Eurovision-ævintýrið hafið: María Ólafs í Vínarborg Aðalsteinn Kjartansson skrifar 30. mars 2015 12:51 María Ólafsdóttir, fulltrúi Íslands í Eurovision, er stödd í Vínarborg þar sem hún er stödd við tökur á hinu svokallaða póstkorti. Fréttastofan náði tali af henni þar sem hún beið eftir að fara af stað í tökur. „Við erum bara að bíða eftir að vera sótt. Svo er bara dagskrá. Ég veit ekkert hvað ég er að gera, þetta er einhver svona óvissuferða fyrir mig en Ásgeir veit hvað ég er að fara að gera,“ segir hún hress í bragði. Með henni í för er Ásgeir Orri Ásgeirsson, meðlimur lagasmíðateymisins Stop WaitGo sem samdi lag Maríu. „Mér líst mjög vel á þetta. Þetta er búið að vera hrikalega skemmtilegt hingað til og Vín er ótrúlega flott borg og ég hlakka bar til að koma hingað aftur eftir mánuð,“ segir hún. María segist ekki hafa skoðað aðstæður enn þá. „Ekki enn þá. Við komum bara seint í gærkvöldi og fórum beint að sofa. Við erum bara að koma okkur fram úr núna. Ég veit ekki, kannski fáum við að gera það í dag eða á morgun; en ég efast samt um það,“ segir María sem segir að það sé full dagskrá fram að keppni. María syngur lagið Unbroken á öðru undanúrslitakvöldinu sem fram fer í Vínarborg þann 21. maí næstkomandi. Hún verður tólfta á svið. Eurovision Mest lesið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Lífið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Lífið Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Ein heitasta stjarna í heimi Tíska og hönnun Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Trölli stelur jólunum í Borgarleikhúsinu Menning Baltasar Samper látinn Menning Fleiri fréttir Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Sjá meira
María Ólafsdóttir, fulltrúi Íslands í Eurovision, er stödd í Vínarborg þar sem hún er stödd við tökur á hinu svokallaða póstkorti. Fréttastofan náði tali af henni þar sem hún beið eftir að fara af stað í tökur. „Við erum bara að bíða eftir að vera sótt. Svo er bara dagskrá. Ég veit ekkert hvað ég er að gera, þetta er einhver svona óvissuferða fyrir mig en Ásgeir veit hvað ég er að fara að gera,“ segir hún hress í bragði. Með henni í för er Ásgeir Orri Ásgeirsson, meðlimur lagasmíðateymisins Stop WaitGo sem samdi lag Maríu. „Mér líst mjög vel á þetta. Þetta er búið að vera hrikalega skemmtilegt hingað til og Vín er ótrúlega flott borg og ég hlakka bar til að koma hingað aftur eftir mánuð,“ segir hún. María segist ekki hafa skoðað aðstæður enn þá. „Ekki enn þá. Við komum bara seint í gærkvöldi og fórum beint að sofa. Við erum bara að koma okkur fram úr núna. Ég veit ekki, kannski fáum við að gera það í dag eða á morgun; en ég efast samt um það,“ segir María sem segir að það sé full dagskrá fram að keppni. María syngur lagið Unbroken á öðru undanúrslitakvöldinu sem fram fer í Vínarborg þann 21. maí næstkomandi. Hún verður tólfta á svið.
Eurovision Mest lesið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Lífið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Lífið Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Ein heitasta stjarna í heimi Tíska og hönnun Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Trölli stelur jólunum í Borgarleikhúsinu Menning Baltasar Samper látinn Menning Fleiri fréttir Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Sjá meira