Markið kom á 23. mínútu eftir að Pablo Punyed krækti í aukaspyrnu fyrir Skagamenn af um 30 metra færi.
Þess ber að geta að Ólafur Karl skoraði síðasta mark Pepsi-deildarinnar í fyrra er hann tryggði Stjörnunni sigur á FH í dramtískum úrslitaleik í lokaumferð tímabilsins.