Hvað var Sigmundur að skoða í símanum? Stefán Ó. Jónsson skrifar 8. september 2015 22:38 Snjallsíminn er mikið þarfaþing, ekki síst fyrir menn á ferðinni eins og forsætisráðherra. Mynd/RÚV Sigmundur Davíð Gunnlaugsson virtist hafa lítinn áhuga á því sem Guðmundur Steingrímsson, fyrrverandi formaður Bjartar framtíðar, hafði fram að færa í umræðum um stefnuræðu forsætisráðherrans á Alþingi í kvöld. Margir sjónvarpsáhorfendur ráku upp stór augu þegar myndatökumaður RÚV beindi sjónum sínum að hliðarsal Alþingis þar sem sjá mátti forsætisráðherrann djúpt sokkinn í snjallsímann sinn. Ekki leið á löngu áður en netverjar höfðu gert sér mat úr símanotkun Sigmundur og margir spurðu sig að því hvað hann hafi raunverulega verið að brasa í miðjum umræðum um eigin stefnuræðu. Einn giskaði á forsætisráðherrann væri að skjóta fuglum í svín í hinum sívinsæla leik Angry Birds:Angry Birds 2? #stefnuræða #erþettaiphone #plísvertusamsung pic.twitter.com/dRyEr1lZy4— Hörður Ágústsson (@horduragustsson) September 8, 2015 Aðrir grunuðu hann um að feta í fótspor fjármálaráðherra. @andresjons Ashley Madison? #hvaðsigmundurskoðar— María Lilja Þrastar (@marialiljath) September 8, 2015 Tengdar fréttir Sigmundur Davíð: Okkur ber skylda til að nýta velgengni þjóðarinnar í góðverk Auka þarf framlög í flóttamannaaðstoð og undirbúningsvinna þarf að komast á fullan skrið 8. september 2015 20:10 Tölfræðin ósammála forsætisráðherra - Ísland ekki grænast Fullyrðing forsætisráðherra í stefnuræðu sinni um að ekkert land komist nálægt Íslandi þegar kemur að grænni orku er röng ef marka má tölur frá orkumálastofnun Bandaríkjanna. 8. september 2015 20:45 Mest lesið „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Lífið Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Lífið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Bakaríið í beinni útsendingu Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Emilíana Torrini fann ástina Lífið Alvöru bíó en hægt brenna Eldarnir Gagnrýni Hlaupaæfing með Rakel Maríu á Heilsudögum í Hagkaup tókst afar vel Lífið samstarf Fleiri fréttir Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Sjá meira
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson virtist hafa lítinn áhuga á því sem Guðmundur Steingrímsson, fyrrverandi formaður Bjartar framtíðar, hafði fram að færa í umræðum um stefnuræðu forsætisráðherrans á Alþingi í kvöld. Margir sjónvarpsáhorfendur ráku upp stór augu þegar myndatökumaður RÚV beindi sjónum sínum að hliðarsal Alþingis þar sem sjá mátti forsætisráðherrann djúpt sokkinn í snjallsímann sinn. Ekki leið á löngu áður en netverjar höfðu gert sér mat úr símanotkun Sigmundur og margir spurðu sig að því hvað hann hafi raunverulega verið að brasa í miðjum umræðum um eigin stefnuræðu. Einn giskaði á forsætisráðherrann væri að skjóta fuglum í svín í hinum sívinsæla leik Angry Birds:Angry Birds 2? #stefnuræða #erþettaiphone #plísvertusamsung pic.twitter.com/dRyEr1lZy4— Hörður Ágústsson (@horduragustsson) September 8, 2015 Aðrir grunuðu hann um að feta í fótspor fjármálaráðherra. @andresjons Ashley Madison? #hvaðsigmundurskoðar— María Lilja Þrastar (@marialiljath) September 8, 2015
Tengdar fréttir Sigmundur Davíð: Okkur ber skylda til að nýta velgengni þjóðarinnar í góðverk Auka þarf framlög í flóttamannaaðstoð og undirbúningsvinna þarf að komast á fullan skrið 8. september 2015 20:10 Tölfræðin ósammála forsætisráðherra - Ísland ekki grænast Fullyrðing forsætisráðherra í stefnuræðu sinni um að ekkert land komist nálægt Íslandi þegar kemur að grænni orku er röng ef marka má tölur frá orkumálastofnun Bandaríkjanna. 8. september 2015 20:45 Mest lesið „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Lífið Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Lífið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Bakaríið í beinni útsendingu Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Emilíana Torrini fann ástina Lífið Alvöru bíó en hægt brenna Eldarnir Gagnrýni Hlaupaæfing með Rakel Maríu á Heilsudögum í Hagkaup tókst afar vel Lífið samstarf Fleiri fréttir Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Sjá meira
Sigmundur Davíð: Okkur ber skylda til að nýta velgengni þjóðarinnar í góðverk Auka þarf framlög í flóttamannaaðstoð og undirbúningsvinna þarf að komast á fullan skrið 8. september 2015 20:10
Tölfræðin ósammála forsætisráðherra - Ísland ekki grænast Fullyrðing forsætisráðherra í stefnuræðu sinni um að ekkert land komist nálægt Íslandi þegar kemur að grænni orku er röng ef marka má tölur frá orkumálastofnun Bandaríkjanna. 8. september 2015 20:45
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning