Vatnsbyssur, smokkar og ostborgarar Gunnar Leó Pálsson skrifar 22. ágúst 2015 15:30 Bræðurnir í hljómsveitinni Rae Sremmurd ætla væntanlega að láta seðlum rigna í Laugardalshöll á fimmtudaginn, þegar þeir troða upp. Þegar þeir troða upp biðja þeir yfirleitt um 300 Bandaríkjadali í eins dollara seðlum. Bræðurnir eru með forvitnilegar og óvenjulegar kröfur á listanum sem þeir senda tónleikahöldurum. Á listanum er skemmtileg blanda af hollri fæðu og óhollustu, allt frá ávöxtum til ostborgara, með vænum skammti af sykruðu morgunkorni og kökum. Tónleikar bræðranna fara framm næstkomandi fimmtudag og mun landslið tónlistarmanna hita upp fyrir þá. Má þar nefna Retro Stefsson, Hermigervil, Friðrik Dór og Gísla Pálma. Af því tilefni fór Friðrik Dór í smá rúnt um bæinn og bauð þeim sem hann rakst á að vinna sér inn miða á tónleikana. Hér fyrir neðan má sjá það sem bræðurnir biðja yfirleitt um á tónleikaferðalögum sínum og að ofan má sjá Frikrik Dór á rúntinum..Matur l Tuttugu og fjórir kjúklingavængir l Pasta l Kartöflur l Brokkólí l Krydduð hrísgrjón l Baunir l Spicy Crunch taco-skeljar frá Dorito's l Súkkulaðibitakökur l Ávaxtabakki l Ferskur ananas l Ostborgarar (bæði nautakjöt og kalkúnakjöt) l Fruit Loops- og Trix-morgunkorn l Honey Buns l NúðlurDrykkir l Tólf flöskur af Fiji-vatni l Tuttugu og fjórar flöskur af alls kyns safa l Tvær flöskur af Ace of Spades-kampavíni l Tvær flöskur af Moët & Chandon-kampavíni l Ein flaska af Hennessy-koníaki l Ein flaska af Chiroc með ferskjubragði l Tólf dósir af Red BullAnnað l Óopnuð hnífapör fyrir fimm manns l 300 dollarar í eins dals seðlum l Litlar Super Soaker-vatnsbyssur l Strandboltar l Tvö iPhone-hleðslutæki l Fjórir tannburstar l Crest-tannkrem l Dove Body Wash sápa l Pakki af Axe-svitalyktareyði l Stór pakki af Magnum-smokkum l Pakki af BIC-kveikjurum Tengdar fréttir Bræðurnir í Rae Sremmurd lofa stuði í höllinni Sjáið myndbandið sem þeir sendu íslensku þjóðinni 19. ágúst 2015 09:36 Slim Jimmy í Rae Sremmurd fótbrotnaði á tónleikum Myndband af atvikinu hefur fengið mikil viðbrögð á Twitter. 6. júní 2015 22:40 Mest lesið Galopnar sig og segist ætla að breyta hlutunum Lífið Freðinn faðir, fáránlegir fasistar og fyrsta flokks bíó Gagnrýni Skilin að borði og sæng eftir 28 ára hjónaband Lífið Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Tónlist Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Lífið Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Tónlist „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Lífið Heimatilbúið „corny“ Lífið Fann ástina í örlagaríkum kjól Tíska og hönnun Markmiðið að græða ekkert og „helst tapa pening“ Menning Fleiri fréttir „Gætum orðið fyrsta þjóð í heimi til að útrýma leghálskrabbameini“ „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Keeping Up Appearances-leikkona látin Auðveldara að tengjast fólki í eigin persónu Galopnar sig og segist ætla að breyta hlutunum Heimatilbúið „corny“ Skilin að borði og sæng eftir 28 ára hjónaband Framlag Kenýu til Óskarsverðlaunanna til sýnis á Ísafirði Keith sagður kominn með nýja kærustu Það var bannað að hlæja á Kjarval Eitt rými sem má alls ekki mynda í Alþingishúsinu Centro-hjónin selja Beverly Hills-villuna Ástarsenur í viku tvö með stórleikaranum Segir spjallmenni Meta herja kynferðislega á börn „Rúrik Gíslason hefur sagt hæ við mig“ Jafet Máni selur íbúð með ræktarsal „Þarf ekkert að klífa Everest til að finnast ég einhvers virði“ Ertu sauður? Fimm ráð sem geta forðað þér frá hjarðhegðun Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Samhengið með Sif: „Það má blanda saman hámenningu og dægurmenningu“ Hefðbundið ítalskt „Pesto Alla Genovese“ Úrslitaspurningin var um letigarð „Amma mín, ert þú nokkuð dáin?“ Ómar Örn og Nanna selja á eftirsóttum stað í miðbænum Í miðjum tökum kom í ljós að Ragnhildur og Halldór voru náskyld Kókaínklásúla í kaupmálanum tryggir Keith rúman milljarð Friðarsúlan tendruð í nítjánda sinn 9. október Sindri og Albert selja Skerjafjarðarslotið Skrýtið næturlíf og ævintýri sem fylgja partýjunum „Ég er mjög hrædd um að einhver ræni mér“ Sjá meira
