Stefna á að opna moskuna innan tíðar sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 4. júní 2015 12:01 Nína H. Magnúsdóttir sýningarstjóri ætlar að leita allra leiða til að opna íslenska skálann á Feneyjatvíæringnum sem listamaðurinn Christoph Buchel setti upp í afhelgaðri kirkju að nýju. Hún segist bjartsýn á að það takist fljótt en útilokar ekki að óska eftir aðkomu íslenskra ráðamanna. Fundað um málið í dag „Við höldum áfram þangað til við finnum lausn á þessu máli. Þetta verk verður að halda áfram, við erum búin að leigja þennan skála fram í nóvember og okkur langar að hafa hann opinn fyrir gesti og gangandi. Þess vegna erum við hingað komin til að taka næsta skref og þurfum að senda borginni skriflegar tillögur,“ segir Nína, sem kom til Ítalíu í gær og hyggst funda með aðstandendum sýningarinnar síðar í dag. Moskunni var lokað hinn 22.maí síðastliðinn. Ástæðan var meðal annars að of margir voru í salnum, salernisaðstaða ekki nægilega góð, ásamt öðrum tæknilegum atriðum. Þá taldi lögregla ógn stafa af moskunni. Gefst ekki upp Aðstandendur sýningarinnar vísa því þó alfarið á bug og er því unnið að því að skila borgaryfirvöldum öllum umbeðnum gögnum um málið. Til þess fá þau sextíu daga en Nína gerir ráð fyrir að gögnum verði skilað fyrir þann tíma og ætlar að leita allra leiða til að geta opnað moskuna á ný, jafnvel þó það krefjist aðildar íslenskra ráðamanna. „Það hefur ekki verið bein aðild ráðamanna enn þá en ef þörf krefur þá sækjum við okkur aðstoð til ráðamanna. Okkar markmið er að vera komin með skothelt plan í næstu viku og svo vinnum við kannski eitthvað úr því,“ segir hún. „Það er líka partur af vandanum að það hefur ekki verið höfuð yfir borginni, það fóru fram borgarstjórnarkosningar um síðastliðna helgi og þar eru tvö borgarstjóraefni. Þannig að ég ætla að ræða við þá báða og sjá hvaða afstöðu þeir taka í málinu,“ bætir Nína við. Hér fyrir neðan má sjá myndband af moskunni. Feneyjatvíæringurinn Tengdar fréttir Telur Islamófóbíu ráða lokuninni Sýningarskáli Íslands á Feneyjartvíæringnum er enn lokaður. Sverrir Agnarsson telur einsýnt að fara verði í skaðabótamál af hálfu íslenska ríkisins. 26. maí 2015 12:11 „Framsóknaröfl“ í Feneyjum vilja notfæra sér íslenska verkið sér til framdráttar Sverrir Agnarsson segir framlag Íslands á Feneyjatvíæringnum flottustu mosku í Evrópu. 13. maí 2015 11:23 Listin ýtir alltaf á ákveðin mörk Lögregla lokaði íslenska sýningarskálanum á Feneyjatvíæringnum í gær. 23. maí 2015 09:00 Lögregla í Feneyjum lokar íslensku moskunni Framlag Íslands til Feneyjatvíæringsins lokað almenningi í dag. 22. maí 2015 15:53 Borgarráð hafnaði styrkumsókn KÍM vegna mosku í Feneyjum Borgarráð styrkri ekki verkefni sem eru hafin. 