Illa farnir fara á toppinn á Austurlandi Tinni Sveinsson skrifar 30. apríl 2015 15:00 Í ferðaþáttunum Illa farnir ferðast hinir viðkunnanlegu félagar Davíð Arnar, Arnar Þór og Brynjólfur um Ísland í sextán þáttum með það að markmiði að kynnast landinu og lenda í ævintýrum. Þeir eru búnir að flakka út um allt land og er nú komið að öðrum þætti frá Austurlandi. Þeir vakna eftir ævintýri síðasta þáttar á Mjóeyrinni í blíðskaparveðri. Fá sér sundsprett í sjónum og keyra síðan á Breiðdalsvík þar sem þeir hitta strákana í Tinna Travel Adventures. „Þeir tóku okkur upp á toppinn á Kistufelli á tveimur upphækkuðum og steruðum Cruiserum. Það er ótrúlegt hvað þessir bílar geta,“ segir Davíð. „Ég krúsaði síðan niður fjallið á brettinu. Það var frekar klikkað að renna sér niður kambinn á toppnum á Kistufelli þar sem var u.þ.b. 65% halli.“ Strákarnir leika sér síðan á fallegu svæði þarna rétt fyrir neðan með jeppunum, kaðal og bretti. Svo eru þeir ekki síst ánægðir með að hafa loks séð hreindýr, sem var eitt af því sem þeir hlökkuðu hvað mest til fyrir ferðalagið til Austurlands. „Þetta var alveg geðveikt. Allt snævi þakið, logn og léttskýjað. Binni horfði bara á á hækjunum. Æ, æ, greyið,“ segir Davíð en Brynjólfur sneri sig einmitt á Sólheimasandi í síðasta þætti. Þetta er fjórtándi þáttur af Illa farnir. Alls verða þættirnir sextán talsins, fjórir frá hverjum landshluta. Illa farnir Tengdar fréttir Aflitaði á sér hárið eftir áskoranir á Snapchat Strákarnir í Illa farnir leyfðu fólki að kjósa um hver þyrfti að aflita á sér hárið. 28. apríl 2015 16:00 „Það þýðir ekkert að væla, þið eruð ekki í Reykjavík“ Strákarnir í Illa farnir eru komnir á Austurland og láta þar gamminn geysa. 24. apríl 2015 14:30 Létu illum látum í lægðinni í Reykjavík „Við ákváðum að finna skemmtilega leið til að eyða tveimur dögum í Reykjavík. Þetta endaði á því að verða blautur þáttur, eins og þeir eiga að vera,“ segir Davíð. 19. mars 2015 18:45 Epísk ferð til Ibiza-fjarðar endar í „bromance“ Strákarnir eru í miklu stuði í þessum þætti af Illa farnir. Enda er stefnan sett á Ibiza-fjörð, eins og þeir kalla Ísafjörð. 26. febrúar 2015 15:00 Velti sleðanum og fór úr axlarlið Strákarnir í Illa farnir eru staddir á Sauðárkróki og skella sér á vélsleða. Það reyndar gengur ekki betur en svo að Davíð veltir sínum sleða og fer úr axlarlið. 9. febrúar 2015 10:30 Mest lesið Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Fleiri fréttir Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Sjá meira
Í ferðaþáttunum Illa farnir ferðast hinir viðkunnanlegu félagar Davíð Arnar, Arnar Þór og Brynjólfur um Ísland í sextán þáttum með það að markmiði að kynnast landinu og lenda í ævintýrum. Þeir eru búnir að flakka út um allt land og er nú komið að öðrum þætti frá Austurlandi. Þeir vakna eftir ævintýri síðasta þáttar á Mjóeyrinni í blíðskaparveðri. Fá sér sundsprett í sjónum og keyra síðan á Breiðdalsvík þar sem þeir hitta strákana í Tinna Travel Adventures. „Þeir tóku okkur upp á toppinn á Kistufelli á tveimur upphækkuðum og steruðum Cruiserum. Það er ótrúlegt hvað þessir bílar geta,“ segir Davíð. „Ég krúsaði síðan niður fjallið á brettinu. Það var frekar klikkað að renna sér niður kambinn á toppnum á Kistufelli þar sem var u.þ.b. 65% halli.“ Strákarnir leika sér síðan á fallegu svæði þarna rétt fyrir neðan með jeppunum, kaðal og bretti. Svo eru þeir ekki síst ánægðir með að hafa loks séð hreindýr, sem var eitt af því sem þeir hlökkuðu hvað mest til fyrir ferðalagið til Austurlands. „Þetta var alveg geðveikt. Allt snævi þakið, logn og léttskýjað. Binni horfði bara á á hækjunum. Æ, æ, greyið,“ segir Davíð en Brynjólfur sneri sig einmitt á Sólheimasandi í síðasta þætti. Þetta er fjórtándi þáttur af Illa farnir. Alls verða þættirnir sextán talsins, fjórir frá hverjum landshluta.
Illa farnir Tengdar fréttir Aflitaði á sér hárið eftir áskoranir á Snapchat Strákarnir í Illa farnir leyfðu fólki að kjósa um hver þyrfti að aflita á sér hárið. 28. apríl 2015 16:00 „Það þýðir ekkert að væla, þið eruð ekki í Reykjavík“ Strákarnir í Illa farnir eru komnir á Austurland og láta þar gamminn geysa. 24. apríl 2015 14:30 Létu illum látum í lægðinni í Reykjavík „Við ákváðum að finna skemmtilega leið til að eyða tveimur dögum í Reykjavík. Þetta endaði á því að verða blautur þáttur, eins og þeir eiga að vera,“ segir Davíð. 19. mars 2015 18:45 Epísk ferð til Ibiza-fjarðar endar í „bromance“ Strákarnir eru í miklu stuði í þessum þætti af Illa farnir. Enda er stefnan sett á Ibiza-fjörð, eins og þeir kalla Ísafjörð. 26. febrúar 2015 15:00 Velti sleðanum og fór úr axlarlið Strákarnir í Illa farnir eru staddir á Sauðárkróki og skella sér á vélsleða. Það reyndar gengur ekki betur en svo að Davíð veltir sínum sleða og fer úr axlarlið. 9. febrúar 2015 10:30 Mest lesið Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Fleiri fréttir Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Sjá meira
Aflitaði á sér hárið eftir áskoranir á Snapchat Strákarnir í Illa farnir leyfðu fólki að kjósa um hver þyrfti að aflita á sér hárið. 28. apríl 2015 16:00
„Það þýðir ekkert að væla, þið eruð ekki í Reykjavík“ Strákarnir í Illa farnir eru komnir á Austurland og láta þar gamminn geysa. 24. apríl 2015 14:30
Létu illum látum í lægðinni í Reykjavík „Við ákváðum að finna skemmtilega leið til að eyða tveimur dögum í Reykjavík. Þetta endaði á því að verða blautur þáttur, eins og þeir eiga að vera,“ segir Davíð. 19. mars 2015 18:45
Epísk ferð til Ibiza-fjarðar endar í „bromance“ Strákarnir eru í miklu stuði í þessum þætti af Illa farnir. Enda er stefnan sett á Ibiza-fjörð, eins og þeir kalla Ísafjörð. 26. febrúar 2015 15:00
Velti sleðanum og fór úr axlarlið Strákarnir í Illa farnir eru staddir á Sauðárkróki og skella sér á vélsleða. Það reyndar gengur ekki betur en svo að Davíð veltir sínum sleða og fer úr axlarlið. 9. febrúar 2015 10:30