Sumarlífið: Girnilegasti götumarkaður Íslands Tinni Sveinsson skrifar 7. júlí 2015 17:30 Sumarlífið kíkti á Krás götumatarmarkaðinn í Fógetagarðinum um síðustu helgi. Á Krás setja tólf veitingaaðilar upp sölubása og bjóða upp á ótrúlega girnilegar veitingar. Aðsóknin lætur ekki á sér standa en Fógetagarðurinn fyllist af fólki á meðan á markaðinum stendur. Ósk Gunnarsdóttir í Sumarlífinu kíkti á markaðinn og ræðir meðal annars við Gerði Jónsdóttur, einn af skipuleggjendum og hugmyndasmiður Krás. „Við héldum markaðinn fimm laugardaga í fyrra og aðsóknin var mjög góð. Þannig að við ákváðum að halda þetta níu laugardaga þetta sumarið,“ segir Gerður en markaðurinn um síðustu helgi var sá fyrsti nú í ár. Að markaðnum standa Gerður, Ólafur Ólafsson, sem er einnig skipuleggjandi og hugmyndasmiður markaðarins, Reykjavíkurborg, hönnunarhópurinn XYZ og auðvitað veitingaaðilarnir. Mörgum þykir nafnið Krás forvitnilegt en það er dregið af nafnorðinu kræsingar. „Um leið og það kom á borðið þá slógum við til. Orðið er ekki algengt en það er reyndar til kjötvinnsla á Suðurlandi sem heitir Krás,“ segir Gerður. Krás markaðurinn verður næst haldinn næstkomandi laugardag milli klukkan 13 og 18. Hægt er að kynna sér markaðinn nánar á Facebook-síðu hans. Sumarlífið Tengdar fréttir Sumarlífið: Boraði í nefið á Patch Adams Sumarlífið leit við í KFUM og KFUK húsið á miðvikudaginn síðastliðinn þar sem Patch Adams var með svokallaða vinnusmiðju á vegum Hugarafls. 12. júní 2015 17:00 Sumarlífið: Fullkominn laugardagur á Secret Solstice sem endaði upp á Langjökli Tónlistarhátíðin Secret Solstice fór fram um síðustu helgi í Laugardalnum og heppnaðist hún einstaklega vel. 25. júní 2015 13:00 Sumarlífið: Rífandi stemning á Sneakerball Hið margumtalaða Sneakerball Nike-teiti fór fram í Gamla Bíói á föstudagskvöldið og að sjálfsögðu var Sumarlífið á staðnum. 15. júní 2015 13:00 Sumarlífið: Úlfur Úlfur með svakalegt útgáfupartý Davíð Arnar Oddgeirsson og Ósk Gunnarsdóttir voru mætt með Sumarlífið í útgáfupartý á Loft Hostel. Úlfur Úlfur gaf út plötuna Tvær Plánetur í gær og einnig var myndband við lagið Brennum allt frumsýnt. 11. júní 2015 17:00 Mest lesið „Það að missa hann hefur líklega mótað mig hvað mest“ Lífið „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Lífið Léti aldrei sjá sig í ökklasokkum Tíska og hönnun Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn Lífið Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú Lífið Eigendur Tripical keyptu glæsihæð við Nesveg Lífið „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Lífið „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ Lífið Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar Tónlist Sjáðu-hjónin kunna að halda partý Lífið Fleiri fréttir Hamingja í hverjum munnbita „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú „Þetta er virkilega fallegt samfélag“ Eigendur Tripical keyptu glæsihæð við Nesveg „Það að missa hann hefur líklega mótað mig hvað mest“ Tindatríóið híft upp en Anna Sigga enn föst Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn „Dreymir um að geta haft jákvæð áhrif á líf annarra“ „Öðruvísi að vera þarna megin við borðið“ í baráttu við krabbann Sjáðu-hjónin kunna að halda partý Tilkynnti dauða Trés lífsins með brókarmynd Sjónlýsing í fyrsta sinn „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Karen og Hjalti orðin tveggja barna foreldrar Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Fagnar gagnrýni á „rasshausa-ummæli“ sín Silja Rós og Magnús eiga von á dreng Andri og Anne selja í Fossvogi Ljúffeng gulrótarkaka í morgunmat „Þetta fólk myndi ekki rata í Víkina með Google Maps“ Fór á skeljarnar eftir siglingu um Miðjarðarhafið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi „Mikilvægt að íslenskt samfélag virði alla sem Íslendinga“ Gefur endurkomu undir fótinn Enginn í joggingbuxum í París Guðrún er með sólarsellurafmagn í sautján fermetra húsi sínu Sjá meira
Sumarlífið kíkti á Krás götumatarmarkaðinn í Fógetagarðinum um síðustu helgi. Á Krás setja tólf veitingaaðilar upp sölubása og bjóða upp á ótrúlega girnilegar veitingar. Aðsóknin lætur ekki á sér standa en Fógetagarðurinn fyllist af fólki á meðan á markaðinum stendur. Ósk Gunnarsdóttir í Sumarlífinu kíkti á markaðinn og ræðir meðal annars við Gerði Jónsdóttur, einn af skipuleggjendum og hugmyndasmiður Krás. „Við héldum markaðinn fimm laugardaga í fyrra og aðsóknin var mjög góð. Þannig að við ákváðum að halda þetta níu laugardaga þetta sumarið,“ segir Gerður en markaðurinn um síðustu helgi var sá fyrsti nú í ár. Að markaðnum standa Gerður, Ólafur Ólafsson, sem er einnig skipuleggjandi og hugmyndasmiður markaðarins, Reykjavíkurborg, hönnunarhópurinn XYZ og auðvitað veitingaaðilarnir. Mörgum þykir nafnið Krás forvitnilegt en það er dregið af nafnorðinu kræsingar. „Um leið og það kom á borðið þá slógum við til. Orðið er ekki algengt en það er reyndar til kjötvinnsla á Suðurlandi sem heitir Krás,“ segir Gerður. Krás markaðurinn verður næst haldinn næstkomandi laugardag milli klukkan 13 og 18. Hægt er að kynna sér markaðinn nánar á Facebook-síðu hans.