29. maí 2015 13:00 Hundruð múslima báðu í moskunni í gær Allt gekk vel fyrir sig í moskunni sem er framlag Íslendinga á Feneyjatvíæringnum í ár: 16. maí 2015 12:00 Frelsi til tjáningar á Feneyjatvíæringnum Feneyjatvíæringurinn á Ítalíu er um margt sérstakur viðburður í menningarsamskiptum þjóða heims, með yfir 100 ára sögu. Þar er þjóðríkjum boðið að senda fulltrúa sína til þess að sýna það helsta sem er að gerast í myndlist á hverjum tíma. 30. maí 2015 07:00 Mest lesið Sérsveitin skarst í leikinn vegna Kourani á Kleppi Innlent Leikskólagjöld einstæðra foreldra í Reykjavík gætu allt að þrefaldast Innlent Minnst ellefu hundar drepist við Geirsnef: „Áfall að sjá dýrið sitt hlaupa í dauðann“ Innlent Heimilar banatilræði í Venesúela og íhugar árás Erlent Ítarlegar frásagnir af kynnum við „Andy“ í nýrri bók Giuffre Erlent Óttast um geðheilsu foreldra nái breytingarnar fram að ganga Innlent Bara „random“ að rassskella stjúpdóttur sína og vinkonu hennar Innlent Þingmenn misvel klæddir þegar þeir voru reknir út Innlent Títan var hvorki hannaður né smíðaður nógu vel Erlent Fjöldi komst ekki út og brann lifandi Erlent Fleiri fréttir Ekkert óeðlilegt að Halla bjóði Xi í heimsókn Segja eins og áður aðeins samið til skamms tíma og leiðrétta ráðherra Bara „random“ að rassskella stjúpdóttur sína og vinkonu hennar Ásýndin að fjölmiðlum hefnist fyrir að gagnrýna ríkisstjórnina Bein útsending: Öryggis- og varnarmál á ráðstefnu almannavarna Ræddi Gasa við Hegseth og bauð honum til Íslands Óttast um geðheilsu foreldra nái breytingarnar fram að ganga Óttast um geðheilsu foreldra og meint aðför stjórnvalda gegn fjölmiðlum Tveir sjúklingar í nánast hverju plássi á bráðamóttökunni Sérsveitin skarst í leikinn vegna Kourani á Kleppi Umboðsmaður snuprar stjórnvöld Einn vistaður vegna slagsmála ungmenna í Breiðholti Leggjast gegn hlutfallslækkun stuðnings við einkarekna fjölmiðla Slökkvistarf stóð yfir í þrettán klukkutíma Leikskólagjöld einstæðra foreldra í Reykjavík gætu allt að þrefaldast Minnst ellefu hundar drepist við Geirsnef: „Áfall að sjá dýrið sitt hlaupa í dauðann“ Við gætum farið að aka Sundabraut eftir sjö ár Þingmenn misvel klæddir þegar þeir voru reknir út Meintur brennuvargur í haldi lögreglu Réðst með hnífi á fanga á Litla-Hrauni Norrænir bankar skoði hvort breyta þurfi skilmálum vegna dómsins Fimmtíu ný störf í Bláskógabyggð vegna nýs baðlóns Lífeyrissjóðs-, bíla- og neytendalán gætu líka reynst ólögleg Segir óvirðingu að kalla Ljósið „samtök úti í bæ“ Áhrif vaxtamálsins, útlit Sundabrautar og þingmenn á hlaupum Vill að Þórunn tilnefni Trump til friðarverðlauna Nóbels Sóttur sex sinnum á sjúkrabíl og slökkviliðið stefnir vegna skuldar Greip inn í þegar aldraður faðir hans keypti bíl handa vinkonu sinni Gummi Emil sver af sér ásakanir um dýraníð: „Ég bað hestinn afsökunar“ Biðtíminn sé dauðans alvara sem auki álag ofan í áfallið Sjá meira
Nína H. Magnúsdóttir sýningarstjóri ætlar að leita allra leiða til að opna íslenska skálann á Feneyjatvíæringnum sem listamaðurinn Christoph Buchel setti upp í afhelgaðri kirkju að nýju. Hún segist bjartsýn á að það takist fljótt en útilokar ekki að óska eftir aðkomu íslenskra ráðamanna. Fundað um málið í dag „Við höldum áfram þangað til við finnum lausn á þessu máli. Þetta verk verður að halda áfram, við erum búin að leigja þennan skála fram í nóvember og okkur langar að hafa hann opinn fyrir gesti og gangandi. Þess vegna erum við hingað