Fylgstu með dómararennslinu: „Krakkarnir eru ekkert stressaðir“ Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 20. maí 2015 19:55 Mynd af hópnum frá því í dag. Eurovision Dómararennsli fyrir seinni undankeppni Eurovision í ár er hafið. María Ólafsdóttir stígur á svið innan skamms fyrir Íslands hönd en hún fór út með lagið Unbroken sem ætti að vera öllum Íslendingum vel kunnugt. Vísir í samvinnu við Watchbox fylgist grannt með fulltrúum okkar í Vín en í Watchbox og Snapchat-færslum sem birtist hér að neðan má sjá nýjustu færslur frá krökkunum okkar þar sem þau eru stödd í græna herberginu. Meðal annars má sjá Friðrik Dór með maskara, Ásgeir Orra vel farðaðan og Maríu Ólafs koma veifandi inn á sviðið þegar Ísland var kynnt til leiks. Þau eru dugleg að setja inn nýjar færslur á Snapchat sem sjá má hér að neðan. „Krakkarnir eru ekkert stressaðir,“ segir Pálmi Ragnar Ásgeirsson, einn höfunda Unbroken í myndbandi hér að neðan. Hann bendir á að þau hafi neglt æfingu sem var fyrr í dag og hefur mikla trú á hópnum.Smellið á skjáinn til að sjá næstu færslu Watchbox. Hvaða Eurovision-lög eru best þetta árið? Taktu þátt í könnun Vísis hér. Eurovision Tengdar fréttir Sleppa sér í stuðinu í Eurovision hot-jóga Sólir jógasetur heldur fyrsta pop-up jógatímann á laugardag. Þar verður þemað Eurovision og í tímanum eingöngu spiluð Eurovision-tónlist af öllu tagi. 20. maí 2015 12:00 Ásgeir Orri lætur reyna á heppnina stuttu fyrir dómararennsli Blaðamannahöllinn í Vín er gríðarstór en Ásgeir var ekki sáttur með vinnusemi blaðamanna annarra landa en Íslands. 20. maí 2015 19:33 Ásgeir Orri: Fáránlega mikil orka í loftinu Maríu Ólafsdóttur var fagnað ákaft eftir generalprufuna í dag. Dómararennslið fer fram í kvöld. 20. maí 2015 16:01 Mest lesið Hrafnhildur valin ungfrú jarðarloft Lífið Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Fleiri fréttir Hrafnhildur valin ungfrú jarðarloft Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Sjá meira
Dómararennsli fyrir seinni undankeppni Eurovision í ár er hafið. María Ólafsdóttir stígur á svið innan skamms fyrir Íslands hönd en hún fór út með lagið Unbroken sem ætti að vera öllum Íslendingum vel kunnugt. Vísir í samvinnu við Watchbox fylgist grannt með fulltrúum okkar í Vín en í Watchbox og Snapchat-færslum sem birtist hér að neðan má sjá nýjustu færslur frá krökkunum okkar þar sem þau eru stödd í græna herberginu. Meðal annars má sjá Friðrik Dór með maskara, Ásgeir Orra vel farðaðan og Maríu Ólafs koma veifandi inn á sviðið þegar Ísland var kynnt til leiks. Þau eru dugleg að setja inn nýjar færslur á Snapchat sem sjá má hér að neðan. „Krakkarnir eru ekkert stressaðir,“ segir Pálmi Ragnar Ásgeirsson, einn höfunda Unbroken í myndbandi hér að neðan. Hann bendir á að þau hafi neglt æfingu sem var fyrr í dag og hefur mikla trú á hópnum.Smellið á skjáinn til að sjá næstu færslu Watchbox. Hvaða Eurovision-lög eru best þetta árið? Taktu þátt í könnun Vísis hér.
Eurovision Tengdar fréttir Sleppa sér í stuðinu í Eurovision hot-jóga Sólir jógasetur heldur fyrsta pop-up jógatímann á laugardag. Þar verður þemað Eurovision og í tímanum eingöngu spiluð Eurovision-tónlist af öllu tagi. 20. maí 2015 12:00 Ásgeir Orri lætur reyna á heppnina stuttu fyrir dómararennsli Blaðamannahöllinn í Vín er gríðarstór en Ásgeir var ekki sáttur með vinnusemi blaðamanna annarra landa en Íslands. 20. maí 2015 19:33 Ásgeir Orri: Fáránlega mikil orka í loftinu Maríu Ólafsdóttur var fagnað ákaft eftir generalprufuna í dag. Dómararennslið fer fram í kvöld. 20. maí 2015 16:01 Mest lesið Hrafnhildur valin ungfrú jarðarloft Lífið Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Fleiri fréttir Hrafnhildur valin ungfrú jarðarloft Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Sjá meira
Sleppa sér í stuðinu í Eurovision hot-jóga Sólir jógasetur heldur fyrsta pop-up jógatímann á laugardag. Þar verður þemað Eurovision og í tímanum eingöngu spiluð Eurovision-tónlist af öllu tagi. 20. maí 2015 12:00
Ásgeir Orri lætur reyna á heppnina stuttu fyrir dómararennsli Blaðamannahöllinn í Vín er gríðarstór en Ásgeir var ekki sáttur með vinnusemi blaðamanna annarra landa en Íslands. 20. maí 2015 19:33
Ásgeir Orri: Fáránlega mikil orka í loftinu Maríu Ólafsdóttur var fagnað ákaft eftir generalprufuna í dag. Dómararennslið fer fram í kvöld. 20. maí 2015 16:01