Erlendir fjölmiðlar um árangur landsliðsins: „Ice Ice baby!“ Stefán Ó. Jónsson skrifar 6. september 2015 21:43 Vanilla Ice er eflaust kampakátur með þessa vísun. Mynd/Twitter Árangur íslenska landsliðsins í fótbolta hefur vakið verðskuldaða athygli út um allar koppagrundir. Heillaóskir hellast nú yfir Íslendinga og strákanna okkar og ráða erlendir fjölmiðlar sér vart af aðdáun yfir velgengni smáþjóðarinnar. Alþjóðaknattspyrnusambandið FIFA tísti þannig fyrir skemmstu árnaðaróskum til strákanna okkar – og það á íslensku eins og sjá má hér að neðan. Congratulations #Iceland, on booking your place at #EURO2016! Til hamingju! http://t.co/C5qV2NdPiV pic.twitter.com/e9kKH6kBxE— FIFA.com (@FIFAcom) September 6, 2015 Congratulations Iceland, on booking your place at #EURO2016! Welcome to #LeRendezVous pic.twitter.com/fIHBZj50WK— UEFA EURO 2016 (@UEFAEURO) September 6, 2015 Flestir miðlarnir leggja mikið upp úr smæð landsins í umfjöllun sinni enda telst það fréttnæmt úti í hinum stóra heimi að þjóð sem er jafn fjölmenn og borgin Coventry á Englandi komst jafn langt á alþjóðavettvangi. Congratulations, Iceland! Population: 323,000 Opponents inc. Czech Republic, Turkey, Netherlands #Euro2016: QUALIFIED pic.twitter.com/K38liTsWJC— Bleacher Report UK (@br_uk) September 6, 2015 Iceland's population of 323,000 would make it the 207th biggest city in China. They've just qualified for #Euro2016 pic.twitter.com/jAK7qqefLm— BreatheSport (@BreatheSport) September 6, 2015 Iceland with a population the size of Coventry have qualified for their first ever major tournament. pic.twitter.com/rossLPxmXb— bet365 (@bet365) September 6, 2015 Perspektiv: Island har 21 508 registrerade fotbollsspelare, Holland i samma grupp har 1 138 860. Tyskland 6 308 946. pic.twitter.com/ScCjC2R7fO— Fotbollskanalen (@fotbollskanal) September 6, 2015 Iceland becomes smallest nation to qualify for European Championships: http://t.co/Mt8NK7eoSX pic.twitter.com/WcQJCQrsEL— Sportsnet (@Sportsnet) September 6, 2015 Þá er aldrei langt í glensið þegar fótboltaumfjöllun er annars vegar. Þannig minnti árangur karlalandsliðsins þessa sjónvarpsmenn á hið fornfræga lag rapparans Vanilla Ice. "Ice Ice Baby!" Not required. pic.twitter.com/Ao836Rp6v4— Mike Martignago (@MikeMartignago) September 6, 2015 Þá eru sænsku miðlarnir ekki síður stoltir af árangri landsliðsþjálfara Íslands, hins sænska Lars Edvin "Lasse" Lagerbäck. Þá rataði forsíða Fréttablaðsins í ítarlega umfjöllun The Guardian um árangur íslenska landsliðsinsog hins hógværa þjálfara þess.Mynd/The Guardian EM 2016 í Frakklandi Mest lesið „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Körfubolti „Við erum ekki á góðum stað“ Sport Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum Körfubolti Leeds afgreiddi West Ham Enski boltinn Brassi tekur við af Billups Körfubolti Skórnir gætu farið í hilluna hjá Hill Sport Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Fótbolti Belgarnir hennar Betu fengu skell Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitaleikir í Bestu, enski boltinn rúllar og DocZone fylgist með öllu Sport Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Úrslitaleikir í Bestu, enski boltinn rúllar og DocZone fylgist með öllu Brassi tekur við af Billups Skórnir gætu farið í hilluna hjá Hill „Við erum ekki á góðum stað“ „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Leeds afgreiddi West Ham Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum Afturelding komst upp að hlið Hauka Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Belgarnir hennar Betu fengu skell Byrjunarlið Íslands: Ein breyting frá lokaleiknum á EM en ekkert óvænt Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Dæmd fyrir að stela greiðslukorti liðsfélaga Lárus Orri framlengir á Skaganum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Úrvalsdeildin hefst á morgun: Alexander mætir mömmu sinni í fyrsta leik Sænska ungstirnið klárt í El Clásico vegna meiðsla Raphinha Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Benítez orðinn stjóri Sverris og sprengir launaskalann Ætla stelpurnar okkar með flugi eða á fleka á HM í Brasilíu? Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Sjá meira
