#eldhusdagur: Fylgstu með umræðunum í beinni Bjarki Ármannsson skrifar 1. júlí 2015 19:30 Almennar stjórnmálaumræður fara fram á þingi í kvöld. Vísir/Stefán Alþingi lýkur störfum í kvöld og venju samkvæmt fara þar fram almennar stjórnmálaumræður, svokallaðar eldhúsdagsumræður. Þær hefjast klukkan 19.50 og verður hægt að fylgjast með þeim í beinni útsendingu hér á Vísi. Umræðurnar skiptast í þrjár umferðir og hefur hver þingsflokkur tíu mínútur í fyrstu umferð, sex mínútur í annarri og sex mínútur í síðustu umferð. Þingflokkur Samfylkingar tekur fyrst til máls, svo Sjálfstæðisflokkur, Vinstri græn, Framsókn, Björt framtíð og að lokum Píratar. Oft hafa skapast líflegar umræður um málflutning þingmanna á samskiptamiðlum og hægt verður að taka þátt á Twitter með myllumerkinu #eldhusdagur. Fylgjast má með útsendingunni neðst í fréttinni.< iframe src='http://player.netvarp.is/althingi-beta/' width='100%' height='100%' frameborder='0' scrolling='no' allowTransparency allowfullscreen seamless>< /iframe>< /div>Ræðumenn hvers þingflokks fyrir sig eru taldir upp hér að neðan:Fyrir Samfylkinguna tala Helgi Hjörvar, 9. þm. Reykjavíkurkjördæmis suður, í fyrstu umferð, í annarri Oddný G. Harðardóttir, 6. þm. Suðurkjördæmis, og í þeirri þriðju, Valgerður Bjarnadóttir, 11. þm. Reykjavíkurkjördæmis norður. Ræðumenn Sjálfstæðisflokksins eru Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, í fyrstu umferð, Unnur Brá Konráðsdóttir, 4. þm. Suðurkjördæmis, í annarri umferð, en í þriðju umferð Brynjar Níelsson, 5. þm. Reykjavíkurkjördæmis norður.Fyrir Vinstri hreyfinguna – grænt framboð tala Svandís Svavarsdóttir, 5. þm. Reykjavíkurkjördæmis suður, í fyrstu umferð, Lilja Rafney Magnúsdóttir, 8. þm. Norðvesturkjördæmis, í annarri, en í þriðju umferð Andrés Ingi Jónsson, 8. þm. Reykjavíkurkjördæmis norður. Ræðumenn Framsóknarflokksins eru í fyrstu umferð Þórunn Egilsdóttir, 8. þm. Norðausturkjördæmis, Willum Þór Þórsson, 5. þm. Suðvesturkjördæmis, í annarri, og Silja Dögg Gunnarsdóttir, 3. þm. Suðurkjördæmis, í þriðju umferð.Fyrir Bjarta framtíð tala í fyrstu umferð Róbert Marshall, 6. þm. Reykjavíkurkjördæmis suður, í annarri Brynhildur Pétursdóttir, 10. þm. Norðausturkjördæmis, en í þriðju umferð Óttarr Proppé, 11. þm. Reykjavíkurkjördæmis suður. Ræðumenn Pírata eru Helgi Hrafn Gunnarsson, 10. þm. Reykjavíkurkjördæmis norður, í fyrstu umferð, Birgitta Jónsdóttir, 12. þm. Suðvesturkjördæmis, í annarri, en í þriðju umferð Jón Þór Ólafsson, 10. þm. Reykjavíkurkjördæmis suður.#eldhusdagur Tweets < /iframe>< /div> Alþingi Mest lesið Barn fórst í Hvítá í gær Innlent Leitin að sundmanninum lokið að sinni Innlent Gróf slagsmál foreldra á fótboltamóti barna reyndust plat Innlent Tapaði 20 milljónum á svipstundu við að samþykkja beiðni Innlent Stærsti óttinn varð að veruleika á þriðja degi af 90 Innlent Verst þegar barninu líður eins og það sé annars flokks Innlent Enn unnið að því að ná dráttarvélinni upp eftir alvarlegt slys í Hvítá Innlent Drengurinn er kominn í leitirnar Innlent Dómur yfir Bergvini óbreyttur en þarf að greiða hærri miskabætur Innlent Heilt þorp varð undir aurskriðu í Sviss Erlent Fleiri fréttir