Ásmundur: Virðingin fyrir röndótta liðinu of mikil Ingvi Þór Sæmundsson á Fylkisvelli skrifar 20. maí 2015 22:54 Ásmundur Arnarsson, þjálfari Fylkis. vísir/stefán "Ég er fyrst og fremst gríðarlega svekktur með niðurstöðuna, mér fannst við spila vel á köflum og verðskulda eitthvað út úr þessum leik," sagði Ásmundur Arnarsson, þjálfari Fylkis, í samtali við Vísi eftir tap Árbæinga fyrir KR í kvöld. "Við færum þeim mörkin á silfurfati og það setur okkur í erfiða stöðu. Við komust samt inn í leikinn, náum að jafna og sköpum færi sem nýttust ekki. Ef þú gefur mörk og nýtir ekki færin færðu ekkert út úr leikjunum." Ásmundur, eins og fleiri Fylkismenn, var langt frá því að vera sáttur með frammistöðu Þóroddar Hjaltalín, dómara leiksins, en hann dæmdi m.a. mark af heimamönnum á 72. mínútu sem var umdeild ákvörðun. "Ég hef ekki hugmynd um af hverju hann dæmdi markið af og er ósáttur með þann dóm. Það segir sig sjálft. Þetta er enn eitt dæmið í sumar," sagði Ásmundur og vísaði þar til þeirra óþarflega mörgu marka sem hafa verið dæmd af leikjum í Pepsi-deildinni í sumar. "Bæði við og dómaratríóið hjálpuðum KR-ingum full mikið. Ég var ósáttur með nokkra dóma í kvöld og mér fannst línan vera þannig að virðingin var full mikil gagnvart röndótta liðinu." Fylkismenn hafa aðeins unnið einn af fyrstu fjórum leikjum sínum í Pepsi-deildinni og Ásmundur segir að það sé full rýr uppskera. "Við viljum meira," sagði Ásmundur Arnarsson að lokum. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fylkir - KR 1-3 | Sterkur sigur KR-inga í Lautinni KR bar sigurorð af Fylki, 1-3, í Árbænum í 4.umferð Pepsi-deildar karla í kvöld. 20. maí 2015 13:47 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Íslenski boltinn „Persónulega fannst mér þær byrja að fagna of snemma“ Körfubolti Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Enski boltinn Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Íslenski boltinn „Við verðum bara að horfast í augu við sannleikann“ Sport Meistararnir á lífi eftir stórsigur í New York Körfubolti Kristian Nökkvi skoraði og lagði upp Fótbolti Cecilía Rán lokaði markinu í lokaleiknum Fótbolti Fleiri fréttir Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Alexander Rafn yngsti markaskorari í sögu efstu deildar Uppgjörið: Stjarnan - Fram 2-0 | Stjörnumenn á beinu brautina Uppgjörið: KR - ÍBV 4-1 | KR-ingar enn eina taplausa liðið Fjölnir fékk ekki minnisblaðið fyrir fyrsta heimaleik Grindvíkinga „Sigur liðsheildarinnar“ Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Helena í ham í Bestu mörkunum: „Mér finnst þetta vera algjört bull“ „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Fjögur lið á toppnum með fjögur stig Guðni Eiríksson: Markmannstaðan á Íslandi er ekki nógu góð Nýliðarnir sóttu þrjú stig á heimavöll hamingjunnar Uppgjör: FH-Stjarnan 2-1 | FH-konur áfram á flugi Leik KR og ÍBV seinkað vegna færðar Frederik Schram fundinn Flestir treysta sér til þess að spila í Grindavík Uppgjörið: FHL-Þór/KA 2-5 | Sandra María opnaði markareikninginn með þrennu Uppgjörið: Valur-Þróttur 1-3 | Þróttur fylgir Blikum eins og skugginn Uppgjörið: Tindastóll-Breiðablik 1-5 | Berglind aftur í stuði á Króknum Völlurinn í Grindavík metinn öruggur Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Hetja Breiðabliks lá á gjörgæslu í eina viku: „Þakklátur fyrir heilsuna“ Ingvar gerir ráð fyrir að vera klár í næsta leik Fimm mörk að meðaltali í leik hjá KR Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði „Þetta er eins og eldgamla tómatsósan“ Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Sjá meira
