Íslendingar gera upp Eurovision: „Næst sendum við skeggjaða konu“ Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 22. maí 2015 09:45 Conchita, sigurvegarinn frá í fyrra, var í stóru hlutverki í útsendingunni í gær. Vísir/EPA Vonbrigðin virðast hafa verið mikil hjá landsmönnum þegar ljóst varð í gærkvöldi að Ísland yrði ekki á meðal þeirra tuttugu þjóða sem keppa á úrslitakvöldi Eurovision annað kvöld. Samfélagsmiðlar loguðu á meðan á keppni stóð og langt fram á nótt. Meðal þeirra sem slógu á létta strengi að keppninni lokinni voru grínistarnir Bragi Valdimar og Þorsteinn Guðmundsson.Næst sendum við skeggjaða konu. Ég á aldraða frænku með góða mottu. #12stig— Þorsteinn Guðmunds (@ThorsteinnGud) May 21, 2015 Neeeeeeeeeeeeeei!!!Skítadrullupumpudraslkleprasvindlkúkakeppni! #12stig— Bragi Valdimar (@BragiValdimar) May 21, 2015 Fjölmiðlamaðurinn Atli Fannar Bjarkason og Gísli Marteinn Baldursson sendu þessi skilaboð til landsmanna.María fór út fyrir Íslands hönd og var til sóma. Ásmundur Einar fór út fyrir Íslands hönd og ældi yfir fólk. Verum pirruð út í hann. #12stig— Atli Fannar (@atlifannar) May 21, 2015 Þetta minnir okkur bara á það börnin góð að sleppa aldrei góðu fimmtudagspartíi í þeirri trú að það komi annað á laugardaginn. #12stig— Gísli Marteinn (@gislimarteinn) May 21, 2015 Svo voru aðrir sem voru bara ótrúlega fyndnir.Ég- jæja amma þerra gengur bara betur næst Amma - það verður ekkert fokking næst, ég er 86 ára #12stig— Hjálmar Örn Jóhannss (@hjammi) May 21, 2015 Ari Eldjárn og Auðunn Blöndal höfðu sitt að segja um framlag Svía í keppninni sem flaug áfram í úrslitin. Sá sænski virtist höfða sérstaklega til íslenskra kvenmanna.Svíðþjóð svindlaði! Það voru miklu fleiri en 6 manns á sviðinu! #12stig pic.twitter.com/79h5l1U73k— Ari Eldjárn (@arieldjarn) May 21, 2015 Fengu Svíar að senda video í keppnina?? #12stig— Auðunn Blöndal (@Auddib) May 21, 2015 Keppendur sjálfir voru með á Twitter og birti Friðrik Dór bakraddasöngvari þessa skemmtilegu mynd af sér þegar hann var tilbúinn að stíga á svið.Búinn í förðun. Ótrúlega sáttur með útkomuna, hlýir litir sem henta mínum húðlit ofboðslega vel #12stig pic.twitter.com/6IWEeXYfu2— Friðrik Dór (@FridrikDor) May 21, 2015 Umræðan einskorðaðist ekki við Twitter heldur voru ýmsir virkir á Facebook. Einn var svo virkur að þegar úrslitin voru ljós stofnaði hann Facebook-hópinn Við skorum á Pál Óskar að taka aftur þátt í Eurovision. Á annað þúsund manns hafa gengið í hópinn. Svo voru ýmsir sem hrósuðu Maríu og teyminu í hástert fyrir frammistöðuna.Við erum bara tapsár. María you da bomb, song is da shit #12stig— Steiney Skúladóttir (@steiney_skula) May 22, 2015 María Ólafs sjálf kippti sér lítið upp við umræðuna á samfélagsmiðlum og skrifaði meðfylgjandi skilaboð til vina og vandamanna að keppni lokinni.Fyrir örfáum mánuðum var ég óþekkt stelpa úr Mosfellsbænum sem átti mér drauma en var of feimin til að framkvæma þá. Í...Posted by María Ólafsdóttir on Thursday, May 21, 2015Eitthvað bar á því að notendur á Twitter köstuðu fram skoðunum sínum og hugsunum en sáu svo að sér og eyddu þeim. Meðal þeirra var Teitur Örlygsson körfuboltaþjálfari.Þyrfti að vera lokaður #12stig hópur á twitter, ekki fyrir viðkvæma hópur. Er búin að delete gommu. #yfirstrikið— Teitur Örlygsson (@teitur11) May 21, 2015 Eurovision Mest lesið Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir Nýársswing með handbremsu Gagnrýni Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Menning Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Lífið Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Lífið Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Lífið Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Lífið Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm Lífið Fleiri fréttir Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Sex daga ólöglegu „megareifi“ loks lokið Laufey ástfangin í eitt ár Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm „En við losnum aldrei við Jón Gunnarsson“ Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Opið samband fer úrskeiðis KSI kýlir út í íslenska loftið Benni Boga og Úlla seldu húsið á 219 milljónir Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Mætti haldast í lokuðu Facebook hópunum Guðmundur í Brim nældi í treyjuna Stjörnulífið: Áramót, kossaflens og þakklátar stjörnur Hafdís leitar að húsnæði Zaldana, Brody, Moore og Culkin meðal sigurvegara kvöldsins Asninn að baki Asna allur Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Brenton Wood er látinn „Bara það að fá að taka þátt er ómetanlegt“ Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Krakkatían: Þrettándinn, stjörnukerfið og barnaefni Bráðum verður hún frú Beast Sjá meira
