Borgarráð hafnaði styrkumsókn KÍM vegna mosku í Feneyjum Birgir Olgeirsson skrifar 29. maí 2015 13:00 Moskunni í Feneyjum var lokað í síðustu viku. Mynd/Snorri Ásmundsson Borgarráð Reykjavíkurborgar hafnaði sex styrkumsóknum á fundi sínum í gær. Á meðal þeirra var umsókn um styrk frá Kynningarmiðstöð íslenskrar myndlistar vegna íslenska skálans á Feneyjatvíæringnum í myndlist 2015 en vinnuheiti hans var Fyrsta moskan í Fenyejum. Fór Kynningarmiðstöð fram á þriggja milljóna króna styrk en Reykjavíkurborg hafnaði umsóknum á þeim forsendum að verkefnið var þegar hafið þegar umsóknin barst. „Við höfum sett okkur einfalda á reglu á borgarráðspotti að við styrkjum ekki verkefni sem eru þegar hafin eða búin og þetta var verkefni sem er byrjað og fellur bara undir þá reglu,“ segir S. Björn Blöndal, formaður borgarráðs, í samtali við Vísi um málið. Verkið Fyrsta moskan í Fenyejum er hugarfóstur hins svissnesk-íslenska Christop Buchel en hún vakti talsverða athygli en fór svo að lokum að lögreglan lokaði fyrir aðgang að henni í síðustu viku. Ásamt styrkumsókninni frá kynningarmiðstöðinni hafnaði borgarráð einnig styrkumsóknum frá Kvennakór Léttsveitar Reykjavíkur, James C. Lux, Pétri Smára Tajford, Jóni Má Ásbjörnssyni og Íslenska dansfræðafélaginu. Feneyjatvíæringurinn Reykjavík Tengdar fréttir Lögregla í Feneyjum lokar íslensku moskunni Framlag Íslands til Feneyjatvíæringsins lokað almenningi í dag. 22. maí 2015 15:53 Mest lesið „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent „Ég er sátt“ Innlent Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Fleiri fréttir Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Sjá meira
Borgarráð Reykjavíkurborgar hafnaði sex styrkumsóknum á fundi sínum í gær. Á meðal þeirra var umsókn um styrk frá Kynningarmiðstöð íslenskrar myndlistar vegna íslenska skálans á Feneyjatvíæringnum í myndlist 2015 en vinnuheiti hans var Fyrsta moskan í Fenyejum. Fór Kynningarmiðstöð fram á þriggja milljóna króna styrk en Reykjavíkurborg hafnaði umsóknum á þeim forsendum að verkefnið var þegar hafið þegar umsóknin barst. „Við höfum sett okkur einfalda á reglu á borgarráðspotti að við styrkjum ekki verkefni sem eru þegar hafin eða búin og þetta var verkefni sem er byrjað og fellur bara undir þá reglu,“ segir S. Björn Blöndal, formaður borgarráðs, í samtali við Vísi um málið. Verkið Fyrsta moskan í Fenyejum er hugarfóstur hins svissnesk-íslenska Christop Buchel en hún vakti talsverða athygli en fór svo að lokum að lögreglan lokaði fyrir aðgang að henni í síðustu viku. Ásamt styrkumsókninni frá kynningarmiðstöðinni hafnaði borgarráð einnig styrkumsóknum frá Kvennakór Léttsveitar Reykjavíkur, James C. Lux, Pétri Smára Tajford, Jóni Má Ásbjörnssyni og Íslenska dansfræðafélaginu.
Feneyjatvíæringurinn Reykjavík Tengdar fréttir Lögregla í Feneyjum lokar íslensku moskunni Framlag Íslands til Feneyjatvíæringsins lokað almenningi í dag. 22. maí 2015 15:53 Mest lesið „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent „Ég er sátt“ Innlent Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Fleiri fréttir Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Sjá meira
Lögregla í Feneyjum lokar íslensku moskunni Framlag Íslands til Feneyjatvíæringsins lokað almenningi í dag. 22. maí 2015 15:53