Dickinson ætlar að falla frá stefnunni ef Cosby biðst afsökunar Birgir Olgeirsson skrifar 9. júlí 2015 10:30 Janice Dickinson og Bill Cosby. Verjandi ofurfyrirsætunnar Janice Dickinson segir hana ætla að falla frá stefnu gegn grínistanum Bill Cosby ef hann biðst afsökunar. Verjandi Dickinson er Lisa Bloom en hún sagði þetta við bandaríska fréttavefinn The Huffington Post. Bloom sagði að þau dómsskjöl sem uppljóstruð sem innihalda vitnisburð Cosby þar sem hann viðurkennir að hafa byrlað konum lyfjum sem hann vildi hafa samræði við, væri ekki næg sönnun fyrir Dickinson. „Hún vill að réttlætinu verði fullnægt. Það gerist ekki fyrr hann viðurkennir verknaðinn og biður hana afsökunar, það er allt sem hún vill. Ef hann gerir það þá fellur hún frá stefnunni,“ sagði Bloom. Mál Bill Cosby Kynferðisofbeldi Bandaríkin Tengdar fréttir Birtir myndir af Cosby í sloppnum Ofurfyrirsætan Janice Dickinson segist hafa tekið myndirnar rétt áður en hann nauðgaði sér. 21. nóvember 2014 21:00 Vill að Cosby viðurkenni að hann sé „skrímsli“ og „svín“ Janice Dickinson brotnaði niður í viðtali við CNN í gær þar sem hún ræddi um það þegar Bill Cosby nauðgaði henni. 2. desember 2014 19:54 Afhjúpun dómsskjala vendipunktur í Cosby-málum Lögmenn Cosby reyndu í lengstu lög að koma í veg fyrir að skjölin yrðu gerð opinber, þar sem þau voru sögð einkar vandræðaleg fyrir Cosby. 7. júlí 2015 23:30 Mest lesið „Þetta má ekki vera feimnismál“ Lífið „Ástarsorg er best í heimi“ Lífið Fréttatía vikunnar: Eddan, rektorskjör og mannanafnanefnd Lífið „Ég verð dauður áður en kvikmyndahúsin loka“ Menning Fimm tíma morgunrútínan sem allir eru að tala um Lífið Hefur miklar áhyggjur af auknum vopnaburði barna Lífið Eiginkona rafrettukóngs keypti eitt dýrasta einbýlishús Garðabæjar Lífið „Þetta var ekki alið upp í mér“ Lífið Fólk spyrji um veganisma af forvitni frekar en til að vera með leiðindi Lífið Grunaði ekki að fíflalætin myndu ferðast svona víða Lífið Fleiri fréttir „Þetta má ekki vera feimnismál“ „Ástarsorg er best í heimi“ Fréttatía vikunnar: Eddan, rektorskjör og mannanafnanefnd Fólk spyrji um veganisma af forvitni frekar en til að vera með leiðindi Fimm tíma morgunrútínan sem allir eru að tala um Eiginkona rafrettukóngs keypti eitt dýrasta einbýlishús Garðabæjar Dóttir Fox og Kelly komin í heiminn „Þetta var ekki alið upp í mér“ Hefur miklar áhyggjur af auknum vopnaburði barna Bitin Bachelor stjarna Svara auknum fordómum og fáfræði með jákvæðni og list „Ég kalla mig alltaf flugfreyju þó að ég sé strákur“ Tíu skref í átt að nýju starti í svefnherberginu Fjallvegir á Vestfjörðum fengu hjartað til að slá hratt Ástfangin í sextán ár Unnur og Travis orðin tveggja barna foreldrar Sneri við lífinu eftir skyndilegt fráfall frænda í djammferð erlendis Grunaði ekki að fíflalætin myndu ferðast svona víða Tveggja milljóna króna nefaðgerð í Tyrklandi Hætt við brúðkaupið og allt í baklás Þjálfaðar til að svara spurningum frá hjartanu Lét papparassa heyra það Vann Eddu og auglýsti eftir kærasta Vorboðar láta sjá sig „Átt ekki að falla af því að þú skilur ekki spurninguna“ Walliams furðar sig á vinsældum eigin frasa á Íslandi Spöruðu hálfa milljón á mánuði og stefna á íbúðarkaup Kransakaka Jóa Fel án kökuforms Gerðu upp gamlan banka í dönsku krúttþorpi Prinsessan í sínu fyrsta hlutverki með Höllu Sjá meira
Verjandi ofurfyrirsætunnar Janice Dickinson segir hana ætla að falla frá stefnu gegn grínistanum Bill Cosby ef hann biðst afsökunar. Verjandi Dickinson er Lisa Bloom en hún sagði þetta við bandaríska fréttavefinn The Huffington Post. Bloom sagði að þau dómsskjöl sem uppljóstruð sem innihalda vitnisburð Cosby þar sem hann viðurkennir að hafa byrlað konum lyfjum sem hann vildi hafa samræði við, væri ekki næg sönnun fyrir Dickinson. „Hún vill að réttlætinu verði fullnægt. Það gerist ekki fyrr hann viðurkennir verknaðinn og biður hana afsökunar, það er allt sem hún vill. Ef hann gerir það þá fellur hún frá stefnunni,“ sagði Bloom.