Vonbrigðin virðast hafa verið mikil hjá landsmönnum þegar ljóst varð í gærkvöldi að Ísland yrði ekki á meðal þeirra tuttugu þjóða sem keppa á úrslitakvöldi Eurovision annað kvöld. Samfélagsmiðlar loguðu á meðan á keppni stóð og langt fram á nótt. Meðal þeirra sem slógu á létta strengi að keppninni lokinni voru grínistarnir Bragi Valdimar og Þorsteinn Guðmundsson.Næst sendum við skeggjaða konu. Ég á aldraða frænku með góða mottu. #12stig— Þorsteinn Guðmunds (@ThorsteinnGud) May 21, 2015 Neeeeeeeeeeeeeei!!!Skítadrullupumpudraslkleprasvindlkúkakeppni! #12stig— Bragi Valdimar (@BragiValdimar) May 21, 2015 Fjölmiðlamaðurinn Atli Fannar Bjarkason og Gísli Marteinn Baldursson sendu þessi skilaboð til landsmanna.María fór út fyrir Íslands hönd og var til sóma. Ásmundur Einar fór út fyrir Íslands hönd og ældi yfir fólk. Verum pirruð út í hann. #12stig— Atli Fannar (@atlifannar) May 21, 2015 Þetta minnir okkur bara á það börnin góð að sleppa aldrei góðu fimmtudagspartíi í þeirri trú að það komi annað á laugardaginn. #12stig— Gísli Marteinn (@gislimarteinn) May 21, 2015 Svo voru aðrir sem voru bara ótrúlega fyndnir.Ég- jæja amma þerra gengur bara betur næst Amma - það verður ekkert fokking næst, ég er 86 ára #12stig— Hjálmar Örn Jóhannss (@hjammi) May 21, 2015 Ari Eldjárn og Auðunn Blöndal höfðu sitt að segja um framlag Svía í keppninni sem flaug áfram í úrslitin. Sá sænski virtist höfða sérstaklega til íslenskra kvenmanna.Svíðþjóð svindlaði! Það voru miklu fleiri en 6 manns á sviðinu! #12stig pic.twitter.com/79h5l1U73k— Ari Eldjárn (@arieldjarn) May 21, 2015 Fengu Svíar að senda video í keppnina?? #12stig— Auðunn Blöndal (@Auddib) May 21, 2015 Keppendur sjálfir voru með á Twitter og birti Friðrik Dór bakraddasöngvari þessa skemmtilegu mynd af sér þegar hann var tilbúinn að stíga á svið.Búinn í förðun. Ótrúlega sáttur með útkomuna, hlýir litir sem henta mínum húðlit ofboðslega vel #12stig pic.twitter.com/6IWEeXYfu2— Friðrik Dór (@FridrikDor) May 21, 2015 Umræðan einskorðaðist ekki við Twitter heldur voru ýmsir virkir á Facebook. Einn var svo virkur að þegar úrslitin voru ljós stofnaði hann Facebook-hópinn Við skorum á Pál Óskar að taka aftur þátt í Eurovision. Á annað þúsund manns hafa gengið í hópinn. Svo voru ýmsir sem hrósuðu Maríu og teyminu í hástert fyrir frammistöðuna.Við erum bara tapsár. María you da bomb, song is da shit #12stig— Steiney Skúladóttir (@steiney_skula) May 22, 2015 María Ólafs sjálf kippti sér lítið upp við umræðuna á samfélagsmiðlum og skrifaði meðfylgjandi skilaboð til vina og vandamanna að keppni lokinni.Fyrir örfáum mánuðum var ég óþekkt stelpa úr Mosfellsbænum sem átti mér drauma en var of feimin til að framkvæma þá. Í...Posted by María Ólafsdóttir on Thursday, May 21, 2015Eitthvað bar á því að notendur á Twitter köstuðu fram skoðunum sínum og hugsunum en sáu svo að sér og eyddu þeim. Meðal þeirra var Teitur Örlygsson körfuboltaþjálfari.Þyrfti að vera lokaður #12stig hópur á twitter, ekki fyrir viðkvæma hópur. Er búin að delete gommu. #yfirstrikið— Teitur Örlygsson (@teitur11) May 21, 2015
Eurovision Mest lesið Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir Nýársswing með handbremsu Gagnrýni Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Menning Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Lífið Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Lífið Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Lífið Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Lífið Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm Lífið Fleiri fréttir Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Sex daga ólöglegu „megareifi“ loks lokið Laufey ástfangin í eitt ár Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm „En við losnum aldrei við Jón Gunnarsson“ Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Opið samband fer úrskeiðis KSI kýlir út í íslenska loftið Benni Boga og Úlla seldu húsið á 219 milljónir Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Mætti haldast í lokuðu Facebook hópunum Guðmundur í Brim nældi í treyjuna Stjörnulífið: Áramót, kossaflens og þakklátar stjörnur Hafdís leitar að húsnæði Zaldana, Brody, Moore og Culkin meðal sigurvegara kvöldsins Asninn að baki Asna allur Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Brenton Wood er látinn „Bara það að fá að taka þátt er ómetanlegt“ Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Krakkatían: Þrettándinn, stjörnukerfið og barnaefni Bráðum verður hún frú Beast Sjá meira