Stutt stopp Orbans á Íslandi Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 6. nóvember 2025 15:53 Viktor Orban og Donald Trump hittust um miðjan október. epa Forsætisráðherra Ungverjalands gerði stutt stopp á Keflavíkurflugvelli í morgun. Hann er á leið til Bandaríkjanna til að funda með Bandaríkjaforseta. Viktor Orbán flýgur í dag til Bandaríkjanna þar sem hann kemur til með að funda með Donald Trump Bandaríkjaforseta. Flugvél á vegum ungverska flugfélagsins WizzAir lenti rétt fyrir klukkan tólf á hádegi í dag á Keflavíkurflugvelli en ferðin var ekki auglýst á heimasíðu Isavia þar sem áætlaður brottfarar- og lendingartími flugferða er alla jafna birtur. Flightradar24, vinsæl vefsíða þar sem hægt er að fylgjast með flugferðum í beinni, deildi á samfélagsmiðlinum X í morgun að sendinefnd Ungverja hefði tekið vélina á leigu til að komast frá Ungverjalandi til Washington DC. Þar kemur einnig fram að þrátt fyrir að flugvél líkt og þessi gæti flogið alla leiðina myndu ferðalangarnir gera stutt stopp á Íslandi. Á Instgram-síðu Orbáns má sjá myndskeið frá upphafi ferðalagsins þegar hann stígur um borð í vélina og heilsar viðstöddum. Þá birti hann mynd af sendinefndinni um borð í vélinni. Klippa: Viktor Orban á leið í flug Flugvélin lenti á Keflavíkurflugvelli rétt fyrir hádegi í dag og var flogið aftur af stað um einum og hálfum klukkutíma síðar. Flug til Washington frá Keflavíkurflugvelli tekur um sex og hálfa klukkustund. Orbán á síðan inni heimsókn í Hvíta húsið þar sem mögulega verður rætt um kaup Ungverjalands á rússneskri olíu. Ungverjaland Bandaríkin Fréttir af flugi Keflavíkurflugvöllur Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Erlent „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Innlent Fleiri fréttir Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Sjá meira
Viktor Orbán flýgur í dag til Bandaríkjanna þar sem hann kemur til með að funda með Donald Trump Bandaríkjaforseta. Flugvél á vegum ungverska flugfélagsins WizzAir lenti rétt fyrir klukkan tólf á hádegi í dag á Keflavíkurflugvelli en ferðin var ekki auglýst á heimasíðu Isavia þar sem áætlaður brottfarar- og lendingartími flugferða er alla jafna birtur. Flightradar24, vinsæl vefsíða þar sem hægt er að fylgjast með flugferðum í beinni, deildi á samfélagsmiðlinum X í morgun að sendinefnd Ungverja hefði tekið vélina á leigu til að komast frá Ungverjalandi til Washington DC. Þar kemur einnig fram að þrátt fyrir að flugvél líkt og þessi gæti flogið alla leiðina myndu ferðalangarnir gera stutt stopp á Íslandi. Á Instgram-síðu Orbáns má sjá myndskeið frá upphafi ferðalagsins þegar hann stígur um borð í vélina og heilsar viðstöddum. Þá birti hann mynd af sendinefndinni um borð í vélinni. Klippa: Viktor Orban á leið í flug Flugvélin lenti á Keflavíkurflugvelli rétt fyrir hádegi í dag og var flogið aftur af stað um einum og hálfum klukkutíma síðar. Flug til Washington frá Keflavíkurflugvelli tekur um sex og hálfa klukkustund. Orbán á síðan inni heimsókn í Hvíta húsið þar sem mögulega verður rætt um kaup Ungverjalands á rússneskri olíu.
Ungverjaland Bandaríkin Fréttir af flugi Keflavíkurflugvöllur Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Erlent „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Innlent Fleiri fréttir Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Sjá meira