Punyed missir af bikarleiknum vegna landsliðsverkefna Tómas Þór Þórðarson skrifar 1. júní 2015 15:30 Pablo Punyed er salvadorskur landsliðsmaður. vísir/ernir Pablo Punyed, miðjumaður Íslandsmeistara Stjörnunnar, verður ekki með liðinu á miðvikudaginn þegar það mætir Leikni í 32 liða úrslitum Borgunarbikarsins. Þetta staðfestir Victor Ingi Olsen, rekstarstjóri knattspyrnudeildar Stjörnunnar, við Vísi, en Punyed var valinn í hóp salvadorska landsliðsins sem lék æfingaleik við Hondúras í gær og mætir Síle í Rancagua á föstudaginn. Punyed spilaði ekki á móti Hondúras þar sem hann var á Kópavogsvelli að spila með Stjörnunni í Pepsi-deildinni. Ekki er um að ræða Alþjóðlega leikdaga og þurfa Stjörnumenn því ekki að sleppa honum.Langt frá Síle til Íslands Hann flýgur engu að síður út á morgun og verður í hópnum gegn Síle, en salvadorska landsliðið er að undirbúa sig fyrir tvo leiki gegn St. Kitts og Nevis í undankeppni HM 2018 og svo Gullbikarinn sem hefst í byrjun júlí. Leikirnir gætu því orðið fleiri sem Punyed missir af í Pepsi-deildinni, í Borgunarbikarnum og mögulega í Meistaradeildinni. Stjarnan mætir Fjölni á sunnudagskvöldið en Punyed verður þá í besta falli nýkominn heim eftir langt flug frá Síle, en það er 12.000 kílómetrum frá Íslandi. Ísland spilar aðeins einn landsleik, á móti Tékklandi, í næsta landsleikjafríi og er því er aðeins gert stutt hlé á deildinni. El Salvador á fyrir höndum tvo leiki í undankeppni EM 2018, en sá síðari verður spilaður 16. júní. Daginn áður á Stjarnan að spila við Fylki í Pepsi-deildinni og ólíklegt að Salvadorinn verði þar fái hann kall í landsliðið í þessa leiki.Þrír leikir í Gullbikarnum Gullbikarinn, þar sem landslið Mið-Ameríku, Norður-Ameríku og Karíbahafsins berjast, hefst svo 7. júlí, en þar á El Salvador þrjá leiki fyrir höndum í riðlakeppninni. Verði Punyed valinn í hópinn fyrir Gullbikarinn fer hann út í byrjun júlí og verður að minnsta kosti til 14. júlí þegar El Salvador spilar síðasta leikinn í riðlakeppninni gegn Jamaíka. Hann myndi þá missa af leik í átta liða úrslitum bikarsins komist Stjarnan þangað, leik gegn Val á heimavelli í deildinni 10. júlí og fyrri leik Stjörnunnar í 2. umferð forkeppni Meistaradeildarinnar.Leikjadagskrá El Salvador: 5. júní gegn Síle á útivelli - vináttuleikur 11. júní gegn St. Kitts og Nevis á útivelli - undankeppni HM 2018 16. júní gegn St. Kitts og Nevils á heimavelli - undankeppni HM 2018 8. júlí gegn Kanada - Gullbikarinn 11. júlí gegn Kostaríka - Gullbikarinn 14. júlí gegn Jamaíku - GullbikarinnLeikir sem Punyed gæti misst af með Stjörnunni: 3. júní gegn Leikni - Borgunarbikarinn 15. júní gegn Fylki á útivelli - Pepsi-deildin 5./6. júlí í 8 liða úrslitum bikarsins 10. júlí gegn Val á heimavelli - Pepsi-deildin 14./15. júlí í forkeppni Meistaradeildarinnar Pepsi Max-deild karla Mest lesið Donald Trump sást svindla á golfvellinum Golf Fékk meira að segja kveðju frá sínum helsta óvini Sport „Ef ég geri það ekki þá mun ég kannski sjá eftir því alla ævi“ Sport Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Grét þegar hann var kynntur hjá nýju félagi Fótbolti Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Golf Brella Englendinga sem gæti hafa tryggt þeim EM-gullið Fótbolti Bönnuðu öllum leikmönnum liðsins að koma inn í landið Sport Sú besta í áfalli og baðst afsökunar Fótbolti Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Stjarnan - Afturelding | Þreytir Caulker frumraun sína? Tómas Bent nálgast Edinborg Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn „Hef mikla trú að það muni ganga upp núna“ Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Andrea Rán semur við FH Uppgjör: Breiðablik-Þróttur 3-1 | Blikakonur unnu toppslaginn Uppgjör: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Uppgjör: Tindastóll-Þór/KA 2-0 | Tindastóll byrjar vel eftir EM-frí „Það verða færi og bæði lið þurfa að vera klók“ Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Cosic kominn í KR-búninginn Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ KR í markmannsleit eftir meiðsli „Við erum ekki á góðum stað“ Sjá meira