komin til að taka næsta skref og þurfum að senda borginni skriflegar tillögur,“ segir Nína, sem kom til Ítalíu í gær og hyggst funda með aðstandendum sýningarinnar síðar í dag. Moskunni var lokað hinn 22.maí síðastliðinn. Ástæðan var meðal annars að of margir voru í salnum, salernisaðstaða ekki nægilega góð, ásamt öðrum tæknilegum atriðum. Þá taldi lögregla ógn stafa af moskunni. Gefst ekki upp Aðstandendur sýningarinnar vísa því þó alfarið á bug og er því unnið að því að skila borgaryfirvöldum öllum umbeðnum gögnum um málið. Til þess fá þau sextíu daga en Nína gerir ráð fyrir að gögnum verði skilað fyrir þann tíma og ætlar að leita allra leiða til að geta opnað moskuna á ný, jafnvel þó það krefjist aðildar íslenskra ráðamanna. „Það hefur ekki verið bein aðild ráðamanna enn þá en ef þörf krefur þá sækjum við okkur aðstoð til ráðamanna. Okkar markmið er að vera komin með skothelt plan í næstu viku og svo vinnum við kannski eitthvað úr því,“ segir hún. „Það er líka partur af vandanum að það hefur ekki verið höfuð yfir borginni, það fóru fram borgarstjórnarkosningar um síðastliðna helgi og þar eru tvö borgarstjóraefni. Þannig að ég ætla að ræða við þá báða og sjá hvaða afstöðu þeir taka í málinu,“ bætir Nína við. Hér fyrir neðan má sjá myndband af moskunni.
Feneyjatvíæringurinn Tengdar fréttir Telur Islamófóbíu ráða lokuninni Sýningarskáli Íslands á Feneyjartvíæringnum er enn lokaður. Sverrir Agnarsson telur einsýnt að fara verði í skaðabótamál af hálfu íslenska ríkisins. 26. maí 2015 12:11 „Framsóknaröfl“ í Feneyjum vilja notfæra sér íslenska verkið sér til framdráttar Sverrir Agnarsson segir framlag Íslands á Feneyjatvíæringnum flottustu mosku í Evrópu. 13. maí 2015 11:23 Listin ýtir alltaf á ákveðin mörk Lögregla lokaði íslenska sýningarskálanum á Feneyjatvíæringnum í gær. 23. maí 2015 09:00 Lögregla í Feneyjum lokar íslensku moskunni Framlag Íslands til Feneyjatvíæringsins lokað almenningi í dag. 22. maí 2015 15:53 Borgarráð hafnaði styrkumsókn KÍM vegna mosku í Feneyjum Borgarráð styrkri ekki verkefni sem eru hafin. 29. maí 2015 13:00 Hundruð múslima báðu í moskunni í gær Allt gekk vel fyrir sig í moskunni sem er framlag Íslendinga á Feneyjatvíæringnum í ár: 16. maí 2015 12:00 Frelsi til tjáningar á Feneyjatvíæringnum Feneyjatvíæringurinn á Ítalíu er um margt sérstakur viðburður í menningarsamskiptum þjóða heims, með yfir 100 ára sögu. Þar er þjóðríkjum boðið að senda fulltrúa sína til þess að sýna það helsta sem er að gerast í myndlist á hverjum tíma. 30. maí 2015 07:00 Mest lesið Sérsveitin skarst í leikinn vegna Kourani á Kleppi Innlent Leikskólagjöld einstæðra foreldra í Reykjavík gætu allt að þrefaldast Innlent Minnst ellefu hundar drepist við Geirsnef: „Áfall að sjá dýrið sitt hlaupa í dauðann“ Innlent Heimilar banatilræði í Venesúela og íhugar árás Erlent Ítarlegar frásagnir af kynnum við „Andy“ í nýrri bók Giuffre Erlent Óttast um geðheilsu foreldra nái breytingarnar fram að ganga Innlent Bara „random“ að rassskella stjúpdóttur sína og vinkonu hennar Innlent Þingmenn misvel klæddir þegar þeir voru reknir