Ítalir sigruðu í símakosningu Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 24. maí 2015 10:31 Flutningur Ítalanna þriggja í Il volo á Grande Amore féll í kramið hjá áhorfendum. Vísir/EPA Úrslit Eurovision hefðu orðið talsvert önnur hefði símakosning fengið að ráða en úr henni hlutu Ítalir 366 stig þegar þeir fengu aðeins 171 stig frá dómnefndum landanna. Atkvæði dómnefndar gildir 50 prósent á móti símakosningu. Tríóið Il Volo hefur því fallið í kramið hjá evrópskum og áströlskum áhorfendum. Svíþjóð var efst hjá dómnefnd með 353 stig. Lettland kom næst á eftir Svíþjóð og þá Rússland sem hafnaði í raun í öðru sæti. Ítalir voru í sjötta sæti hjá dómnefndunum. Rússland hafnaði í öðru sæti í símakosningu með 286 stig en það land sem sigraði að lokum Eurovision, Svíþjóð, varð í því þriðja. Lettland sem hafnaði í öðru sæti hjá dómnefnd líkt og áður sagði varð í áttunda sæti í símakosningunni. Þýskaland og Austurríki sem höfnuðu bæði í síðasta sæti í keppninni í gærkvöldi heilluðu ekki áhorfendur heima í stofu en úr símakosningu fékk Austurríki núll stig og varð í síðasta sæti og Þýskaland fékk samtals fimm stig og varð í tuttuguasta og fimmta sæti. Hins vegar endaði Austurríki í fjórtánda sæti hjá dómnefnd og Þýskaland í því tuttugasta. Hér að neðan má sjá raunúrslit Eurovision og úrslit úr símakosningunni annars vegar og niðurstöður dómnefnda hins vegar. Eurovision Tengdar fréttir Íslenski sendiherrann bauð í partý Auðunn Atlason, sendiherra Íslands í Vín, bauð þátttakendum Eurovision í veislu í gærkvöldi. 23. maí 2015 17:25 Íslendingar fengu flest stig frá Aserum Noregur og Svíþjóð gáfu Íslandi samtals 4 stig. 24. maí 2015 10:11 Svíar eru sigurvegarar Eurovision 2015 Hinn sænski Måns Zelmerlöw stóð upp sem sigurvegari í Eurovision í kvöld. 23. maí 2015 22:44 Mest lesið Sonur Rögnu og Árna fæddur Lífið Næsti Bond undir þrítugu og þrír efstir á blaði Bíó og sjónvarp Einn með fyrsta vinning og vann tæpar 54 milljónir Lífið Lilja Sif Pétursdóttir krýnd Miss Supranational Europe og talin myndfríðust Lífið Rúrik mætti með kærustuna í brúðkaupið Lífið Áslaug selur glæsiíbúð í Reykjavík Lífið Krakkatían: Leikhópurinn Lotta, fótboltamót og sumarsólstöður Lífið Skapandi sumarstarf varð að þætti á laugardagskvöldum á RÚV Bíó og sjónvarp Byggir á viðskiptamódeli bandarískrar trúboðsstöðvar Lífið Vægar viðreynslur en engir pervertar Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Leikhópurinn Lotta, fótboltamót og sumarsólstöður Sonur Rögnu og Árna fæddur Einn með fyrsta vinning og vann tæpar 54 milljónir Lilja Sif Pétursdóttir krýnd Miss Supranational Europe og talin myndfríðust Fréttatía vikunnar: Leiðtogafundur, Hollywood-stjarna og umdeilt brúðkaup Stefnir á sigur í stærstu kokkakeppni heims Áslaug selur glæsiíbúð í Reykjavík Vægar viðreynslur en engir pervertar Martin Österdahl hættir hjá Eurovision Kyana og Viktor giftu sig undir berum himni Beckham á spítala Albert og Guðlaug saman í fríi á Ibiza Byggir á viðskiptamódeli bandarískrar trúboðsstöðvar Eurovision aðdáendur flykkjast enn til Húsavíkur Hundruðir gengu skrúðgöngu í Laugardal Íslensku sjónvarpsverðlaunin veitt í fyrsta sinn í október Búið spil hjá Katy Perry og Orlando Bloom Súrrealísk upplifun í prinsessuleik í Versölum Sögulegt hús fær nýtt líf: Hafnfirðingar hrannast inn, segja sögur og þakka fyrir Purrkur Pillnikk spilar á Innipúkanum Ósýnileg veikindi hafi ekki minna vægi „Las þetta allt í drasl í gamla daga“ Þessi vilja verða safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Þorgerður brák grafin úr gleymsku „Þú gerir heiminn að betri stað“ Ástin kviknaði á Humarhátíð Rúrik mætti með kærustuna í brúðkaupið Sælureitur Frosta og Helgu Gabríelu til sölu Tíu Þjóðhátíðarráð Arons Mola: „Ekki fara í tjörnina “ Bezos færir brúðkaupið vegna mótmæla Sjá meira
Úrslit Eurovision hefðu orðið talsvert önnur hefði símakosning fengið að ráða en úr henni hlutu Ítalir 366 stig þegar þeir fengu aðeins 171 stig frá dómnefndum landanna. Atkvæði dómnefndar gildir 50 prósent á móti símakosningu. Tríóið Il Volo hefur því fallið í kramið hjá evrópskum og áströlskum áhorfendum. Svíþjóð var efst hjá dómnefnd með 353 stig. Lettland kom næst á eftir Svíþjóð og þá Rússland sem hafnaði í raun í öðru sæti. Ítalir voru í sjötta sæti hjá dómnefndunum. Rússland hafnaði í öðru sæti í símakosningu með 286 stig en það land sem sigraði að lokum Eurovision, Svíþjóð, varð í því þriðja. Lettland sem hafnaði í öðru sæti hjá dómnefnd líkt og áður sagði varð í áttunda sæti í símakosningunni. Þýskaland og Austurríki sem höfnuðu bæði í síðasta sæti í keppninni í gærkvöldi heilluðu ekki áhorfendur heima í stofu en úr símakosningu fékk Austurríki núll stig og varð í síðasta sæti og Þýskaland fékk samtals fimm stig og varð í tuttuguasta og fimmta sæti. Hins vegar endaði Austurríki í fjórtánda sæti hjá dómnefnd og Þýskaland í því tuttugasta. Hér að neðan má sjá raunúrslit Eurovision og úrslit úr símakosningunni annars vegar og niðurstöður dómnefnda hins vegar.