Sumarlífið Tengdar fréttir Sumarlífið: Boraði í nefið á Patch Adams Sumarlífið leit við í KFUM og KFUK húsið á miðvikudaginn síðastliðinn þar sem Patch Adams var með svokallaða vinnusmiðju á vegum Hugarafls. 12. júní 2015 17:00 Sumarlífið: Fullkominn laugardagur á Secret Solstice sem endaði upp á Langjökli Tónlistarhátíðin Secret Solstice fór fram um síðustu helgi í Laugardalnum og heppnaðist hún einstaklega vel. 25. júní 2015 13:00 Sumarlífið: Rífandi stemning á Sneakerball Hið margumtalaða Sneakerball Nike-teiti fór fram í Gamla Bíói á föstudagskvöldið og að sjálfsögðu var Sumarlífið á staðnum. 15. júní 2015 13:00 Sumarlífið: Úlfur Úlfur með svakalegt útgáfupartý Davíð Arnar Oddgeirsson og Ósk Gunnarsdóttir voru mætt með Sumarlífið í útgáfupartý á Loft Hostel. Úlfur Úlfur gaf út plötuna Tvær Plánetur í gær og einnig var myndband við lagið Brennum allt frumsýnt. 11. júní 2015 17:00 Mest lesið „Það að missa hann hefur líklega mótað mig hvað mest“ Lífið „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Lífið Léti aldrei sjá sig í ökklasokkum Tíska og hönnun Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn Lífið Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú Lífið Eigendur Tripical keyptu glæsihæð við Nesveg Lífið „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Lífið „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ Lífið Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar Tónlist Sjáðu-hjónin kunna að halda partý Lífið Fleiri fréttir Hamingja í hverjum munnbita „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú „Þetta er virkilega fallegt samfélag“ Eigendur Tripical keyptu glæsihæð við Nesveg „Það að missa hann hefur líklega mótað mig hvað mest“ Tindatríóið híft upp en Anna Sigga enn föst Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn „Dreymir um að geta haft jákvæð áhrif á líf annarra“ „Öðruvísi að vera þarna megin við borðið“ í baráttu við krabbann Sjáðu-hjónin kunna að halda partý Tilkynnti dauða Trés lífsins með brókarmynd Sjónlýsing í fyrsta sinn „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Karen og Hjalti orðin tveggja barna foreldrar Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Fagnar gagnrýni á „rasshausa-ummæli“ sín Silja Rós og Magnús eiga von á dreng Andri og Anne selja í Fossvogi Ljúffeng gulrótarkaka í morgunmat „Þetta fólk myndi ekki rata í Víkina með Google Maps“ Fór á skeljarnar eftir siglingu um Miðjarðarhafið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi „Mikilvægt að íslenskt samfélag virði alla sem Íslendinga“ Gefur endurkomu undir fótinn Enginn í joggingbuxum í París Guðrún er með sólarsellurafmagn í sautján fermetra húsi sínu Sjá meira
Sumarlífið: Boraði í nefið á Patch Adams Sumarlífið leit við í KFUM og KFUK húsið á miðvikudaginn síðastliðinn þar sem Patch Adams var með svokallaða vinnusmiðju á vegum Hugarafls. 12. júní 2015 17:00
Sumarlífið: Fullkominn laugardagur á Secret Solstice sem endaði upp á Langjökli Tónlistarhátíðin Secret Solstice fór fram um síðustu helgi í Laugardalnum og heppnaðist hún einstaklega vel. 25. júní 2015 13:00
Sumarlífið: Rífandi stemning á Sneakerball Hið margumtalaða Sneakerball Nike-teiti fór fram í Gamla Bíói á föstudagskvöldið og að sjálfsögðu var Sumarlífið á staðnum. 15. júní 2015 13:00
Sumarlífið: Úlfur Úlfur með svakalegt útgáfupartý Davíð Arnar Oddgeirsson og Ósk Gunnarsdóttir voru mætt með Sumarlífið í útgáfupartý á Loft Hostel. Úlfur Úlfur gaf út plötuna Tvær Plánetur í gær og einnig var myndband við lagið Brennum allt frumsýnt. 11. júní 2015 17:00