Sumarlífið: Boraði í nefið á Patch Adams Stefán Árni Pálsson skrifar 12. júní 2015 17:00 Sumarlífið leit við í KFUM og KFUK húsið á miðvikudaginn síðastliðinn þar sem Patch Adams var með svokallaða vinnusmiðju á vegum Hugarafls. Þar hélt hann fyrirlestur og var með verklegar æfingar fyrir fólkið í salnum. M.a. lét hann alla para sig tveir og tveir saman og markmiðið var að faðmast innilega í fjórar mínútur. Ekki var leyfilegt að þekkja félagann. Adams er þekktur fyrir óhefðbundnar leiðir í starfi sínu og nálgast sjúklinga sína með umhyggju, gleði og humor að vopni. Eflaust muna margir eftir samnefndri kvikmynd um ævi hans sem kom út árið 1998 þar sem Robin Williams fór á kostum í hlutverki Patch Adams. Adams reyndi þrisvar sinnum fyrir 18 ára aldur að taka eigið líf vegna óréttlæti heimsins. Eftir þriðja skiptið ákvað hann að í stað þess að deyja myndi hann vera glaður hvern einasta dag og reyna láta gott af sér leiða. Patch ferðast um allan heim og tekur oft með sér sjálfboðaliða sem sækja um að koma með honum. Þau heimsækja barnaspítala og munaðarleysingjahæli í þeim tilgangi að gleðja og gefa af sér. Hann gengur alltaf með lítið box á sér þar sem hann geymir gervihor, gervitennur, spöng sem hann treður upp í munninn á sér og rautt trúðsnef. Hann verður með fyrirlestur í Háskólabíó á sunnudaginn næsta kl 19:30. Landsþekktir verða með upphitunaratriði og væntanlega verður mikið stuð. Sumarlífið Mest lesið Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Lífið Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Lífið Walking Dead-leikkona látin Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Lífið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið Áferðarfallegir en óeftirminnilegir fjórmenningar Gagnrýni Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Lífið Fleiri fréttir Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Walking Dead-leikkona látin Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Sjá meira
Sumarlífið leit við í KFUM og KFUK húsið á miðvikudaginn síðastliðinn þar sem Patch Adams var með svokallaða vinnusmiðju á vegum Hugarafls. Þar hélt hann fyrirlestur og var með verklegar æfingar fyrir fólkið í salnum. M.a. lét hann alla para sig tveir og tveir saman og markmiðið var að faðmast innilega í fjórar mínútur. Ekki var leyfilegt að þekkja félagann. Adams er þekktur fyrir óhefðbundnar leiðir í starfi sínu og nálgast sjúklinga sína með umhyggju, gleði og humor að vopni. Eflaust muna margir eftir samnefndri kvikmynd um ævi hans sem kom út árið 1998 þar sem Robin Williams fór á kostum í hlutverki Patch Adams. Adams reyndi þrisvar sinnum fyrir 18 ára aldur að taka eigið líf vegna óréttlæti heimsins. Eftir þriðja skiptið ákvað hann að í stað þess að deyja myndi hann vera glaður hvern einasta dag og reyna láta gott af sér leiða. Patch ferðast um allan heim og tekur oft með sér sjálfboðaliða sem sækja um að koma með honum. Þau heimsækja barnaspítala og munaðarleysingjahæli í þeim tilgangi að gleðja og gefa af sér. Hann gengur alltaf með lítið box á sér þar sem hann geymir gervihor, gervitennur, spöng sem hann treður upp í munninn á sér og rautt trúðsnef. Hann verður með fyrirlestur í Háskólabíó á sunnudaginn næsta kl 19:30. Landsþekktir verða með upphitunaratriði og væntanlega verður mikið stuð.
Sumarlífið Mest lesið Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Lífið Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Lífið Walking Dead-leikkona látin Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Lífið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið Áferðarfallegir en óeftirminnilegir fjórmenningar Gagnrýni Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Lífið Fleiri fréttir Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Walking Dead-leikkona látin Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Sjá meira