Pablo Punyed, miðjumaður Íslandsmeistara Stjörnunnar, verður ekki með liðinu á miðvikudaginn þegar það mætir Leikni í 32 liða úrslitum Borgunarbikarsins. Þetta staðfestir Victor Ingi Olsen, rekstarstjóri knattspyrnudeildar Stjörnunnar, við Vísi, en Punyed var valinn í hóp salvadorska landsliðsins sem lék æfingaleik við Hondúras í gær og mætir Síle í Rancagua á föstudaginn. Punyed spilaði ekki á móti Hondúras þar sem hann var á Kópavogsvelli að spila með Stjörnunni í Pepsi-deildinni. Ekki er um að ræða Alþjóðlega leikdaga og þurfa Stjörnumenn því ekki að sleppa honum.Langt frá Síle til Íslands Hann flýgur engu að síður út á morgun og verður í hópnum gegn Síle, en salvadorska landsliðið er að undirbúa sig fyrir tvo leiki gegn St. Kitts og Nevis í undankeppni HM 2018 og svo Gullbikarinn sem hefst í byrjun júlí. Leikirnir gætu því orðið fleiri sem Punyed missir af í Pepsi-deildinni, í Borgunarbikarnum og mögulega í Meistaradeildinni. Stjarnan mætir Fjölni á sunnudagskvöldið en Punyed verður þá í besta falli nýkominn heim eftir langt flug frá Síle, en það er 12.000 kílómetrum frá Íslandi. Ísland spilar aðeins einn landsleik, á móti Tékklandi, í næsta landsleikjafríi og er því er aðeins gert stutt hlé á deildinni. El Salvador á fyrir höndum tvo leiki í undankeppni EM 2018, en sá síðari verður spilaður 16. júní. Daginn áður á Stjarnan að spila við Fylki í Pepsi-deildinni og ólíklegt að Salvadorinn verði þar fái hann kall í landsliðið í þessa leiki.Þrír leikir í Gullbikarnum Gullbikarinn, þar sem landslið Mið-Ameríku, Norður-Ameríku og Karíbahafsins berjast, hefst svo 7. júlí, en þar á El Salvador þrjá leiki fyrir höndum í riðlakeppninni. Verði Punyed valinn í hópinn fyrir Gullbikarinn fer hann út í byrjun júlí og verður að minnsta kosti til 14. júlí þegar El Salvador spilar síðasta leikinn í riðlakeppninni gegn Jamaíka. Hann myndi þá missa af leik í átta liða úrslitum bikarsins komist Stjarnan þangað, leik gegn Val á heimavelli í deildinni 10. júlí og fyrri leik Stjörnunnar í 2. umferð forkeppni Meistaradeildarinnar.Leikjadagskrá El Salvador: 5. júní gegn Síle á útivelli - vináttuleikur 11. júní gegn St. Kitts og Nevis á útivelli - undankeppni HM 2018 16. júní gegn St. Kitts og Nevils á heimavelli - undankeppni HM 2018 8. júlí gegn Kanada - Gullbikarinn 11. júlí gegn Kostaríka - Gullbikarinn 14. júlí gegn Jamaíku - GullbikarinnLeikir sem Punyed gæti misst af með Stjörnunni: 3. júní gegn Leikni - Borgunarbikarinn 15. júní gegn Fylki á útivelli - Pepsi-deildin 5./6. júlí í 8 liða úrslitum bikarsins 10. júlí gegn Val á heimavelli - Pepsi-deildin 14./15. júlí í forkeppni Meistaradeildarinnar
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Donald Trump sást svindla á golfvellinum Golf Fékk meira að segja kveðju frá sínum helsta óvini Sport „Ef ég geri það ekki þá mun ég kannski sjá eftir því alla ævi“ Sport Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Grét þegar hann var kynntur hjá nýju félagi Fótbolti Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Golf Brella Englendinga sem gæti hafa tryggt þeim EM-gullið Fótbolti Bönnuðu öllum leikmönnum liðsins að koma inn í landið Sport Sú besta í áfalli og baðst afsökunar Fótbolti Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Stjarnan - Afturelding | Þreytir Caulker frumraun sína? Tómas Bent nálgast Edinborg Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn „Hef mikla trú að það muni ganga upp núna“ Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Andrea Rán semur við FH Uppgjör: Breiðablik-Þróttur 3-1 | Blikakonur unnu toppslaginn Uppgjör: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Uppgjör: Tindastóll-Þór/KA 2-0 | Tindastóll byrjar vel eftir EM-frí „Það verða færi og bæði lið þurfa að vera klók“ Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Cosic kominn í KR-búninginn Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ KR í markmannsleit eftir meiðsli „Við erum ekki á góðum stað“ Sjá meira
Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn