Tónlistarhátíðin Secret Solstice er hafin og stendur alla helgina í Laugardalnum.
Sumarlífið er að sjálfsögðu mætt á staðinn og í þætti dagsins, sem tekinn var upp á fyrsta kvöldi hátíðarinnar, kennir ýmissa grasa.
Þar leikur meðal annars rapparinn landsþekkti Ágúst Bent stóra rullu en hann þurfti að fá fylgdarlið upp á sviðið - eins og rappara sæmir.
Þá má hlýða á tilfinningaþrungna eldræðu sem enginn ætti að láta fram hjá sér fara í spilaranum hér að ofan.
Sumarlífið: Bent bað um fylgdarlið uppá svið
Tengdar fréttir

Fólkið á Secret Solstice: Fullkominn endir á hringferðinni
Leoni og Laura enduðu hringferð sína um landið á því að skella sér á Secret Solstice tónlistarhátíðina í Laugardalnum.

Sumarlífið vígði pottinn á Secret Solstice
Secret Solstice byrjaði í dag og Sumarlífið er mætt á svæðið.

Kelis fékk sér Fabrikkuborgara á Secret Solstice: Átti ekki til orð yfir ferkantaða borgarann
Bandaríska söngkonan "trítaði“ sig eftir tónleika sína á hátíðinni.

Leynigestur Secret Solstice: Busta Rhymes stígur á stokk í kvöld
Rapparinn heimsfrægi mun fagna sólstöðum með gestum Laugardalsins á aðalsviði hátíðarinnar klukkan 19:30

Götutískan á Secret Solstice
Ljósmyndari Glamour fangaði götutískuna á Secret Solstice í gær.

Stemmingin fönguð á Secret Solstice í gær
Tónlistarhátíðin Secret Solstice hófst í gær og Glamour var að sjálfsögðu á staðnum.