Keppendum San Marínó slátrað af íslenskum Twitter-notendum Birgir Olgeirsson skrifar 21. maí 2015 19:31 Anita Simoncini og Michele Perniola Seinna undankvöld Eurovision er í fullum gangi og fara Íslendingar hamförum við að lýsa skoðunum sínum á keppninni á samfélagsmiðlinum Twitter. Notast er við myllumerkið #12stig en þar fengu keppendur frá San Marínó heldur betur að finna fyrir dómhörku íslenskra Twitternotenda. Lag San Marínó nefnist Light up the Candle en flytjendur þess eru Anita Simoncini og Michele Perniola. Hér fyrir neðan má sjá nokkur dæmi um Tvíst frá Íslendingum um flutning þeirra á laginu sem þótti heldur falskur ef marka má þessar umsagnir.Fylgstu með umræðunni á #12stig hér. En það voru ekki aðeins Íslendingar sem voru ekki hrifnir af þessum flutningi heldur einnig þulur breska ríkisútvarpsins BBC sem hafði þetta að segja:San Marino haven't made it to the final since 2008. Could tonight be their lucky ni… oh. #Eurovision— BBC Eurovision (@bbceurovision) May 21, 2015 Er í heimsókn. Hélt að TVið væri á mute en San Marino-felskjan náði að skera í gegnum það #12stig— Haukur Viðar (@hvalfredsson) May 21, 2015 Slökkvið á þessum kertum. Það eru allir farnir! #12stig— Ómar Stefánsson (@OmarStef) May 21, 2015 Tóneyrað mitt grætur #SMR #12stig— Þóranna Gunný (@totarikk) May 21, 2015 Ég ætla aldrei framar að kveikja á kertum framar. #12stig— Haukur Árnason (@HaukurArna) May 21, 2015 San Marínó er ekkert að syngja mjög falskt miðað við höfðatölu. #12stig— Petur Jonsson (@senordonpedro) May 21, 2015 Þessi söngur hreinleiga sársaukafullur #smr #12stig— Gudny Matthiasdottir (@GudnyMatt) May 21, 2015 Eurovision Tengdar fréttir Fylgstu með í beinni: Ísland stefnir í úrslitakeppni Eurovision Annað undanúrslitakvöld Eurovision-söngvakeppninnar fer fram í Wiener Stadhalle í Austurríki í kvöld. 21. maí 2015 18:03 Ef María kemst áfram verður Ísland í úrslitum í 8. skiptið í röð Höfum fjórum sinnum verið lesin upp síðust í úrslitin. 21. maí 2015 17:30 María og Frikki Dór klár í slaginn: Friðrik ánægður með förðunina „Hlýir litir sem henta mínum húðlit ofboðslega vel.“ 21. maí 2015 18:31 Mest lesið „Áttum mörg falleg móment þar sem við töluðum um framtíðina“ Makamál Fjölskylda Bryndísar Klöru þakklát Lífið Geðbrigði er sigurvegari Músiktilrauna Lífið Seldu húsið í stað þess að taka á sig hærri vexti og flytja til Asíu Lífið Laufey sendir lekamönnum tóninn Lífið Sjóræningjar réðust á Íslendinga Lífið Mikilvægt að á Íslandi sé framleitt úr íslenskri ull Lífið Þetta er ástæðan fyrir því að þú átt aldrei að bjóða óperusöngvara í matarboð Gagnrýni „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Lífið Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Lífið Fleiri fréttir Geðbrigði er sigurvegari Músiktilrauna Fjölskylda Bryndísar Klöru þakklát Seldu húsið í stað þess að taka á sig hærri vexti og flytja til Asíu Laufey sendir lekamönnum tóninn Mikilvægt að á Íslandi sé framleitt úr íslenskri ull „Þessi krakki mun aldrei hlaupa á eftir bolta“ Sjóræningjar réðust á Íslendinga Krakkatían: Blæja, birnir og sveppahús „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Hanna Katrín heiðraði Eyjólf í Epal Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland, eldgos og Þjóðhátíðarlagið Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Tæplega ein og hálf milljón eggja ofan í landsmenn Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Verk á íslensku vinsæl í Grikklandi Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Helena krýnd Ungfrú Ísland Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Sjá meira
