari til baka," segir Birkir en hvað fór úrskeiðis í Tékklandi. „Ég veit ekki alveg hvað gerðist. Við vorum búnir að vinna þrjá í röð og ég vil ekki segja að það hafi verið hræðsla en við tókum því kannski aðeins of rólega. Ég held að allir séu hundrað prósent klárir í því að taka þrjú stig," sagði Birkir og bætti við: „Við erum búnir að gleyma þessum Tékkleik og einbeitum okkur bara að leiknum á morgun. Við reynum að ná öllum stigunum," sagði Birkir. Íslenska liðið fékk góðan tíma til að venjast aðstæðum og Birkir fagnar þeirri ákvörðun. „Við erum búnir æfa á hverjum degi á þessum velli og þekkjum hann mjög vel núna. Þetta er mjög gott gervigras finnst mér," sagði Birkir. Birkir hefur verið að spila vel með Pescara á Ítalíu en hann hefur skorað 6 mörk í ítölsku b-deildinni á tímabilinu. „Ég er í mjög góðu formi. Ég kominn á fullt eftir jólin og mjög klár í 90 mínútur," sagði Birkir að lokum. EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Eiður Smári: Ætla ekkert að gera það að vana mínum að grenja í sjónvarpinu Markahæsti leikmaður íslenska landsliðsins frá upphafi „kvaddi“ fyrir hálfu öðru ári en snýr væntanlega aftur í liðið á morgun. 27. mars 2015 10:30 Frá íslensku, yfir á ensku og loks á rússnesku Vandræðalegur blaðamannafundur íslenska landsliðsins í Astana í morgun. 27. mars 2015 11:00 Strákarnir sungu fyrir Aron og færðu honum köku „Það var samt jafnframt erfitt að sætta sig við það að missa af þessu því auðvitað vildi ég vera þarna þegar sá litli fæddist,“ sagði Aron Einar Gunnarsson landsliðsfyrirliði. 27. mars 2015 08:44 Lagerbäck: Eiður er enn með töfrafætur Landsliðsþjálfarinn segir að Eiður Smári Guðjohnsen hefði aldrei verið valinn í landsliðið nema vegna góðrar frammistöðu hans með Bolton. 27. mars 2015 12:00 Heimir: Bera ekkert minni virðingu fyrir okkur heldur en Tékkum „Við búumst við jöfnun leik og undirbúum okkur undir það," sagði Heimir Hallgrímsson á blaðamannafundi í morgun. 27. mars 2015 09:45 Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Í beinni: Everton - Man. City | Mega varla misstíga sig Enski boltinn Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Körfubolti Fleiri fréttir Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Í beinni: Barcelona - Celta | Skrefi nær titlinum? Í beinni: Everton - Man. City | Mega varla misstíga sig Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sjá meira
Birkir Bjarnason segir alla í íslenska karlalandsliðinu í fótbolta spennta og tilbúna fyrir leikinn á móti Kasakstan á morgun. „Ég held að allir séu mjög spenntir fyrir leiknum. Við verðum að koma í gang spilinu okkar og láta boltann ganga með jörðinni eins og þessi völlur bíður upp á," sagði Birkir. „Þeir eru vanir að spila á þessu gervigrasi en mér sýnist það að við séum fínir á þessu gervigrasi líka miðað við þessar æfingar hjá okkur," sagði Birkir en hvernig er hótellífið í Astana. „Það er mjög fínt að vera hérna en það er svolítið kalt úti. Við erum bara að slaka á og venjast tímamismuninum. Það hefur aldrei verið vandamál hjá þessum hópi að ná ekki vel saman utan sem innan vallar," sagði Birkir. Íslenska liðið tapaði sínum fyrsta leik í undankeppninni í síðasta leik sem var í Tékklandi. „Við vorum ekki sáttir með það að tapa í Tékklandi og við erum búnir að fara mikið yfir þann leik til að sjá hvað við gerðum vitlaust. Vonandi lærum við af því og komum sterkari til baka," segir Birkir en hvað fór úrskeiðis í Tékklandi. „Ég veit ekki alveg hvað gerðist. Við vorum búnir að vinna þrjá í röð og ég vil ekki segja að það hafi verið hræðsla en við tókum því kannski aðeins of rólega. Ég held að allir séu hundrað prósent klárir í því að taka þrjú stig," sagði Birkir og bætti við: „Við erum búnir að gleyma þessum Tékkleik og einbeitum okkur bara að leiknum á morgun. Við reynum að ná öllum stigunum," sagði Birkir. Íslenska liðið fékk góðan tíma til að venjast aðstæðum og Birkir fagnar þeirri ákvörðun. „Við erum búnir æfa á hverjum degi á þessum velli og þekkjum hann mjög vel núna. Þetta er mjög gott gervigras finnst mér," sagði Birkir. Birkir hefur verið að spila vel með Pescara á Ítalíu en hann hefur skorað 6 mörk í ítölsku b-deildinni á tímabilinu. „Ég er í mjög góðu formi. Ég kominn á fullt eftir jólin og mjög klár í 90 mínútur," sagði Birkir að lokum.
