Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum upp á að fylgjast samtímis með leikjum kvöldsins í sextán liða úrslitum Borgunarbikar karla.
Hér neðst í fréttinni má sjá sjálfvirka uppfærslu á helstu atvikum í leikjunum - mörk og spjöld.
Allir leikir eru með beint textalýsingu nema leikur Fjarðabyggðar og Vals en fjallað verður um úrslit hans á Vísi seinna í kvöld.
Svo nægir að smella á viðkomandi leik til að fá frekari upplýsingar og beina textalýsingu frá blaðamanni Vísis á vellinum.
Í boði eru átta sæti í næstu umferð en dregið verður síðan í átta liða úrslitin í hádeginu á morgun.