Eurovision Tengdar fréttir Íslenski sendiherrann bauð í partý Auðunn Atlason, sendiherra Íslands í Vín, bauð þátttakendum Eurovision í veislu í gærkvöldi. 23. maí 2015 17:25 Íslendingar fengu flest stig frá Aserum Noregur og Svíþjóð gáfu Íslandi samtals 4 stig. 24. maí 2015 10:11 Svíar eru sigurvegarar Eurovision 2015 Hinn sænski Måns Zelmerlöw stóð upp sem sigurvegari í Eurovision í kvöld. 23. maí 2015 22:44 Mest lesið Sonur Rögnu og Árna fæddur Lífið Næsti Bond undir þrítugu og þrír efstir á blaði Bíó og sjónvarp Einn með fyrsta vinning og vann tæpar 54 milljónir Lífið Lilja Sif Pétursdóttir krýnd Miss Supranational Europe og talin myndfríðust Lífið Rúrik mætti með kærustuna í brúðkaupið Lífið Áslaug selur glæsiíbúð í Reykjavík Lífið Krakkatían: Leikhópurinn Lotta, fótboltamót og sumarsólstöður Lífið Skapandi sumarstarf varð að þætti á laugardagskvöldum á RÚV Bíó og sjónvarp Byggir á viðskiptamódeli bandarískrar trúboðsstöðvar Lífið Vægar viðreynslur en engir pervertar Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Leikhópurinn Lotta, fótboltamót og sumarsólstöður Sonur Rögnu og Árna fæddur Einn með fyrsta vinning og vann tæpar 54 milljónir Lilja Sif Pétursdóttir krýnd Miss Supranational Europe og talin myndfríðust Fréttatía vikunnar: Leiðtogafundur, Hollywood-stjarna og umdeilt brúðkaup Stefnir á sigur í stærstu kokkakeppni heims Áslaug selur glæsiíbúð í Reykjavík Vægar viðreynslur en engir pervertar Martin Österdahl hættir hjá Eurovision Kyana og Viktor giftu sig undir berum himni Beckham á spítala Albert og Guðlaug saman í fríi á Ibiza Byggir á viðskiptamódeli bandarískrar trúboðsstöðvar Eurovision aðdáendur flykkjast enn til Húsavíkur Hundruðir gengu skrúðgöngu í Laugardal Íslensku sjónvarpsverðlaunin veitt í fyrsta sinn í október Búið spil hjá Katy Perry og Orlando Bloom Súrrealísk upplifun í prinsessuleik í Versölum Sögulegt hús fær nýtt líf: Hafnfirðingar hrannast inn, segja sögur og þakka fyrir Purrkur Pillnikk spilar á Innipúkanum Ósýnileg veikindi hafi ekki minna vægi „Las þetta allt í drasl í gamla daga“ Þessi vilja verða safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Þorgerður brák grafin úr gleymsku „Þú gerir heiminn að betri stað“ Ástin kviknaði á Humarhátíð Rúrik mætti með kærustuna í brúðkaupið Sælureitur Frosta og Helgu Gabríelu til sölu Tíu Þjóðhátíðarráð Arons Mola: „Ekki fara í tjörnina “ Bezos færir brúðkaupið vegna mótmæla Sjá meira
Íslenski sendiherrann bauð í partý Auðunn Atlason, sendiherra Íslands í Vín, bauð þátttakendum Eurovision í veislu í gærkvöldi. 23. maí 2015 17:25
Íslendingar fengu flest stig frá Aserum Noregur og Svíþjóð gáfu Íslandi samtals 4 stig. 24. maí 2015 10:11
Svíar eru sigurvegarar Eurovision 2015 Hinn sænski Måns Zelmerlöw stóð upp sem sigurvegari í Eurovision í kvöld. 23. maí 2015 22:44