Stuðningsmenn Pescara leggja Facebook-síðu KSÍ undir sig Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 9. júní 2015 19:39 Vísir/Getty/Skjáskot Stuðningsmenn Pescara eru æfir út í KSÍ fyrir að kalla á Birki Bjarnason, leikmann liðsins, í landslið Íslands fyrir mikilvægan leik gegn Tékklandi á föstudag. KSÍ er í fullum rétti til þessa enda um alþjóðlegan leikdag að ræða. Í kvöld fer fram síðari umspilsleikur Pescara gegn Bologna um sæti í ítölsku úrvalsdeildinni en undirbúningur landsliðsins hófst formlega í gær. Stuðningsmenn Pescara hafa gengið svo langt að líkja KSÍ við hryðjuverkasamtök, eins og fjallað er um á Fótbolti.net. Þá taka þeir síðu Knattspyrnusambandsins nánast yfir með fjölmörgum ummælum við færslur KSÍ á síðunni.Smelltu hér til að skoða Facebook-síðu KSÍ.Það styttist í stórleikinn við Tékka. Hérna er rafræn leikskrá fyrir leikinn þar sem meðal annars má lesa viðtal við Eið Smára og Lars Lagerback.Posted by KSÍ - Knattspyrnusamband Íslands on Tuesday, June 9, 2015 EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Markalaust hjá Birki og félögum í fyrri umspilsleiknum Pescara og Bologna gerðu í kvöld markalaust jafntefli í fyrri leik liðanna í um laust sæti í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta á næsta tímabili. 5. júní 2015 22:56 Birkir gæti fórnað umspilsleik fyrir landsliðið Pescara gæti verið án eins síns besta manns gegn Bologna í leik um sæti í ítölsku A-deildinni. 3. júní 2015 14:12 Birkir kemur til Íslands á morgun | Spilar ekki síðari leikinn með Pescara Birkir Bjarnason verður með íslenska landsliðinu í knattspyrnu gegn Tékklandi á föstudag, en þetta staðfesti Heimir Hallgrímsson við Fótbolta.net í dag. 7. júní 2015 13:45 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Íslenski boltinn „Persónulega fannst mér þær byrja að fagna of snemma“ Körfubolti Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Enski boltinn Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Íslenski boltinn „Við verðum bara að horfast í augu við sannleikann“ Sport Meistararnir á lífi eftir stórsigur í New York Körfubolti Kristian Nökkvi skoraði og lagði upp Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitaeinvígið heldur áfram í Garðabæ Sport Fleiri fréttir Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Kristian Nökkvi skoraði og lagði upp Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Cecilía Rán lokaði markinu í lokaleiknum Sunneva Hrönn og stöllur í FCK tryggðu sig upp um deild Alexander Rafn yngsti markaskorari í sögu efstu deildar Skjöldur á loft í Bæjaralandi Watkins hélt Meistaradeildardraum Villa á lífi Uppgjörið: Stjarnan - Fram 2-0 | Stjörnumenn á beinu brautina Uppgjörið: KR - ÍBV 4-1 | KR-ingar enn eina taplausa liðið Fjölnir fékk ekki minnisblaðið fyrir fyrsta heimaleik Grindvíkinga „Sigur liðsheildarinnar“ „Vörðust og vörðust meira ásamt því að tefja tímann“ Man. City tapaði mjög óvænt stigum á móti botnliðinu Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Íslensku stelpurnar redduðu málunum fyrir Kristianstad Amanda varð bikarmeistari og Sædís lagði upp mark í stórsigri Ísak góður þegar Düsseldorf hélt voninni á lífi Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Helena í ham í Bestu mörkunum: „Mér finnst þetta vera algjört bull“ Haaland hreinskilinn: Ég hef ekki verið nægilega góður Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Setti heimsmet en þarf ekki Sveindís Jane að fá að reyna næst? „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Fjögur lið á toppnum með fjögur stig Guðni Eiríksson: Markmannstaðan á Íslandi er ekki nógu góð Arteta varar Arsenal fólk við: Erfiðasta staðan að fylla Nýliðarnir sóttu þrjú stig á heimavöll hamingjunnar Uppgjör: FH-Stjarnan 2-1 | FH-konur áfram á flugi Sjá meira
