Jenner prýðir forsíðu júlí blaðs Vanity Fair. Caitlyn, sem áður hét Bruce Jenner, sat fyrir hjá ljósmyndaranum Annie Leibovitz.
Myndirnar voru teknar á heimili hennar í Malibu í Kaliforníu. Er þetta í fyrsta sinn sem Caitlyn kemur fram.
Kassamerkið #callmecaitlyn sló einnig í gegn á Twitter í gær. Áður hafði sjálfur Bandaríkjaforseti Barack Obama átt metið en hann var fjóra og hálfa klukkustund að ná yfir einni milljón, en hann byrjaði á Twitter um miðjan maí.
Sjá einnig:Vísir - Obama mættur á Twitter
Robert Downey Jr var síðan tæplega sólahring að ná einni milljón fylgjenda í apríl á síðasta ári.
4 hrs and 3 mins! @Caitlyn_Jenner just set a new record for fastest time to reach 1 million followers on @Twitter http://t.co/mB8u4dEU5e
— GuinnessWorldRecords (@GWR) June 1, 2015
It takes courage to share your story. https://t.co/Q7wWjV9Rxx
— Barack Obama (@BarackObama) June 1, 2015
#callmecaitlyn Tweets