Utanríkisráðherra Breta á Íslandi: „Gleður mig að Ísland vill vera með í bandalagi viljugra þjóða“ Biblíur og Kjarval sameinast í Vestmannaeyjum Tapaði 20 milljónum á svipstundu við að samþykkja beiðni Sjaldséð heimsókn utanríkisráðherra og háar upphæðir sem hverfa Ætla ekki að minnka leyfilegan dagsafla Leitin að sundmanninum lokið að sinni „Arfavitlaus lausn“ að minnka aflann í hverri veiðiferð Barn fórst í Hvítá í gær Drengurinn er kominn í leitirnar Gróf slagsmál foreldra á fótboltamóti barna reyndust plat Ómetanlegt að koma skilaboðum sinnar kynslóðar á framfæri á svo stórum viðburði Segir ráðgjöf Hafró kippt úr sambandi og „gúmmítékki“ sendur á næstu ríkisstjórn Svæðið sem Veitur vilja girða „óþarflega stórt“ Enn unnið að því að ná dráttarvélinni upp eftir alvarlegt slys í Hvítá Strandveiðifrumvarp „með ólíkindum“ og drama í borðtennisheiminum Gæsluvarðhald framlengt um fjórar vikur Kynna bráðabirgðarúfærslu á strandveiðunum Dómur yfir Bergvini óbreyttur en þarf að greiða hærri miskabætur Fjórtán ára á rúntinum Verst þegar barninu líður eins og það sé annars flokks Rétt náði að stilla hjálminn sem bjargaði lífi dótturinnar Átta nemendur með ágætiseinkunn Margt til fyrirmyndar á Íslandi en gerir athugasemd við einangrunarvistun ódæmdra fanga Oscar fluttur úr landi á þriðjudag Sveitastjóraskipti í Reykhólahreppi Stærsti óttinn varð að veruleika á þriðja degi af 90 Fasteignamat fyrir 2026: Seltjarnarnes hástökkvarinn á höfuðborgarsvæðinu Tjaldaði á túni í miðborg Reykjavíkur Samrunatillögur bankanna og sjóveikur sundkappi Ökumaður dráttarvélarinnar fluttur með þyrlu Sjá meira
Alþingi lýkur störfum í kvöld og venju samkvæmt fara þar fram almennar stjórnmálaumræður, svokallaðar eldhúsdagsumræður. Þær hefjast klukkan 19.50 og verður hægt að fylgjast með þeim í beinni útsendingu hér á Vísi. Umræðurnar skiptast í þrjár umferðir og hefur hver þingsflokkur tíu mínútur í fyrstu umferð, sex mínútur í annarri og sex mínútur í síðustu umferð. Þingflokkur Samfylkingar tekur fyrst til máls, svo Sjálfstæðisflokkur, Vinstri græn, Framsókn, Björt framtíð og að lokum Píratar. Oft hafa skapast líflegar umræður um málflutning þingmanna á samskiptamiðlum og hægt verður að taka þátt á Twitter með myllumerkinu #eldhusdagur. Fylgjast má með útsendingunni neðst í fréttinni.< iframe src='http://player.netvarp.is/althingi-beta/' width='100%' height='100%' frameborder='0' scrolling='no' allowTransparency allowfullscreen seamless>< /iframe>< /div>Ræðumenn hvers þingflokks fyrir sig eru taldir upp hér að neðan:Fyrir Samfylkinguna tala Helgi Hjörvar, 9. þm. Reykjavíkurkjördæmis suður, í fyrstu umferð, í annarri Oddný G. Harðardóttir, 6. þm. Suðurkjördæmis, og í þeirri þriðju, Valgerður Bjarnadóttir, 11. þm. Reykjavíkurkjördæmis norður. Ræðumenn Sjálfstæðisflokksins eru Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, í fyrstu umferð, Unnur Brá Konráðsdóttir, 4. þm. Suðurkjördæmis, í annarri umferð, en í þriðju umferð Brynjar Níelsson, 5. þm. Reykjavíkurkjördæmis norður.Fyrir Vinstri hreyfinguna – grænt framboð tala Svandís Svavarsdóttir, 5. þm. Reykjavíkurkjördæmis suður, í fyrstu umferð, Lilja Rafney Magnúsdóttir, 