Bryndís Hlöðversdóttir nýr ríkissáttasemjari? Sveinn Arnarsson skrifar 7. maí 2015 15:31 Bryndís Hlöðversdóttir þykir álitlegur kostur, að mati aðila vinnumarkaðarins, sem nýr ríkissáttasemjari. Samkvæmt heimildum Vísis hefur nafn Bryndísar Hlöðversdóttur, fyrrum þingmanns Samfylkingarinnar, verið haldið á lofti meðal aðila vinnumarkaðarins sem álitlegum kandídat og góðum kosti sem nýr ríkissáttasemjari. Umsóknarfrestur um starf ríkissáttasemjara er liðinn og mun þriggja manna nefnd ganga í það verk að meta hæfi umsækjenda. Hæfisnefndin er skipuð tveimur fulltrúum aðila vinnumarkaðarins en einn fulltrúi er skipaður Eygló Harðardóttur, félags- og húsnæðismálaráðherra. Ríkissáttasemjari hefur haft í nógu að snúast upp á síðkastið. Á fjórða tug kjaradeilna hafa verið send til ríkissáttasemjara á síðustu mánuðum og stefnir í hörðustu deilur á vinnumarkaðnum í áratugi. Því er mikilvægt á þessum tímum að fá ríkissáttasemjara til starfa sem hefur traust beggja aðila, bæði ríkis og aðila vinnumarkaðins. Mikið mun mæða á nýjum ríkissáttasemjara á fyrstu dögum hans í embætti og því verða hveitibrauðsdagarnir í embætti harla fáir. Nafn Bryndísar hefur komið upp sem álitlegur kostur meðal aðila vinnumarkaðarins samkvæmt heimildum Vísis. Bryndís var árið 2013 ráðin starfsmannastjóri Landspítalans og var ráðin úr hópi 35 umsækjenda. Áður var hún rektor Háskólans á Bifröst, aðstoðarrektor og formaður lagadeildar skólans. Einnig var hún þingmaður Samfylkingar og Alþýðubandalagsins frá 1995 - 2005. Hún hefur einnig gegnt fjölda trúnaðarstarfa fyrir hið opinbera. Bryndis er lögfræðingur að mennt. Mest lesið Líklega búi meira að baki hugmyndum Trumps Innlent Titringur á Alþingi Innlent Forstjóri OpenAI sakaður um áralangt ofbeldi gegn systur sinni Erlent Fékk krampa og drapst vegna fuglaflensu Innlent Lagðist með hendur fyrir aftan bak eftir að hafa stungið mann Innlent Fólk boðað í sýnatökur vegna fuglaflensu Innlent Heimilislaus eftir brunann og finnst borgin bera ábyrgð Innlent Brugðið vegna ummæla Trumps og segir blikur á lofti í alþjóðamálum Innlent Foreldrar Ibrahims krefjast tuttugu milljóna í miskabætur Innlent Gerði ráð fyrir að verða formaður þingflokksins Innlent Fleiri fréttir Titringur á Alþingi Líklega búi meira að baki hugmyndum Trumps Fólk boðað í sýnatökur vegna fuglaflensu Fékk krampa og drapst vegna fuglaflensu Heimilislaus eftir brunann og finnst borgin bera ábyrgð Lagðist með hendur fyrir aftan bak eftir að hafa stungið mann Brugðið vegna ummæla Trumps og segir blikur á lofti í alþjóðamálum Sögulegt fuglaflensusmit á Íslandi og Trump ásælist Grænland Fylgdarakstur í Hvalfjarðargöngum vegna þrifa Foreldrar Ibrahims krefjast tuttugu milljóna í miskabætur Eyddu tundurduflinu á botni Eyjafjarðar Gæsluvarðhald vegna stunguárásar framlengt 333 veðurviðvaranir gefnar út á nýliðnu ári Sárt að vera sakaður um að maka krókinn á ósiðlegan hátt Bílstjórinn á Ásvöllum ákærður fyrir manndráp af gáleysi Bein útsending: Útför Egils Þórs Jónssonar Telur stjórnsýsluúttekt litlu breyta fyrir íbúa og íhugar að flytja Ummælin um Grænland risastórt mál sem ætti að taka alvarlega Efla vöktun við Ljósufjöll vegna jarðhræringa Gagnrýna aðbúnað í hjólhýsabyggðinni á Höfðanum Ibrahim hafi horfið sjónum bílstjórans í fáeinar sekúndur Íbúar hafi óttast að svona gæti farið Kettlingur í Reykjavík greindur með H5N5 Gerði ráð fyrir að verða formaður þingflokksins Skjálftar við Grjótárvatn og Bárðarbungu Fluttur á slysadeild til aðhlynningar eftir bruna á Sævarhöfða Tundurduflið dregið út á Eyjafjörð og eytt í birtingu Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Krefjast upptöku á aragrúa gullmuna í fíkniefnamáli tvíbura Framtíð Grænlands ráðist í Grænlandi Sjá meira
