María stóð sig með prýði Birgir Olgeirsson skrifar 21. maí 2015 20:04 María Ólafsdóttir á sviði. vísir/eurovisiontv María Ólafsdóttir hefur lokið flutningi sínum á laginu Unbroken í seinni undanriðli Eurovision í Vínarborg í Austurríki. María var tólfti keppandinn á svið og þótti standa sig með prýði en nú er hún undir náð og miskun áhorfenda og dómara um að komast áfram í úrslit Eurovision sem fara fram á laugardag. Geri hún það verður það í áttunda skiptið í röð sem Ísland kemst í úrslitin. Twitternotendur fóru að sjálfsögðu hamförum á meðan María flutti lagið og línurnar hreinlega rauðglóandi en nokkur dæmi má sjá hér fyrir neðan.Fylgstu með umræðunni á #12stig hér.Me: Taktu eftir gylltu löppunum á Maríu. Dóttir: Hvað er að þér - hún er með mjög fallegar lappir! #gull #gylta #gyllta #göltur #12stig— Gísli Marteinn (@gislimarteinn) May 21, 2015 Að það séu fjórir einstaklingar skráðir fyrir textanum við íslenska lagið er #SturluðStaðreynd #12stig— Dagur Hjartarson (@DagurHjartarson) May 21, 2015 EURODISNEY #ISL #EUROVISION pic.twitter.com/NED0bUwVq6— BBC Eurovision (@bbceurovision) May 21, 2015 María ótrúlega flott #12stig— Anna Ýr Johnson (@annayr) May 21, 2015 Mun ekki koma mér á óvart ef disney vill kaupa lagið okkar #12stig— maria celeste (@Maria_ljosbla) May 21, 2015 Eurovision Tengdar fréttir Ef María kemst áfram verður Ísland í úrslitum í 8. skiptið í röð Höfum fjórum sinnum verið lesin upp síðust í úrslitin. 21. maí 2015 17:30 Keppendum San Marínó slátrað af íslenskum Twitter-notendum "Þessi söngur er hreinlega sársaukafullur.“ 21. maí 2015 19:31 María og Frikki Dór klár í slaginn: Friðrik ánægður með förðunina „Hlýir litir sem henta mínum húðlit ofboðslega vel.“ 21. maí 2015 18:31 Mest lesið „Áttum mörg falleg móment þar sem við töluðum um framtíðina“ Makamál Fjölskylda Bryndísar Klöru þakklát Lífið Geðbrigði er sigurvegari Músiktilrauna Lífið Seldu húsið í stað þess að taka á sig hærri vexti og flytja til Asíu Lífið Laufey sendir lekamönnum tóninn Lífið Sjóræningjar réðust á Íslendinga Lífið Mikilvægt að á Íslandi sé framleitt úr íslenskri ull Lífið Þetta er ástæðan fyrir því að þú átt aldrei að bjóða óperusöngvara í matarboð Gagnrýni „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Lífið Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Lífið Fleiri fréttir Geðbrigði er sigurvegari Músiktilrauna Fjölskylda Bryndísar Klöru þakklát Seldu húsið í stað þess að taka á sig hærri vexti og flytja til Asíu Laufey sendir lekamönnum tóninn Mikilvægt að á Íslandi sé framleitt úr íslenskri ull „Þessi krakki mun aldrei hlaupa á eftir bolta“ Sjóræningjar réðust á Íslendinga Krakkatían: Blæja, birnir og sveppahús „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Hanna Katrín heiðraði Eyjólf í Epal Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland, eldgos og Þjóðhátíðarlagið Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Tæplega ein og hálf milljón eggja ofan í landsmenn Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Verk á íslensku vinsæl í Grikklandi Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Helena krýnd Ungfrú Ísland Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Sjá meira