Bræðurnir í hljómsveitinni Rae Sremmurd ætla væntanlega að láta seðlum rigna í Laugardalshöll á fimmtudaginn, þegar þeir troða upp. Þegar þeir troða upp biðja þeir yfirleitt um 300 Bandaríkjadali í eins dollara seðlum. Bræðurnir eru með forvitnilegar og óvenjulegar kröfur á listanum sem þeir senda tónleikahöldurum. Á listanum er skemmtileg blanda af hollri fæðu og óhollustu, allt frá ávöxtum til ostborgara, með vænum skammti af sykruðu morgunkorni og kökum. Tónleikar bræðranna fara framm næstkomandi fimmtudag og mun landslið tónlistarmanna hita upp fyrir þá. Má þar nefna Retro Stefsson, Hermigervil, Friðrik Dór og Gísla Pálma. Af því tilefni fór Friðrik Dór í smá rúnt um bæinn og bauð þeim sem hann rakst á að vinna sér inn miða á tónleikana. Hér fyrir neðan má sjá það sem bræðurnir biðja yfirleitt um á tónleikaferðalögum sínum og að ofan má sjá Frikrik Dór á rúntinum..Matur l Tuttugu og fjórir kjúklingavængir l Pasta l Kartöflur l Brokkólí l Krydduð hrísgrjón l Baunir l Spicy Crunch taco-skeljar frá Dorito's l Súkkulaðibitakökur l Ávaxtabakki l Ferskur ananas l Ostborgarar (bæði nautakjöt og kalkúnakjöt) l Fruit Loops- og Trix-morgunkorn l Honey Buns l NúðlurDrykkir l Tólf flöskur af Fiji-vatni l Tuttugu og fjórar flöskur af alls kyns safa l Tvær flöskur af Ace of Spades-kampavíni l Tvær flöskur af Moët & Chandon-kampavíni l Ein flaska af Hennessy-koníaki l Ein flaska af Chiroc með ferskjubragði l Tólf dósir af Red BullAnnað l Óopnuð hnífapör fyrir fimm manns l 300 dollarar í eins dals seðlum l Litlar Super Soaker-vatnsbyssur l Strandboltar l Tvö iPhone-hleðslutæki l Fjórir tannburstar l Crest-tannkrem l Dove Body Wash sápa l Pakki af Axe-svitalyktareyði l Stór pakki af Magnum-smokkum l Pakki af BIC-kveikjurum
Tengdar fréttir Bræðurnir í Rae Sremmurd lofa stuði í höllinni Sjáið myndbandið sem þeir sendu íslensku þjóðinni 19. ágúst 2015 09:36 Slim Jimmy í Rae Sremmurd fótbrotnaði á tónleikum Myndband af atvikinu hefur fengið mikil viðbrögð á Twitter. 6. júní 2015 22:40 Mest lesið Galopnar sig og segist ætla að breyta hlutunum Lífið Freðinn faðir, fáránlegir fasistar og fyrsta flokks bíó Gagnrýni Skilin að borði og sæng eftir 28 ára hjónaband Lífið Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Tónlist Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Lífið Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Tónlist „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Lífið Heimatilbúið „corny“ Lífið Fann ástina í örlagaríkum kjól Tíska og hönnun Markmiðið að græða ekkert og „helst tapa pening“ Menning Fleiri fréttir „Gætum orðið fyrsta þjóð í heimi til að útrýma leghálskrabbameini“ „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Keeping Up Appearances-leikkona látin Auðveldara að tengjast fólki í eigin persónu Galopnar sig og segist ætla að breyta hlutunum Heimatilbúið „corny“ Skilin að borði og sæng eftir 28 ára hjónaband Framlag Kenýu til Óskarsverðlaunanna til sýnis á Ísafirði Keith sagður kominn með nýja kærustu Það var bannað að hlæja á Kjarval Eitt rými sem má alls ekki mynda í Alþingishúsinu Centro-hjónin selja Beverly Hills-villuna Ástarsenur í viku tvö með stórleikaranum Segir spjallmenni Meta herja kynferðislega á börn „Rúrik Gíslason hefur sagt hæ við mig“ Jafet Máni selur íbúð með ræktarsal „Þarf ekkert að klífa Everest til að finnast ég einhvers virði“ Ertu sauður? Fimm ráð sem geta forðað þér frá hjarðhegðun Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Samhengið með Sif: „Það má blanda saman hámenningu og dægurmenningu“ Hefðbundið ítalskt „Pesto Alla Genovese“ Úrslitaspurningin var um letigarð „Amma mín, ert þú nokkuð dáin?“ Ómar Örn og Nanna selja á eftirsóttum stað í miðbænum Í miðjum tökum kom í ljós að Ragnhildur og Halldór voru náskyld Kókaínklásúla í kaupmálanum tryggir Keith rúman milljarð Friðarsúlan tendruð í nítjánda sinn 9. október Sindri og Albert selja Skerjafjarðarslotið Skrýtið næturlíf og ævintýri sem fylgja partýjunum „Ég er mjög hrædd um að einhver ræni mér“ Sjá meira
Bræðurnir í Rae Sremmurd lofa stuði í höllinni Sjáið myndbandið sem þeir sendu íslensku þjóðinni 19. ágúst 2015 09:36
Slim Jimmy í Rae Sremmurd fótbrotnaði á tónleikum Myndband af atvikinu hefur fengið mikil viðbrögð á Twitter. 6. júní 2015 22:40