Gagnrýna „Flottustu femínistabrjóstin“ Aðalsteinn Kjartansson skrifar 4. apríl 2015 12:14 Séð og heyrt birti myndir sem Hildur Lilliendahl, Margrét Erla Maack og María Lilja Þrastardóttir birtu í tilefni #freethenipple. Hildur Lilliendahl, Margrét Erla Maack og María Lilja Þrastardóttir gagnrýna Séð og Heyrt harðlega í sameiginlegri yfirlýsingu sem þær hafa birt á Facebook. Tilefnið er umfjöllun blaðsins undir fyrirsögninni „Flottustu femínistabrjóstin“. Umfjöllunin snérist um brjóstamyndir sem þær birtu af sjálfum sér sem liður í #freethenipple. Í henni sagði meðal annars: „Barmfegurð þeirra hefur að vonum vakið athygli enda konurnar þrjár svo fagurlega skapaðar að myndarleg brjóst þeirra nálgast fullkomnun.“ Í yfirlýsingunni, sem er háðsk, segjast þær þakka fyrir auðsýndan heiður. „Það er frábært að fá þessa viðurkenningu á þessum merkilegu tímum. Viðurkenningin er marglaga og sérstaklega gleðilegt að femínistatussurnar þyki þokkafullar,“ segir í yfirlýsingunni. „Svona getur ólíkt fólk mæst á forsendum fegurðar og margbreytileika mannslíkamans. Spenar mæðraveldisins biðja að heilsa.“ Í yfirlýsingunni segjast þær kaldhæðnislega bíða spenntar eftir listanum „flottustu menntaskólafemínistabrjóstin“. „Einhver þarf líka að standa fyrir hlægilegum tilraunum til að niðurlægja krakka,“ segja þær. Eiríkur Jónsson og hans fólk á Séð og heyrt er svo sæmt titlinum „hugrökkustu riddarar feðraveldisins“ í yfirlýsingunni, sem birt er í heild sinni hér fyrir neðan.Þetta gerðist: sedogheyrt.is /flottustu-feministabrjostin/Við gömlu tuskurnar þökkum auðsýndan heiður. Það er frábært...Posted by María Lilja Þrastardóttir on Saturday, April 4, 2015 #FreeTheNipple Mest lesið Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Lífið Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Lífið „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið Ísrael sendir kvörtun til EBU Lífið Halla á hátíðarsýningu Attenborough Lífið Fleiri fréttir Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Sjá meira
Hildur Lilliendahl, Margrét Erla Maack og María Lilja Þrastardóttir gagnrýna Séð og Heyrt harðlega í sameiginlegri yfirlýsingu sem þær hafa birt á Facebook. Tilefnið er umfjöllun blaðsins undir fyrirsögninni „Flottustu femínistabrjóstin“. Umfjöllunin snérist um brjóstamyndir sem þær birtu af sjálfum sér sem liður í #freethenipple. Í henni sagði meðal annars: „Barmfegurð þeirra hefur að vonum vakið athygli enda konurnar þrjár svo fagurlega skapaðar að myndarleg brjóst þeirra nálgast fullkomnun.“ Í yfirlýsingunni, sem er háðsk, segjast þær þakka fyrir auðsýndan heiður. „Það er frábært að fá þessa viðurkenningu á þessum merkilegu tímum. Viðurkenningin er marglaga og sérstaklega gleðilegt að femínistatussurnar þyki þokkafullar,“ segir í yfirlýsingunni. „Svona getur ólíkt fólk mæst á forsendum fegurðar og margbreytileika mannslíkamans. Spenar mæðraveldisins biðja að heilsa.“ Í yfirlýsingunni segjast þær kaldhæðnislega bíða spenntar eftir listanum „flottustu menntaskólafemínistabrjóstin“. „Einhver þarf líka að standa fyrir hlægilegum tilraunum til að niðurlægja krakka,“ segja þær. Eiríkur Jónsson og hans fólk á Séð og heyrt er svo sæmt titlinum „hugrökkustu riddarar feðraveldisins“ í yfirlýsingunni, sem birt er í heild sinni hér fyrir neðan.Þetta gerðist: sedogheyrt.is /flottustu-feministabrjostin/Við gömlu tuskurnar þökkum auðsýndan heiður. Það er frábært...Posted by María Lilja Þrastardóttir on Saturday, April 4, 2015
#FreeTheNipple Mest lesið Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Lífið Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Lífið „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið Ísrael sendir kvörtun til EBU Lífið Halla á hátíðarsýningu Attenborough Lífið Fleiri fréttir Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Sjá meira