Samkvæmt heimildum Vísis hefur nafn Bryndísar Hlöðversdóttur, fyrrum þingmanns Samfylkingarinnar, verið haldið á lofti meðal aðila vinnumarkaðarins sem álitlegum kandídat og góðum kosti sem nýr ríkissáttasemjari. Umsóknarfrestur um starf ríkissáttasemjara er liðinn og mun þriggja manna nefnd ganga í það verk að meta hæfi umsækjenda. Hæfisnefndin er skipuð tveimur fulltrúum aðila vinnumarkaðarins en einn fulltrúi er skipaður Eygló Harðardóttur, félags- og húsnæðismálaráðherra. Ríkissáttasemjari hefur haft í nógu að snúast upp á síðkastið. Á fjórða tug kjaradeilna hafa verið send til ríkissáttasemjara á síðustu mánuðum og stefnir í hörðustu deilur á vinnumarkaðnum í áratugi. Því er mikilvægt á þessum tímum að fá ríkissáttasemjara til starfa sem hefur traust beggja aðila, bæði ríkis og aðila vinnumarkaðins. Mikið mun mæða á nýjum ríkissáttasemjara á fyrstu dögum hans í embætti og því verða hveitibrauðsdagarnir í embætti harla fáir. Nafn Bryndísar hefur komið upp sem álitlegur kostur meðal aðila vinnumarkaðarins samkvæmt heimildum Vísis. Bryndís var árið 2013 ráðin starfsmannastjóri Landspítalans og var ráðin úr hópi 35 umsækjenda. Áður var hún rektor Háskólans á Bifröst, aðstoðarrektor og formaður lagadeildar skólans. Einnig var hún þingmaður Samfylkingar og Alþýðubandalagsins frá 1995 - 2005. Hún hefur einnig gegnt fjölda trúnaðarstarfa fyrir hið opinbera. Bryndis er lögfræðingur að mennt.
Mest lesið Líklega búi meira að baki hugmyndum Trumps Innlent Titringur á Alþingi Innlent Forstjóri OpenAI sakaður um áralangt ofbeldi gegn systur sinni Erlent Fékk krampa og drapst vegna fuglaflensu Innlent Lagðist með hendur fyrir aftan bak eftir að hafa stungið mann Innlent Fólk boðað í sýnatökur vegna fuglaflensu Innlent Heimilislaus eftir brunann og finnst borgin bera ábyrgð Innlent Brugðið vegna ummæla Trumps og segir blikur á lofti í alþjóðamálum Innlent Foreldrar Ibrahims krefjast tuttugu milljóna í miskabætur Innlent Gerði ráð fyrir að verða formaður þingflokksins Innlent Fleiri fréttir Titringur á Alþingi Líklega búi meira að baki hugmyndum Trumps Fólk boðað í sýnatökur vegna fuglaflensu Fékk krampa og drapst vegna fuglaflensu Heimilislaus eftir brunann og finnst borgin bera ábyrgð Lagðist með hendur fyrir aftan bak eftir að hafa stungið mann Brugðið vegna ummæla Trumps og segir blikur á lofti í alþjóðamálum Sögulegt fuglaflensusmit á Íslandi og Trump ásælist Grænland Fylgdarakstur í Hvalfjarðargöngum vegna þrifa Foreldrar Ibrahims krefjast tuttugu milljóna í miskabætur Eyddu tundurduflinu á botni Eyjafjarðar Gæsluvarðhald vegna stunguárásar framlengt 333 veðurviðvaranir gefnar út á nýliðnu ári Sárt að vera sakaður um að maka krókinn á ósiðlegan hátt Bílstjórinn á Ásvöllum ákærður fyrir manndráp af gáleysi Bein útsending: Útför Egils Þórs Jónssonar Telur stjórnsýsluúttekt litlu breyta fyrir íbúa og íhugar að flytja Ummælin um Grænland risastórt mál sem ætti að taka alvarlega Efla vöktun við Ljósufjöll vegna jarðhræringa Gagnrýna aðbúnað í hjólhýsabyggðinni á Höfðanum Ibrahim hafi horfið sjónum bílstjórans í fáeinar sekúndur Íbúar hafi óttast að svona gæti farið Kettlingur í Reykjavík greindur með H5N5 Gerði ráð fyrir að verða formaður þingflokksins Skjálftar við Grjótárvatn og Bárðarbungu Fluttur á slysadeild til aðhlynningar eftir bruna á Sævarhöfða Tundurduflið dregið út á Eyjafjörð og eytt í birtingu Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Krefjast upptöku á aragrúa gullmuna í fíkniefnamáli tvíbura Framtíð Grænlands ráðist í Grænlandi Sjá meira