8. þm. Norðvesturkjördæmis, í annarri, en í þriðju umferð Andrés Ingi Jónsson, 8. þm. Reykjavíkurkjördæmis norður. Ræðumenn Framsóknarflokksins eru í fyrstu umferð Þórunn Egilsdóttir, 8. þm. Norðausturkjördæmis, Willum Þór Þórsson, 5. þm. Suðvesturkjördæmis, í annarri, og Silja Dögg Gunnarsdóttir, 3. þm. Suðurkjördæmis, í þriðju umferð.Fyrir Bjarta framtíð tala í fyrstu umferð Róbert Marshall, 6. þm. Reykjavíkurkjördæmis suður, í annarri Brynhildur Pétursdóttir, 10. þm. Norðausturkjördæmis, en í þriðju umferð Óttarr Proppé, 11. þm. Reykjavíkurkjördæmis suður. Ræðumenn Pírata eru Helgi Hrafn Gunnarsson, 10. þm. Reykjavíkurkjördæmis norður, í fyrstu umferð, Birgitta Jónsdóttir, 12. þm. Suðvesturkjördæmis, í annarri, en í þriðju umferð Jón Þór Ólafsson, 10. þm. Reykjavíkurkjördæmis suður.#eldhusdagur Tweets < /iframe>< /div>
Alþingi Mest lesið Barn fórst í Hvítá í gær Innlent Leitin að sundmanninum lokið að sinni Innlent Gróf slagsmál foreldra á fótboltamóti barna reyndust plat Innlent Tapaði 20 milljónum á svipstundu við að samþykkja beiðni Innlent Stærsti óttinn varð að veruleika á þriðja degi af 90 Innlent Verst þegar barninu líður eins og það sé annars flokks Innlent Enn unnið að því að ná dráttarvélinni upp eftir alvarlegt slys í Hvítá Innlent Drengurinn er kominn í leitirnar Innlent Dómur yfir Bergvini óbreyttur en þarf að greiða hærri miskabætur Innlent Heilt þorp varð undir aurskriðu í Sviss Erlent Fleiri fréttir Utanríkisráðherra Breta á Íslandi: „Gleður mig að Ísland vill vera með í bandalagi viljugra þjóða“ Biblíur og Kjarval sameinast í Vestmannaeyjum Tapaði 20 milljónum á svipstundu við að samþykkja beiðni Sjaldséð heimsókn utanríkisráðherra og háar upphæðir sem hverfa Ætla ekki að minnka leyfilegan dagsafla Leitin að sundmanninum lokið að sinni „Arfavitlaus lausn“ að minnka aflann í hverri veiðiferð Barn fórst í Hvítá í gær Drengurinn er kominn í leitirnar Gróf slagsmál foreldra á fótboltamóti barna reyndust plat Ómetanlegt að koma skilaboðum sinnar kynslóðar á framfæri á svo stórum viðburði Segir ráðgjöf Hafró kippt úr sambandi og „gúmmítékki“ sendur á næstu ríkisstjórn Svæðið sem Veitur vilja girða „óþarflega stórt“ Enn unnið að því að ná dráttarvélinni upp eftir alvarlegt slys í Hvítá Strandveiðifrumvarp „með ólíkindum“ og drama í borðtennisheiminum Gæsluvarðhald framlengt um fjórar vikur Kynna bráðabirgðarúfærslu á strandveiðunum Dómur yfir Bergvini óbreyttur en þarf að greiða hærri miskabætur Fjórtán ára á rúntinum Verst þegar barninu líður eins og það sé annars flokks Rétt náði að stilla hjálminn sem bjargaði lífi dótturinnar Átta nemendur með ágætiseinkunn Margt til fyrirmyndar á Íslandi en gerir athugasemd við einangrunarvistun ódæmdra fanga Oscar fluttur úr landi á þriðjudag Sveitastjóraskipti í Reykhólahreppi Stærsti óttinn varð að veruleika á þriðja degi af 90 Fasteignamat fyrir 2026: Seltjarnarnes hástökkvarinn á höfuðborgarsvæðinu Tjaldaði á túni í miðborg Reykjavíkur Samrunatillögur bankanna og sjóveikur sundkappi Ökumaður dráttarvélarinnar fluttur með þyrlu Sjá meira
Utanríkisráðherra Breta á Íslandi: „Gleður mig að Ísland vill vera með í bandalagi viljugra þjóða“