Bönnuðu öllum leikmönnum liðsins að koma inn í landið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. júlí 2025 14:31 Donald Trump bannar íbúum ákveðna þjóða að koma til Bandaríkjanna og það bitnar á hafnaboltaliði frá Venesúela. Getty/Chip Somodevilla Er þetta eitthvað sem við munum sjá á heimsmeistaramótinu í fótbolta á næsta ári? Það er von að fólk velti því fyrir sér eftir að hafa horft upp á hvað kom fyrir lið sem ætlaði að keppa í Bandaríkjunum. Liðið sem um ræðir var meðal þátttökuliða á heimsmeistaramótinu í Litlu deild hafnaboltans. Mótið sem um ræðir heitir „Little League Senior Baseball World Series“ og fer fram árlega. 🇺🇸🇻🇪El quipo menor cacique mara 13-15 de baseball quien ganó su derecho a representar a latino américa en la serie mundial en estados unidos se les fue negada la entrada por visado, en su lugar irá el sub campeón México. pic.twitter.com/OJ2IxBrapq— TN News (@TNnewsmundo) July 26, 2025 Hafnaboltalið frá Venesúela hafði unnið sér þátttökurétt á mótinu en varð að gefa það frá sér. Ástæðan var að öllum leikmönnum liðsins var bannað að koma inn í landið. Bandaríkin samþykktu ekki vegabréf Venesúelamannanna sem þurfa því að sitja heima. Í síðasta mánuði bannaði Donald Trump Bandaríkjaforseti íbúa þrettán þjóða að koma til Bandaríkjanna. Venesúela er í þeim hópi. Það er búist við að þeir íþróttamenn sem eiga að keppa á HM í fótbolta í Bandaríkjunum næsta sumar fái sérstaka undanþágu en hvað þá með stuðningsmenn og fjölskyldumeðlimi leikmanna? Engin slík undanþága var hins vegar í boði fyrir leikmenn hafnaboltaliðsins Cacique Mara sem koma frá Maracaibo í Venesúela. The Cacique Mara, a Little League baseball team from Maracaibo, Venezuela, was denied visas into the United States and will miss this year’s Senior Baseball World Series, Little League International confirmed. https://t.co/WMAehhVDin— WSVN 7 News (@wsvn) July 27, 2025 Hafnabolti Donald Trump Mest lesið Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Arsenal að missa menn í meiðsli Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Körfubolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Skotar og Danir spila úrslitaleik um farseðil á HM Sport Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Fótbolti Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Körfubolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Fleiri fréttir Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Arsenal að missa menn í meiðsli Skotar og Danir spila úrslitaleik um farseðil á HM Vigdís Lilja á skotskónum Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Ómar og Gísli í aðalhlutverkum hjá Magdeburg í dag Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna Svakalegt kvöld framundan í Úrvalsdeildinni í pílu Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Elvar með flestar stoðsendingar í sigri ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Sjá meira
Liðið sem um ræðir var meðal þátttökuliða á heimsmeistaramótinu í Litlu deild hafnaboltans. Mótið sem um ræðir heitir „Little League Senior Baseball World Series“ og fer fram árlega. 🇺🇸🇻🇪El quipo menor cacique mara 13-15 de baseball quien ganó su derecho a representar a latino américa en la serie mundial en estados unidos se les fue negada la entrada por visado, en su lugar irá el sub campeón México. pic.twitter.com/OJ2IxBrapq— TN News (@TNnewsmundo) July 26, 2025 Hafnaboltalið frá Venesúela hafði unnið sér þátttökurétt á mótinu en varð að gefa það frá sér. Ástæðan var að öllum leikmönnum liðsins var bannað að koma inn í landið. Bandaríkin samþykktu ekki vegabréf Venesúelamannanna sem þurfa því að sitja heima. Í síðasta mánuði bannaði Donald Trump Bandaríkjaforseti íbúa þrettán þjóða að koma til Bandaríkjanna. Venesúela er í þeim hópi. Það er búist við að þeir íþróttamenn sem eiga að keppa á HM í fótbolta í Bandaríkjunum næsta sumar fái sérstaka undanþágu en hvað þá með stuðningsmenn og fjölskyldumeðlimi leikmanna? Engin slík undanþága var hins vegar í boði fyrir leikmenn hafnaboltaliðsins Cacique Mara sem koma frá Maracaibo í Venesúela. The Cacique Mara, a Little League baseball team from Maracaibo, Venezuela, was denied visas into the United States and will miss this year’s Senior Baseball World Series, Little League International confirmed. https://t.co/WMAehhVDin— WSVN 7 News (@wsvn) July 27, 2025
Hafnabolti Donald Trump Mest lesið Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Arsenal að missa menn í meiðsli Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Körfubolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Skotar og Danir spila úrslitaleik um farseðil á HM Sport Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Fótbolti Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Körfubolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Fleiri fréttir Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Arsenal að missa menn í meiðsli Skotar og Danir spila úrslitaleik um farseðil á HM Vigdís Lilja á skotskónum Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Ómar og Gísli í aðalhlutverkum hjá Magdeburg í dag Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna Svakalegt kvöld framundan í Úrvalsdeildinni í pílu Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Elvar með flestar stoðsendingar í sigri ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Sjá meira