Felix pissaði við hlið Herra Bretlands og Tékklands en tók enga mynd Jóhann Óli Eiðsson og Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifa 18. maí 2015 13:43 Hér má sjá keppendur Bretlands, t.v, og Tékklands, t.h. Vísir/Stefán Felix Bergsson er í essinu sínu úti í Vín en hann er einn af hópi íslensku Eurovision-faranna og verður kynnir okkar Íslendinga. Felix hefur verið duglegur að birta myndir og myndbönd á Facebook-síðu sinni en ein athyglisverðasta færslan frá honum kemur af Twitter. Þar segist hann hafa staðið og pissað við hlið keppanda frá Tékklandi annars vegar og Bretlandi hins vegar. Þrátt yfir að verða að teljast ákaflega duglegur myndasmiður, eins og sjá má glögglega á myndunum hér að neðan, stóðst hann mátið og bað ekki um „selfie“ með mönnunum tveimur. Felix segist í hasstaggi elska Eurovision og skellir svo í tístið að lokum áður óþekktu myllumerki: #europiss.Stóð og pissaði með hr Tékklandi tv og Betlandi th. Tók ekki mynd... #elskaeurovision @eurovisionruv #12stig #europiss— Felix Bergsson (@FelixBergsson) May 17, 2015 Felix fór á opnunarhátíð Eurovision í gær og var ófeiminn við að fá að taka af sér mynd með keppendunum eins og sjá má neðst í fréttinni. Hann birti einnig myndband af sér þar sem hann spjallar við einn danska keppandann. Þar kemst hann að því að sá danski hefur komið til Íslands og spilað á Iceland Airwaves.Segir atriðið skipta miklu máli „Það voru smá byrjunarörðugleikar en María var frábær á æfingu númer tvö,“ sagði Felix Bergsson frá Vín en strákarnir í Bítinu slógu á þráðinn til hans í morgun. „Hún söng eins og engill og negldi þetta. Í kjölfarið réttum við okkur við í veðbönkum og erum nú í tíunda sæti yfir heildarkeppnina.“ „Menn gleyma því samt stundum að þetta er alls ekki bara söngvakeppni heldur skiptir atriðið svo ótrúlega miklu máli. Það eru betri lög í undanriðli Íslendinga á fimmtudaginn og líkt og í fyrra erum við í samloku á milli Svía og Asera.“ Hér að neðan sést Felix ásamt hinum ýmsu keppendum. Fyrsta ber að nefna svissnesku Mélanie René en hún keppir ásamt Íslandi í seinni undanúrslitariðlinum á fimmtudag. Posted by Felix Bergsson on Sunday, May 17, 2015Felix stillti sér auðvitað upp með ítölsku folunum þremur en þeim er spáð góðu gengi í keppninni. Þeir bjóða upp á sterka ballöðu með óperuívafi.Posted by Felix Bergsson on Sunday, May 17, 2015Opnunarpartý!!#eurovisionruv #12stig #hvarerujedward?Posted by Felix Bergsson on Sunday, May 17, 2015 Loic Nottet frá Belgíu Fyrir þig Vladyslav ;)Posted by Felix Bergsson on Sunday, May 17, 2015 Sanna Nielsen sem keppti fyrir Svíþjóð í fyrra. í ár er hún kynnir - eins og ég!Posted by Felix Bergsson on Sunday, May 17, 2015 Posted by Felix Bergsson on Sunday, May 17, 2015 Posted by Felix Bergsson on Sunday, May 17, 2015 Eurovision Tengdar fréttir Myndband af Maríu: Stórglæsileg og með gylltar tær á rauða dreglinum Fólki virðist þykja mikið til þess koma að Friðrik Dór sé bakraddasöngvari hjá Maríu þrátt fyrir að þau hafi verið keppinautar í Söngvakeppni Sjónvarpsins hér á landi. 17. maí 2015 20:51 Viðtal við Maríu eftir rauða dregilinn: „Maður upplifði sig sem stórstjörnu“ Af myndbandinu að dæma skemmti íslenski hópurinn sér vel í partýinu eftir á. 18. maí 2015 12:05 Sérfræðingar spá Maríu áfram í úrslitin ESC Today framkvæmir könnun og stærir sig af áreiðanleika hennar. 