Sextán-liða úrslit Borgunarbikars karla fara í heilu lagi fram í kvöld.
Í tilefni af því hefur Borgun búið til veglega leikskrá fyrir alla átta leiki kvöldsins.
Þar má m.a. finna upplýsingar um fyrri viðureignir liðanna í bikarkeppninni, úrslitin í Borgunarbikarnum í ár o.s.frv.
Leikskrána má sjá með því að smella hér.