út Innlent Títan var hvorki hannaður né smíðaður nógu vel Erlent Fjöldi komst ekki út og brann lifandi Erlent Fleiri fréttir Ekkert óeðlilegt að Halla bjóði Xi í heimsókn Segja eins og áður aðeins samið til skamms tíma og leiðrétta ráðherra Bara „random“ að rassskella stjúpdóttur sína og vinkonu hennar Ásýndin að fjölmiðlum hefnist fyrir að gagnrýna ríkisstjórnina Bein útsending: Öryggis- og varnarmál á ráðstefnu almannavarna Ræddi Gasa við Hegseth og bauð honum til Íslands Óttast um geðheilsu foreldra nái breytingarnar fram að ganga Óttast um geðheilsu foreldra og meint aðför stjórnvalda gegn fjölmiðlum Tveir sjúklingar í nánast hverju plássi á bráðamóttökunni Sérsveitin skarst í leikinn vegna Kourani á Kleppi Umboðsmaður snuprar stjórnvöld Einn vistaður vegna slagsmála ungmenna í Breiðholti Leggjast gegn hlutfallslækkun stuðnings við einkarekna fjölmiðla Slökkvistarf stóð yfir í þrettán klukkutíma Leikskólagjöld einstæðra foreldra í Reykjavík gætu allt að þrefaldast Minnst ellefu hundar drepist við Geirsnef: „Áfall að sjá dýrið sitt hlaupa í dauðann“ Við gætum farið að aka Sundabraut eftir sjö ár Þingmenn misvel klæddir þegar þeir voru reknir út Meintur brennuvargur í haldi lögreglu Réðst með hnífi á fanga á Litla-Hrauni Norrænir bankar skoði hvort breyta þurfi skilmálum vegna dómsins Fimmtíu ný störf í Bláskógabyggð vegna nýs baðlóns Lífeyrissjóðs-, bíla- og neytendalán gætu líka reynst ólögleg Segir óvirðingu að kalla Ljósið „samtök úti í bæ“ Áhrif vaxtamálsins, útlit Sundabrautar og þingmenn á hlaupum Vill að Þórunn tilnefni Trump til friðarverðlauna Nóbels Sóttur sex sinnum á sjúkrabíl og slökkviliðið stefnir vegna skuldar Greip inn í þegar aldraður faðir hans keypti bíl handa vinkonu sinni Gummi Emil sver af sér ásakanir um dýraníð: „Ég bað hestinn afsökunar“ Biðtíminn sé dauðans alvara sem auki álag ofan í áfallið Sjá meira
Telur Islamófóbíu ráða lokuninni Sýningarskáli Íslands á Feneyjartvíæringnum er enn lokaður. Sverrir Agnarsson telur einsýnt að fara verði í skaðabótamál af hálfu íslenska ríkisins. 26. maí 2015 12:11
„Framsóknaröfl“ í Feneyjum vilja notfæra sér íslenska verkið sér til framdráttar Sverrir Agnarsson segir framlag Íslands á Feneyjatvíæringnum flottustu mosku í Evrópu. 13. maí 2015 11:23
Listin ýtir alltaf á ákveðin mörk Lögregla lokaði íslenska sýningarskálanum á Feneyjatvíæringnum í gær. 23. maí 2015 09:00
Lögregla í Feneyjum lokar íslensku moskunni Framlag Íslands til Feneyjatvíæringsins lokað almenningi í dag. 22. maí 2015 15:53
Borgarráð hafnaði styrkumsókn KÍM vegna mosku í Feneyjum Borgarráð styrkri ekki verkefni sem eru hafin. 29. maí 2015 13:00
Hundruð múslima báðu í moskunni í gær Allt gekk vel fyrir sig í moskunni sem er framlag Íslendinga á Feneyjatvíæringnum í ár: 16. maí 2015 12:00
Frelsi til tjáningar á Feneyjatvíæringnum Feneyjatvíæringurinn á Ítalíu er um margt sérstakur viðburður í menningarsamskiptum þjóða heims, með yfir 100 ára sögu. Þar er þjóðríkjum boðið að senda fulltrúa sína til þess að sýna það helsta sem er að gerast í myndlist á hverjum tíma. 30. maí 2015 07:00