17. maí 2015 18:13 Mest lesið Galopnar sig og segist ætla að breyta hlutunum Lífið Freðinn faðir, fáránlegir fasistar og fyrsta flokks bíó Gagnrýni Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Tónlist Skilin að borði og sæng eftir 28 ára hjónaband Lífið Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Lífið „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ Lífið „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Lífið Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Tónlist Markmiðið að græða ekkert og „helst tapa pening“ Menning Flugfreyja, íþróttakona og ráðherra breyttu leiknum Lífið Fleiri fréttir Útbjó lágkolvetna prógram fyrir systur sína sem léttist strax og fékk meiri orku Flugfreyja, íþróttakona og ráðherra breyttu leiknum „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ „Gætum orðið fyrsta þjóð í heimi til að útrýma leghálskrabbameini“ „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Keeping Up Appearances-leikkona látin Auðveldara að tengjast fólki í eigin persónu Galopnar sig og segist ætla að breyta hlutunum Heimatilbúið „corny“ Skilin að borði og sæng eftir 28 ára hjónaband Framlag Kenýu til Óskarsverðlaunanna til sýnis á Ísafirði Keith sagður kominn með nýja kærustu Það var bannað að hlæja á Kjarval Eitt rými sem má alls ekki mynda í Alþingishúsinu Centro-hjónin selja Beverly Hills-villuna Ástarsenur í viku tvö með stórleikaranum Segir spjallmenni Meta herja kynferðislega á börn „Rúrik Gíslason hefur sagt hæ við mig“ Jafet Máni selur íbúð með ræktarsal „Þarf ekkert að klífa Everest til að finnast ég einhvers virði“ Ertu sauður? Fimm ráð sem geta forðað þér frá hjarðhegðun Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Samhengið með Sif: „Það má blanda saman hámenningu og dægurmenningu“ Hefðbundið ítalskt „Pesto Alla Genovese“ Úrslitaspurningin var um letigarð „Amma mín, ert þú nokkuð dáin?“ Ómar Örn og Nanna selja á eftirsóttum stað í miðbænum Í miðjum tökum kom í ljós að Ragnhildur og Halldór voru náskyld Kókaínklásúla í kaupmálanum tryggir Keith rúman milljarð Friðarsúlan tendruð í nítjánda sinn 9. október Sjá meira
Felix Bergsson er í essinu sínu úti í Vín en hann er einn af hópi íslensku Eurovision-faranna og verður kynnir okkar Íslendinga. Felix hefur verið duglegur að birta myndir og myndbönd á Facebook-síðu sinni en ein athyglisverðasta færslan frá honum kemur af Twitter. Þar segist hann hafa staðið og pissað við hlið keppanda frá Tékklandi annars vegar og Bretlandi hins vegar. Þrátt yfir að verða að teljast ákaflega duglegur myndasmiður, eins og sjá má glögglega á myndunum hér að neðan, stóðst hann mátið og bað ekki um „selfie“ með mönnunum tveimur. Felix segist í hasstaggi elska Eurovision og skellir svo í tístið að lokum áður óþekktu myllumerki: #europiss.Stóð og pissaði með hr Tékklandi tv og Betlandi th. Tók ekki mynd... #elskaeurovision @eurovisionruv #12stig #europiss— Felix Bergsson (@FelixBergsson) May 17, 2015 Felix fór á opnunarhátíð Eurovision í gær og var ófeiminn við að fá að taka af sér mynd með keppendunum eins og sjá má neðst í fréttinni. Hann birti einnig myndband af sér þar sem hann spjallar við einn danska keppandann. Þar kemst hann að því að sá danski hefur komið til Íslands og spilað á Iceland Airwaves.Segir atriðið skipta miklu máli „Það voru smá byrjunarörðugleikar en María var frábær á æfingu númer tvö,“ sagði Felix Bergsson frá Vín en strákarnir í Bítinu slógu á þráðinn til hans í morgun. „Hún söng eins og engill og negldi þetta. Í kjölfarið réttum við okkur við í veðbönkum og erum nú í tíunda sæti yfir heildarkeppnina.“ „Menn gleyma því samt stundum að þetta er alls ekki bara söngvakeppni heldur skiptir atriðið svo ótrúlega miklu máli. Það eru betri lög í undanriðli Íslendinga á fimmtudaginn og líkt og í fyrra erum við í samloku á milli Svía og Asera.“ Hér að neðan sést Felix ásamt hinum ýmsu keppendum. Fyrsta ber að nefna svissnesku Mélanie René en hún keppir ásamt Íslandi í seinni undanúrslitariðlinum á fimmtudag. Posted by Felix Bergsson on Sunday, May 17, 2015Felix stillti sér auðvitað upp með ítölsku folunum þremur en þeim er spáð góðu gengi í keppninni. Þeir bjóða upp á sterka ballöðu með óperuívafi.Posted by Felix Bergsson on Sunday, May 17, 2015Opnunarpartý!!#eurovisionruv #12stig #hvarerujedward?Posted by Felix Bergsson on Sunday, May 17, 2015 Loic Nottet frá Belgíu Fyrir þig Vladyslav ;)Posted by Felix Bergsson on Sunday, May 17, 2015 Sanna Nielsen sem keppti fyrir Svíþjóð í fyrra. í ár er hún kynnir - eins og ég!Posted by Felix Bergsson on Sunday, May 17, 2015 Posted by Felix Bergsson on Sunday, May 17, 2015 Posted by Felix Bergsson on Sunday, May 17, 2015