Seinna undankvöld Eurovision er í fullum gangi og fara Íslendingar hamförum við að lýsa skoðunum sínum á keppninni á samfélagsmiðlinum Twitter. Notast er við myllumerkið #12stig en þar fengu keppendur frá San Marínó heldur betur að finna fyrir dómhörku íslenskra Twitternotenda. Lag San Marínó nefnist Light up the Candle en flytjendur þess eru Anita Simoncini og Michele Perniola. Hér fyrir neðan má sjá nokkur dæmi um Tvíst frá Íslendingum um flutning þeirra á laginu sem þótti heldur falskur ef marka má þessar umsagnir.Fylgstu með umræðunni á #12stig hér. En það voru ekki aðeins Íslendingar sem voru ekki hrifnir af þessum flutningi heldur einnig þulur breska ríkisútvarpsins BBC sem hafði þetta að segja:San Marino haven't made it to the final since 2008. Could tonight be their lucky ni… oh. #Eurovision— BBC Eurovision (@bbceurovision) May 21, 2015 Er í heimsókn. Hélt að TVið væri á mute en San Marino-felskjan náði að skera í gegnum það #12stig— Haukur Viðar (@hvalfredsson) May 21, 2015 Slökkvið á þessum kertum. Það eru allir farnir! #12stig— Ómar Stefánsson (@OmarStef) May 21, 2015 Tóneyrað mitt grætur #SMR #12stig— Þóranna Gunný (@totarikk) May 21, 2015 Ég ætla aldrei framar að kveikja á kertum framar. #12stig— Haukur Árnason (@HaukurArna) May 21, 2015 San Marínó er ekkert að syngja mjög falskt miðað við höfðatölu. #12stig— Petur Jonsson (@senordonpedro) May 21, 2015 Þessi söngur hreinleiga sársaukafullur #smr #12stig— Gudny Matthiasdottir (@GudnyMatt) May 21, 2015
Eurovision Tengdar fréttir Fylgstu með í beinni: Ísland stefnir í úrslitakeppni Eurovision Annað undanúrslitakvöld Eurovision-söngvakeppninnar fer fram í Wiener Stadhalle í Austurríki í kvöld. 21. maí 2015 18:03 Ef María kemst áfram verður Ísland í úrslitum í 8. skiptið í röð Höfum fjórum sinnum verið lesin upp síðust í úrslitin. 21. maí 2015 17:30 María og Frikki Dór klár í slaginn: Friðrik ánægður með förðunina „Hlýir litir sem henta mínum húðlit ofboðslega vel.“ 21. maí 2015 18:31 Mest lesið „Áttum mörg falleg móment þar sem við töluðum um framtíðina“ Makamál Fjölskylda Bryndísar Klöru þakklát Lífið Geðbrigði er sigurvegari Músiktilrauna Lífið Seldu húsið í stað þess að taka á sig hærri vexti og flytja til Asíu Lífið Laufey sendir lekamönnum tóninn Lífið Sjóræningjar réðust á Íslendinga Lífið Mikilvægt að á Íslandi sé framleitt úr íslenskri ull Lífið Þetta er ástæðan fyrir því að þú átt aldrei að bjóða óperusöngvara í matarboð Gagnrýni „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Lífið Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Lífið Fleiri fréttir Geðbrigði er sigurvegari Músiktilrauna Fjölskylda Bryndísar Klöru þakklát Seldu húsið í stað þess að taka á sig hærri vexti og flytja til Asíu Laufey sendir lekamönnum tóninn Mikilvægt að á Íslandi sé framleitt úr íslenskri ull „Þessi krakki mun aldrei hlaupa á eftir bolta“ Sjóræningjar réðust á Íslendinga Krakkatían: Blæja, birnir og sveppahús „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Hanna Katrín heiðraði Eyjólf í Epal Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland, eldgos og Þjóðhátíðarlagið Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Tæplega ein og hálf milljón eggja ofan í landsmenn Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Verk á íslensku vinsæl í Grikklandi Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Helena krýnd Ungfrú Ísland Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Sjá meira
Fylgstu með í beinni: Ísland stefnir í úrslitakeppni Eurovision Annað undanúrslitakvöld Eurovision-söngvakeppninnar fer fram í Wiener Stadhalle í Austurríki í kvöld. 21. maí 2015 18:03
Ef María kemst áfram verður Ísland í úrslitum í 8. skiptið í röð Höfum fjórum sinnum verið lesin upp síðust í úrslitin. 21. maí 2015 17:30
María og Frikki Dór klár í slaginn: Friðrik ánægður með förðunina „Hlýir litir sem henta mínum húðlit ofboðslega vel.“ 21. maí 2015 18:31