María Ólafsdóttir hefur lokið flutningi sínum á laginu Unbroken í seinni undanriðli Eurovision í Vínarborg í Austurríki. María var tólfti keppandinn á svið og þótti standa sig með prýði en nú er hún undir náð og miskun áhorfenda og dómara um að komast áfram í úrslit Eurovision sem fara fram á laugardag. Geri hún það verður það í áttunda skiptið í röð sem Ísland kemst í úrslitin. Twitternotendur fóru að sjálfsögðu hamförum á meðan María flutti lagið og línurnar hreinlega rauðglóandi en nokkur dæmi má sjá hér fyrir neðan.Fylgstu með umræðunni á #12stig hér.Me: Taktu eftir gylltu löppunum á Maríu. Dóttir: Hvað er að þér - hún er með mjög fallegar lappir! #gull #gylta #gyllta #göltur #12stig— Gísli Marteinn (@gislimarteinn) May 21, 2015 Að það séu fjórir einstaklingar skráðir fyrir textanum við íslenska lagið er #SturluðStaðreynd #12stig— Dagur Hjartarson (@DagurHjartarson) May 21, 2015 EURODISNEY #ISL #EUROVISION pic.twitter.com/NED0bUwVq6— BBC Eurovision (@bbceurovision) May 21, 2015 María ótrúlega flott #12stig— Anna Ýr Johnson (@annayr) May 21, 2015 Mun ekki koma mér á óvart ef disney vill kaupa lagið okkar #12stig— maria celeste (@Maria_ljosbla) May 21, 2015
Eurovision Tengdar fréttir Ef María kemst áfram verður Ísland í úrslitum í 8. skiptið í röð Höfum fjórum sinnum verið lesin upp síðust í úrslitin. 21. maí 2015 17:30 Keppendum San Marínó slátrað af íslenskum Twitter-notendum "Þessi söngur er hreinlega sársaukafullur.“ 21. maí 2015 19:31 María og Frikki Dór klár í slaginn: Friðrik ánægður með förðunina „Hlýir litir sem henta mínum húðlit ofboðslega vel.“ 21. maí 2015 18:31 Mest lesið „Áttum mörg falleg móment þar sem við töluðum um framtíðina“ Makamál Fjölskylda Bryndísar Klöru þakklát Lífið Geðbrigði er sigurvegari Músiktilrauna Lífið Seldu húsið í stað þess að taka á sig hærri vexti og flytja til Asíu Lífið Laufey sendir lekamönnum tóninn Lífið Sjóræningjar réðust á Íslendinga Lífið Mikilvægt að á Íslandi sé framleitt úr íslenskri ull Lífið Þetta er ástæðan fyrir því að þú átt aldrei að bjóða óperusöngvara í matarboð Gagnrýni „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Lífið Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Lífið Fleiri fréttir Geðbrigði er sigurvegari Músiktilrauna Fjölskylda Bryndísar Klöru þakklát Seldu húsið í stað þess að taka á sig hærri vexti og flytja til Asíu Laufey sendir lekamönnum tóninn Mikilvægt að á Íslandi sé framleitt úr íslenskri ull „Þessi krakki mun aldrei hlaupa á eftir bolta“ Sjóræningjar réðust á Íslendinga Krakkatían: Blæja, birnir og sveppahús „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Hanna Katrín heiðraði Eyjólf í Epal Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland, eldgos og Þjóðhátíðarlagið Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Tæplega ein og hálf milljón eggja ofan í landsmenn Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Verk á íslensku vinsæl í Grikklandi Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Helena krýnd Ungfrú Ísland Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Sjá meira
Ef María kemst áfram verður Ísland í úrslitum í 8. skiptið í röð Höfum fjórum sinnum verið lesin upp síðust í úrslitin. 21. maí 2015 17:30
Keppendum San Marínó slátrað af íslenskum Twitter-notendum "Þessi söngur er hreinlega sársaukafullur.“ 21. maí 2015 19:31
María og Frikki Dór klár í slaginn: Friðrik ánægður með förðunina „Hlýir litir sem henta mínum húðlit ofboðslega vel.“ 21. maí 2015 18:31