Eurovision Tengdar fréttir Myndband af Maríu: Stórglæsileg og með gylltar tær á rauða dreglinum Fólki virðist þykja mikið til þess koma að Friðrik Dór sé bakraddasöngvari hjá Maríu þrátt fyrir að þau hafi verið keppinautar í Söngvakeppni Sjónvarpsins hér á landi. 17. maí 2015 20:51 Viðtal við Maríu eftir rauða dregilinn: „Maður upplifði sig sem stórstjörnu“ Af myndbandinu að dæma skemmti íslenski hópurinn sér vel í partýinu eftir á. 18. maí 2015 12:05 Sérfræðingar spá Maríu áfram í úrslitin ESC Today framkvæmir könnun og stærir sig af áreiðanleika hennar. 17. maí 2015 18:13 Mest lesið Galopnar sig og segist ætla að breyta hlutunum Lífið Freðinn faðir, fáránlegir fasistar og fyrsta flokks bíó Gagnrýni Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Tónlist Skilin að borði og sæng eftir 28 ára hjónaband Lífið Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Lífið „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ Lífið „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Lífið Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Tónlist Markmiðið að græða ekkert og „helst tapa pening“ Menning Flugfreyja, íþróttakona og ráðherra breyttu leiknum Lífið Fleiri fréttir Útbjó lágkolvetna prógram fyrir systur sína sem léttist strax og fékk meiri orku Flugfreyja, íþróttakona og ráðherra breyttu leiknum „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ „Gætum orðið fyrsta þjóð í heimi til að útrýma leghálskrabbameini“ „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Keeping Up Appearances-leikkona látin Auðveldara að tengjast fólki í eigin persónu Galopnar sig og segist ætla að breyta hlutunum Heimatilbúið „corny“ Skilin að borði og sæng eftir 28 ára hjónaband Framlag Kenýu til Óskarsverðlaunanna til sýnis á Ísafirði Keith sagður kominn með nýja kærustu Það var bannað að hlæja á Kjarval Eitt rými sem má alls ekki mynda í Alþingishúsinu Centro-hjónin selja Beverly Hills-villuna Ástarsenur í viku tvö með stórleikaranum Segir spjallmenni Meta herja kynferðislega á börn „Rúrik Gíslason hefur sagt hæ við mig“ Jafet Máni selur íbúð með ræktarsal „Þarf ekkert að klífa Everest til að finnast ég einhvers virði“ Ertu sauður? Fimm ráð sem geta forðað þér frá hjarðhegðun Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Samhengið með Sif: „Það má blanda saman hámenningu og dægurmenningu“ Hefðbundið ítalskt „Pesto Alla Genovese“ Úrslitaspurningin var um letigarð „Amma mín, ert þú nokkuð dáin?“ Ómar Örn og Nanna selja á eftirsóttum stað í miðbænum Í miðjum tökum kom í ljós að Ragnhildur og Halldór voru náskyld Kókaínklásúla í kaupmálanum tryggir Keith rúman milljarð Friðarsúlan tendruð í nítjánda sinn 9. október Sjá meira
Myndband af Maríu: Stórglæsileg og með gylltar tær á rauða dreglinum Fólki virðist þykja mikið til þess koma að Friðrik Dór sé bakraddasöngvari hjá Maríu þrátt fyrir að þau hafi verið keppinautar í Söngvakeppni Sjónvarpsins hér á landi. 17. maí 2015 20:51
Viðtal við Maríu eftir rauða dregilinn: „Maður upplifði sig sem stórstjörnu“ Af myndbandinu að dæma skemmti íslenski hópurinn sér vel í partýinu eftir á. 18. maí 2015 12:05
Sérfræðingar spá Maríu áfram í úrslitin ESC Today framkvæmir könnun og stærir sig af áreiðanleika hennar. 17. maí 2015 18:13