Stuðningsmenn Pescara eru æfir út í KSÍ fyrir að kalla á Birki Bjarnason, leikmann liðsins, í landslið Íslands fyrir mikilvægan leik gegn Tékklandi á föstudag. KSÍ er í fullum rétti til þessa enda um alþjóðlegan leikdag að ræða. Í kvöld fer fram síðari umspilsleikur Pescara gegn Bologna um sæti í ítölsku úrvalsdeildinni en undirbúningur landsliðsins hófst formlega í gær. Stuðningsmenn Pescara hafa gengið svo langt að líkja KSÍ við hryðjuverkasamtök, eins og fjallað er um á Fótbolti.net. Þá taka þeir síðu Knattspyrnusambandsins nánast yfir með fjölmörgum ummælum við færslur KSÍ á síðunni.Smelltu hér til að skoða Facebook-síðu KSÍ.Það styttist í stórleikinn við Tékka. Hérna er rafræn leikskrá fyrir leikinn þar sem meðal annars má lesa viðtal við Eið Smára og Lars Lagerback.Posted by KSÍ - Knattspyrnusamband Íslands on Tuesday, June 9, 2015
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Markalaust hjá Birki og félögum í fyrri umspilsleiknum Pescara og Bologna gerðu í kvöld markalaust jafntefli í fyrri leik liðanna í um laust sæti í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta á næsta tímabili. 5. júní 2015 22:56 Birkir gæti fórnað umspilsleik fyrir landsliðið Pescara gæti verið án eins síns besta manns gegn Bologna í leik um sæti í ítölsku A-deildinni. 3. júní 2015 14:12 Birkir kemur til Íslands á morgun | Spilar ekki síðari leikinn með Pescara Birkir Bjarnason verður með íslenska landsliðinu í knattspyrnu gegn Tékklandi á föstudag, en þetta staðfesti Heimir Hallgrímsson við Fótbolta.net í dag. 7. júní 2015 13:45 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Íslenski boltinn „Persónulega fannst mér þær byrja að fagna of snemma“ Körfubolti Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Enski boltinn Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Íslenski boltinn „Við verðum bara að horfast í augu við sannleikann“ Sport Meistararnir á lífi eftir stórsigur í New York Körfubolti Kristian Nökkvi skoraði og lagði upp Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitaeinvígið heldur áfram í Garðabæ Sport Fleiri fréttir Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Kristian Nökkvi skoraði og lagði upp Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Cecilía Rán lokaði markinu í lokaleiknum Sunneva Hrönn og stöllur í FCK tryggðu sig upp um deild Alexander Rafn yngsti markaskorari í sögu efstu deildar Skjöldur á loft í Bæjaralandi Watkins hélt Meistaradeildardraum Villa á lífi Uppgjörið: Stjarnan - Fram 2-0 | Stjörnumenn á beinu brautina Uppgjörið: KR - ÍBV 4-1 | KR-ingar enn eina taplausa liðið Fjölnir fékk ekki minnisblaðið fyrir fyrsta heimaleik Grindvíkinga „Sigur liðsheildarinnar“ „Vörðust og vörðust meira ásamt því að tefja tímann“ Man. City tapaði mjög óvænt stigum á móti botnliðinu Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Íslensku stelpurnar redduðu málunum fyrir Kristianstad Amanda varð bikarmeistari og Sædís lagði upp mark í stórsigri Ísak góður þegar Düsseldorf hélt voninni á lífi Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Helena í ham í Bestu mörkunum: „Mér finnst þetta vera algjört bull“ Haaland hreinskilinn: Ég hef ekki verið nægilega góður Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Setti heimsmet en þarf ekki Sveindís Jane að fá að reyna næst? „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Fjögur lið á toppnum með fjögur stig Guðni Eiríksson: Markmannstaðan á Íslandi er ekki nógu góð Arteta varar Arsenal fólk við: Erfiðasta staðan að fylla Nýliðarnir sóttu þrjú stig á heimavöll hamingjunnar Uppgjör: FH-Stjarnan 2-1 | FH-konur áfram á flugi Sjá meira
Markalaust hjá Birki og félögum í fyrri umspilsleiknum Pescara og Bologna gerðu í kvöld markalaust jafntefli í fyrri leik liðanna í um laust sæti í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta á næsta tímabili. 5. júní 2015 22:56
Birkir gæti fórnað umspilsleik fyrir landsliðið Pescara gæti verið án eins síns besta manns gegn Bologna í leik um sæti í ítölsku A-deildinni. 3. júní 2015 14:12
Birkir kemur til Íslands á morgun | Spilar ekki síðari leikinn með Pescara Birkir Bjarnason verður með íslenska landsliðinu í knattspyrnu gegn Tékklandi á föstudag, en þetta staðfesti Heimir Hallgrímsson við Fótbolta.net í dag. 7. júní 2015 13:45