"Ég er fyrst og fremst gríðarlega svekktur með niðurstöðuna, mér fannst við spila vel á köflum og verðskulda eitthvað út úr þessum leik," sagði Ásmundur Arnarsson, þjálfari Fylkis, í samtali við Vísi eftir tap Árbæinga fyrir KR í kvöld. "Við færum þeim mörkin á silfurfati og það setur okkur í erfiða stöðu. Við komust samt inn í leikinn, náum að jafna og sköpum færi sem nýttust ekki. Ef þú gefur mörk og nýtir ekki færin færðu ekkert út úr leikjunum." Ásmundur, eins og fleiri Fylkismenn, var langt frá því að vera sáttur með frammistöðu Þóroddar Hjaltalín, dómara leiksins, en hann dæmdi m.a. mark af heimamönnum á 72. mínútu sem var umdeild ákvörðun. "Ég hef ekki hugmynd um af hverju hann dæmdi markið af og er ósáttur með þann dóm. Það segir sig sjálft. Þetta er enn eitt dæmið í sumar," sagði Ásmundur og vísaði þar til þeirra óþarflega mörgu marka sem hafa verið dæmd af leikjum í Pepsi-deildinni í sumar. "Bæði við og dómaratríóið hjálpuðum KR-ingum full mikið. Ég var ósáttur með nokkra dóma í kvöld og mér fannst línan vera þannig að virðingin var full mikil gagnvart röndótta liðinu." Fylkismenn hafa aðeins unnið einn af fyrstu fjórum leikjum sínum í Pepsi-deildinni og Ásmundur segir að það sé full rýr uppskera. "Við viljum meira," sagði Ásmundur Arnarsson að lokum.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fylkir - KR 1-3 | Sterkur sigur KR-inga í Lautinni KR bar sigurorð af Fylki, 1-3, í Árbænum í 4.umferð Pepsi-deildar karla í kvöld. 20. maí 2015 13:47 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Íslenski boltinn „Persónulega fannst mér þær byrja að fagna of snemma“ Körfubolti Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Enski boltinn Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Íslenski boltinn „Við verðum bara að horfast í augu við sannleikann“ Sport Meistararnir á lífi eftir stórsigur í New York Körfubolti Kristian Nökkvi skoraði og lagði upp Fótbolti Cecilía Rán lokaði markinu í lokaleiknum Fótbolti Fleiri fréttir Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Alexander Rafn yngsti markaskorari í sögu efstu deildar Uppgjörið: Stjarnan - Fram 2-0 | Stjörnumenn á beinu brautina Uppgjörið: KR - ÍBV 4-1 | KR-ingar enn eina taplausa liðið Fjölnir fékk ekki minnisblaðið fyrir fyrsta heimaleik Grindvíkinga „Sigur liðsheildarinnar“ Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Helena í ham í Bestu mörkunum: „Mér finnst þetta vera algjört bull“ „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Fjögur lið á toppnum með fjögur stig Guðni Eiríksson: Markmannstaðan á Íslandi er ekki nógu góð Nýliðarnir sóttu þrjú stig á heimavöll hamingjunnar Uppgjör: FH-Stjarnan 2-1 | FH-konur áfram á flugi Leik KR og ÍBV seinkað vegna færðar Frederik Schram fundinn Flestir treysta sér til þess að spila í Grindavík Uppgjörið: FHL-Þór/KA 2-5 | Sandra María opnaði markareikninginn með þrennu Uppgjörið: Valur-Þróttur 1-3 | Þróttur fylgir Blikum eins og skugginn Uppgjörið: Tindastóll-Breiðablik 1-5 | Berglind aftur í stuði á Króknum Völlurinn í Grindavík metinn öruggur Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Hetja Breiðabliks lá á gjörgæslu í eina viku: „Þakklátur fyrir heilsuna“ Ingvar gerir ráð fyrir að vera klár í næsta leik Fimm mörk að meðaltali í leik hjá KR Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði „Þetta er eins og eldgamla tómatsósan“ Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fylkir - KR 1-3 | Sterkur sigur KR-inga í Lautinni KR bar sigurorð af Fylki, 1-3, í Árbænum í 4.umferð Pepsi-deildar karla í kvöld. 20. maí 2015 13:47