Mál Bill Cosby Kynferðisofbeldi Bandaríkin Tengdar fréttir Birtir myndir af Cosby í sloppnum Ofurfyrirsætan Janice Dickinson segist hafa tekið myndirnar rétt áður en hann nauðgaði sér. 21. nóvember 2014 21:00 Vill að Cosby viðurkenni að hann sé „skrímsli“ og „svín“ Janice Dickinson brotnaði niður í viðtali við CNN í gær þar sem hún ræddi um það þegar Bill Cosby nauðgaði henni. 2. desember 2014 19:54 Afhjúpun dómsskjala vendipunktur í Cosby-málum Lögmenn Cosby reyndu í lengstu lög að koma í veg fyrir að skjölin yrðu gerð opinber, þar sem þau voru sögð einkar vandræðaleg fyrir Cosby. 7. júlí 2015 23:30 Mest lesið „Þetta má ekki vera feimnismál“ Lífið „Ástarsorg er best í heimi“ Lífið Fréttatía vikunnar: Eddan, rektorskjör og mannanafnanefnd Lífið „Ég verð dauður áður en kvikmyndahúsin loka“ Menning Fimm tíma morgunrútínan sem allir eru að tala um Lífið Hefur miklar áhyggjur af auknum vopnaburði barna Lífið Eiginkona rafrettukóngs keypti eitt dýrasta einbýlishús Garðabæjar Lífið „Þetta var ekki alið upp í mér“ Lífið Fólk spyrji um veganisma af forvitni frekar en til að vera með leiðindi Lífið Grunaði ekki að fíflalætin myndu ferðast svona víða Lífið Fleiri fréttir „Þetta má ekki vera feimnismál“ „Ástarsorg er best í heimi“ Fréttatía vikunnar: Eddan, rektorskjör og mannanafnanefnd Fólk spyrji um veganisma af forvitni frekar en til að vera með leiðindi Fimm tíma morgunrútínan sem allir eru að tala um Eiginkona rafrettukóngs keypti eitt dýrasta einbýlishús Garðabæjar Dóttir Fox og Kelly komin í heiminn „Þetta var ekki alið upp í mér“ Hefur miklar áhyggjur af auknum vopnaburði barna Bitin Bachelor stjarna Svara auknum fordómum og fáfræði með jákvæðni og list „Ég kalla mig alltaf flugfreyju þó að ég sé strákur“ Tíu skref í átt að nýju starti í svefnherberginu Fjallvegir á Vestfjörðum fengu hjartað til að slá hratt Ástfangin í sextán ár Unnur og Travis orðin tveggja barna foreldrar Sneri við lífinu eftir skyndilegt fráfall frænda í djammferð erlendis Grunaði ekki að fíflalætin myndu ferðast svona víða Tveggja milljóna króna nefaðgerð í Tyrklandi Hætt við brúðkaupið og allt í baklás Þjálfaðar til að svara spurningum frá hjartanu Lét papparassa heyra það Vann Eddu og auglýsti eftir kærasta Vorboðar láta sjá sig „Átt ekki að falla af því að þú skilur ekki spurninguna“ Walliams furðar sig á vinsældum eigin frasa á Íslandi Spöruðu hálfa milljón á mánuði og stefna á íbúðarkaup Kransakaka Jóa Fel án kökuforms Gerðu upp gamlan banka í dönsku krúttþorpi Prinsessan í sínu fyrsta hlutverki með Höllu Sjá meira
Birtir myndir af Cosby í sloppnum Ofurfyrirsætan Janice Dickinson segist hafa tekið myndirnar rétt áður en hann nauðgaði sér. 21. nóvember 2014 21:00
Vill að Cosby viðurkenni að hann sé „skrímsli“ og „svín“ Janice Dickinson brotnaði niður í viðtali við CNN í gær þar sem hún ræddi um það þegar Bill Cosby nauðgaði henni. 2. desember 2014 19:54
Afhjúpun dómsskjala vendipunktur í Cosby-málum Lögmenn Cosby reyndu í lengstu lög að koma í veg fyrir að skjölin yrðu gerð opinber, þar sem þau voru sögð einkar vandræðaleg fyrir Cosby. 7. júlí 2015 23:30