Sú besta í áfalli og baðst afsökunar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. júlí 2025 10:01 Aitana Bonmati með verðlaun sín sem besti leikmaður Evrópumótsins í Sviss. Getty/Alexander Hassenstein Spænski miðjumaðurinn Aitana Bonmatí var valin besti leikmaður Evrópumóts kvenna í fótbolta en hún brosti ekki þegar hún sótti verðlaunin eftir tap í vítakeppni í úrslitaleiknum á móti Englandi. Bonmatí klikkaði á víti í vítakeppninni ásamt tveimur öðrum leikmönnum spænska liðsins. „Ég er í áfalli,“ sagði Aitana Bonmatí við spænsku sjónvarpsstöðina RTVE. ESPN segir frá. „Við gáfum allt okkar í þetta. Ég verð að biðjast afsökunar á vítaklúðri mínu og verð líka að óska Englandi til hamingju,“ sagði Bonmatí. „Við spiluðum samt vel. Við vorum betra liðið í leiknum en það er auðvitað ekki allt. Þú þarft að koma boltanum í netið,“ sagði Bonmatí. „Að mínu mati þá er England lið sem getur unnið leiki þrátt fyrir að liðið sé ekki að spila vel. Það eru til lið sem þurfa oft ekki að gera mikið til að vinna,“ sagði Bonmatí. Spænska liðið átt 22 skot í leiknum á móti aðeins átta hjá enska liðinu. Bonmatí kom til baka eftir að hafa endað inn á sjúkrahúsi með heilahimnubólgu rétt fyrir mót. „Ég er niðurbrotin því við lögðum svo mikið á okkur fyrir þetta. Ég lenti í samskonar í Meistaradeildinni með liði mínu Barcelona,“ sagði Bonmatí. Barcelona tapaði fyrir Arsenal í úrslitaleik Meistaradeildarinnar en nokkrir leikmenn enska liðsins fögnuðu einnig sigri þar. „Frá 70. mínútu þá stjórnuðum við leiknum. Við vorum betra liðið. England reyndi ekki að sækja en það er ekki hægt að kenna neinum um. Við vinnum og töpum saman,“ sagði Bonmatí. „Þessi sársauki og hvernig mér líður núna þá finnst manni þetta vera svo grimmt. Það eins og allt sé slæmt en mér finnst að við höfum verið bestar á þessu móti, spiluðum best og erum með hæfileikaríkasta liðið,“ sagði Bonmatí. EM 2025 í Sviss Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjá meira
Bonmatí klikkaði á víti í vítakeppninni ásamt tveimur öðrum leikmönnum spænska liðsins. „Ég er í áfalli,“ sagði Aitana Bonmatí við spænsku sjónvarpsstöðina RTVE. ESPN segir frá. „Við gáfum allt okkar í þetta. Ég verð að biðjast afsökunar á vítaklúðri mínu og verð líka að óska Englandi til hamingju,“ sagði Bonmatí. „Við spiluðum samt vel. Við vorum betra liðið í leiknum en það er auðvitað ekki allt. Þú þarft að koma boltanum í netið,“ sagði Bonmatí. „Að mínu mati þá er England lið sem getur unnið leiki þrátt fyrir að liðið sé ekki að spila vel. Það eru til lið sem þurfa oft ekki að gera mikið til að vinna,“ sagði Bonmatí. Spænska liðið átt 22 skot í leiknum á móti aðeins átta hjá enska liðinu. Bonmatí kom til baka eftir að hafa endað inn á sjúkrahúsi með heilahimnubólgu rétt fyrir mót. „Ég er niðurbrotin því við lögðum svo mikið á okkur fyrir þetta. Ég lenti í samskonar í Meistaradeildinni með liði mínu Barcelona,“ sagði Bonmatí. Barcelona tapaði fyrir Arsenal í úrslitaleik Meistaradeildarinnar en nokkrir leikmenn enska liðsins fögnuðu einnig sigri þar. „Frá 70. mínútu þá stjórnuðum við leiknum. Við vorum betra liðið. England reyndi ekki að sækja en það er ekki hægt að kenna neinum um. Við vinnum og töpum saman,“ sagði Bonmatí. „Þessi sársauki og hvernig mér líður núna þá finnst manni þetta vera svo grimmt. Það eins og allt sé slæmt en mér finnst að við höfum verið bestar á þessu móti, spiluðum best og erum með hæfileikaríkasta liðið,“ sagði Bonmatí.
EM 2025 í Sviss Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjá meira