Annar drengjanna til meðvitundar eftir endurlífgunartilraunir Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 14. apríl 2015 14:51 Frá vettvangi þar sem rannsóknarteymi lögreglunnar er að störfum. vísir/ernir Sjúkraflutningamenn voru kallaðir í Hafnarfjörð í dag vegna tilkynningar um tvö börn sem talið var að hefðu drukknað við Lækjarkinn. Slökkvilið og sjúkraflutningamenn voru kallaðir út upp úr klukkan hálf þrjú vegna slyssins. Tveir drengir hafa verið fluttir á slysadeild Erfiðar aðstæður voru á slysstað og áttu lögreglumenn erfitt með að athafna sig Annar drengjanna komst til meðvitundar á vettvangi eftir endurlífgunartilraunir; hinn var fluttur án meðvitundar á slysadeild Atvikið átti sér stað í Hafnarfirði rétt við Lækjarskóla Slysið átti sér stað við Reykdalsstíflu sem er við Lækjarkinn í Hafnarfirði.Mynd/Já Annar drengjanna sem fluttir voru á slysadeild komst til meðvitundar á vettvangi eftir endurlífgunartilraunir. Hinn drengurinn var fluttur án meðvitundar á slysadeild. Ekki liggja fyrir upplýsingar um líðan hans, að svo stöddu. Samkvæmt tilkynningu lögreglunnar festust drengirnir í fossi sem kemur af stíflunni. Á vettvangi var karl á þrítugsaldri sem reyndi að koma drengjunum tveimur til aðstoðar.Erfiðar aðstæður á slysstað „Aðstæður á slysstað voru mjög erfiðar og áttu lögreglumenn erfitt með að athafna sig. Björgunaraðgerðir gengu því erfiðlega, en lífgunartilraunir með annan drenginn báru fljótt árangur en verr gekk með hinn og ekki er hægt að fullyrða frekar um afdrif hans,“ segir lögreglan. Vettvangsvinna lögreglunnar stendur enn yfir en starfsmenn frá Hafnarfjarðarbæ komu einnig á vettvang og vinna að því ásamt lögreglu að yfirfæra aðstæður á og við slysstaðinn til að tryggja að slys sem þetta geti ekki endurtekið sig.Þriðja barnið kom til hjálparUm er að ræða tvo drengi á grunnskólaaldri en Lækjarskóli er í grennd við þar sem slysið átti sér stað. Þriðja barnið var á staðnum þegar sjúkraflutningamenn komu á staðinn. Því barni var kalt en barnið hafði reynt að koma hinum tveimur til aðstoðar. Samkvæmt heimildum fréttastofu er ástand drengjanna tveggja alvarlegt. Hafa þeir verið fluttir á slysadeild Landspítalans. Litlar upplýsingar liggja fyrir að svo stöddu. Fréttin verður uppfærð eftir því sem frekari upplýsingar berast.Fréttin var síðast uppfærð klukkan 16.58 með upplýsingum úr tilkynningu lögreglunnar. Hafnarfjörður Slys við Reykdalsstíflu Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Erlent Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Innlent Fleiri fréttir „Við erum mjög háð rafmagninu“ Gyltur gjóta þrettán til sextán grísum í hverju goti Öryggi ógnað og refsingar fyrnist Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Sjá meira
Sjúkraflutningamenn voru kallaðir í Hafnarfjörð í dag vegna tilkynningar um tvö börn sem talið var að hefðu drukknað við Lækjarkinn. Slökkvilið og sjúkraflutningamenn voru kallaðir út upp úr klukkan hálf þrjú vegna slyssins. Tveir drengir hafa verið fluttir á slysadeild Erfiðar aðstæður voru á slysstað og áttu lögreglumenn erfitt með að athafna sig Annar drengjanna komst til meðvitundar á vettvangi eftir endurlífgunartilraunir; hinn var fluttur án meðvitundar á slysadeild Atvikið átti sér stað í Hafnarfirði rétt við Lækjarskóla Slysið átti sér stað við Reykdalsstíflu sem er við Lækjarkinn í Hafnarfirði.Mynd/Já Annar drengjanna sem fluttir voru á slysadeild komst til meðvitundar á vettvangi eftir endurlífgunartilraunir. Hinn drengurinn var fluttur án meðvitundar á slysadeild. Ekki liggja fyrir upplýsingar um líðan hans, að svo stöddu. Samkvæmt tilkynningu lögreglunnar festust drengirnir í fossi sem kemur af stíflunni. Á vettvangi var karl á þrítugsaldri sem reyndi að koma drengjunum tveimur til aðstoðar.Erfiðar aðstæður á slysstað „Aðstæður á slysstað voru mjög erfiðar og áttu lögreglumenn erfitt með að athafna sig. Björgunaraðgerðir gengu því erfiðlega, en lífgunartilraunir með annan drenginn báru fljótt árangur en verr gekk með hinn og ekki er hægt að fullyrða frekar um afdrif hans,“ segir lögreglan. Vettvangsvinna lögreglunnar stendur enn yfir en starfsmenn frá Hafnarfjarðarbæ komu einnig á vettvang og vinna að því ásamt lögreglu að yfirfæra aðstæður á og við slysstaðinn til að tryggja að slys sem þetta geti ekki endurtekið sig.Þriðja barnið kom til hjálparUm er að ræða tvo drengi á grunnskólaaldri en Lækjarskóli er í grennd við þar sem slysið átti sér stað. Þriðja barnið var á staðnum þegar sjúkraflutningamenn komu á staðinn. Því barni var kalt en barnið hafði reynt að koma hinum tveimur til aðstoðar. Samkvæmt heimildum fréttastofu er ástand drengjanna tveggja alvarlegt. Hafa þeir verið fluttir á slysadeild Landspítalans. Litlar upplýsingar liggja fyrir að svo stöddu. Fréttin verður uppfærð eftir því sem frekari upplýsingar berast.Fréttin var síðast uppfærð klukkan 16.58 með upplýsingum úr tilkynningu lögreglunnar.
Hafnarfjörður Slys við Reykdalsstíflu Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Erlent Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Innlent Fleiri fréttir „Við erum mjög háð rafmagninu“ Gyltur gjóta þrettán til sextán grísum í hverju goti Öryggi ógnað og refsingar fyrnist Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Sjá meira