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Eiður Smári: Ætla ekkert að gera það að vana mínum að grenja í sjónvarpinu Markahæsti leikmaður íslenska landsliðsins frá upphafi „kvaddi“ fyrir hálfu öðru ári en snýr væntanlega aftur í liðið á morgun. 27. mars 2015 10:30 Frá íslensku, yfir á ensku og loks á rússnesku Vandræðalegur blaðamannafundur íslenska landsliðsins í Astana í morgun. 27. mars 2015 11:00 Strákarnir sungu fyrir Aron og færðu honum köku „Það var samt jafnframt erfitt að sætta sig við það að missa af þessu því auðvitað vildi ég vera þarna þegar sá litli fæddist,“ sagði Aron Einar Gunnarsson landsliðsfyrirliði. 27. mars 2015 08:44 Lagerbäck: Eiður er enn með töfrafætur Landsliðsþjálfarinn segir að Eiður Smári Guðjohnsen hefði aldrei verið valinn í landsliðið nema vegna góðrar frammistöðu hans með Bolton. 27. mars 2015 12:00 Heimir: Bera ekkert minni virðingu fyrir okkur heldur en Tékkum „Við búumst við jöfnun leik og undirbúum okkur undir það," sagði Heimir Hallgrímsson á blaðamannafundi í morgun. 27. mars 2015 09:45 Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Í beinni: Everton - Man. City | Mega varla misstíga sig Enski boltinn Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Körfubolti Fleiri fréttir Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Í beinni: Barcelona - Celta | Skrefi nær titlinum? Í beinni: Everton - Man. City | Mega varla misstíga sig Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sjá meira
Eiður Smári: Ætla ekkert að gera það að vana mínum að grenja í sjónvarpinu Markahæsti leikmaður íslenska landsliðsins frá upphafi „kvaddi“ fyrir hálfu öðru ári en snýr væntanlega aftur í liðið á morgun. 27. mars 2015 10:30
Frá íslensku, yfir á ensku og loks á rússnesku Vandræðalegur blaðamannafundur íslenska landsliðsins í Astana í morgun. 27. mars 2015 11:00
Strákarnir sungu fyrir Aron og færðu honum köku „Það var samt jafnframt erfitt að sætta sig við það að missa af þessu því auðvitað vildi ég vera þarna þegar sá litli fæddist,“ sagði Aron Einar Gunnarsson landsliðsfyrirliði. 27. mars 2015 08:44
Lagerbäck: Eiður er enn með töfrafætur Landsliðsþjálfarinn segir að Eiður Smári Guðjohnsen hefði aldrei verið valinn í landsliðið nema vegna góðrar frammistöðu hans með Bolton. 27. mars 2015 12:00
Heimir: Bera ekkert minni virðingu fyrir okkur heldur en Tékkum „Við búumst við jöfnun leik og undirbúum okkur undir það," sagði Heimir Hallgrímsson á blaðamannafundi í morgun. 27. mars 2015 09:45