Árangur íslenska landsliðsins í fótbolta hefur vakið verðskuldaða athygli út um allar koppagrundir. Heillaóskir hellast nú yfir Íslendinga og strákanna okkar og ráða erlendir fjölmiðlar sér vart af aðdáun yfir velgengni smáþjóðarinnar. Alþjóðaknattspyrnusambandið FIFA tísti þannig fyrir skemmstu árnaðaróskum til strákanna okkar – og það á íslensku eins og sjá má hér að neðan. Congratulations #Iceland, on booking your place at #EURO2016! Til hamingju! http://t.co/C5qV2NdPiV pic.twitter.com/e9kKH6kBxE— FIFA.com (@FIFAcom) September 6, 2015 Congratulations Iceland, on booking your place at #EURO2016! Welcome to #LeRendezVous pic.twitter.com/fIHBZj50WK— UEFA EURO 2016 (@UEFAEURO) September 6, 2015 Flestir miðlarnir leggja mikið upp úr smæð landsins í umfjöllun sinni enda telst það fréttnæmt úti í hinum stóra heimi að þjóð sem er jafn fjölmenn og borgin Coventry á Englandi komst jafn langt á alþjóðavettvangi. Congratulations, Iceland! Population: 323,000 Opponents inc. Czech Republic, Turkey, Netherlands #Euro2016: QUALIFIED pic.twitter.com/K38liTsWJC— Bleacher Report UK (@br_uk) September 6, 2015 Iceland's population of 323,000 would make it the 207th biggest city in China. They've just qualified for #Euro2016 pic.twitter.com/jAK7qqefLm— BreatheSport (@BreatheSport) September 6, 2015 Iceland with a population the size of Coventry have qualified for their first ever major tournament. pic.twitter.com/rossLPxmXb— bet365 (@bet365) September 6, 2015 Perspektiv: Island har 21 508 registrerade fotbollsspelare, Holland i samma grupp har 1 138 860. Tyskland 6 308 946. pic.twitter.com/ScCjC2R7fO— Fotbollskanalen (@fotbollskanal) September 6, 2015 Iceland becomes smallest nation to qualify for European Championships: http://t.co/Mt8NK7eoSX pic.twitter.com/WcQJCQrsEL— Sportsnet (@Sportsnet) September 6, 2015 Þá er aldrei langt í glensið þegar fótboltaumfjöllun er annars vegar. Þannig minnti árangur karlalandsliðsins þessa sjónvarpsmenn á hið fornfræga lag rapparans Vanilla Ice. "Ice Ice Baby!" Not required. pic.twitter.com/Ao836Rp6v4— Mike Martignago (@MikeMartignago) September 6, 2015 Þá eru sænsku miðlarnir ekki síður stoltir af árangri landsliðsþjálfara Íslands, hins sænska Lars Edvin "Lasse" Lagerbäck. Þá rataði forsíða Fréttablaðsins í ítarlega umfjöllun The Guardian um árangur íslenska landsliðsinsog hins hógværa þjálfara þess.Mynd/The Guardian
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Körfubolti „Við erum ekki á góðum stað“ Sport Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum Körfubolti Leeds afgreiddi West Ham Enski boltinn Brassi tekur við af Billups Körfubolti Skórnir gætu farið í hilluna hjá Hill Sport Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Fótbolti Belgarnir hennar Betu fengu skell Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitaleikir í Bestu, enski boltinn rúllar og DocZone fylgist með öllu Sport Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Úrslitaleikir í Bestu, enski boltinn rúllar og DocZone fylgist með öllu Brassi tekur við af Billups Skórnir gætu farið í hilluna hjá Hill „Við erum ekki á góðum stað“ „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Leeds afgreiddi West Ham Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum Afturelding komst upp að hlið Hauka Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Belgarnir hennar Betu fengu skell Byrjunarlið Íslands: Ein breyting frá lokaleiknum á EM en ekkert óvænt Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Dæmd fyrir að stela greiðslukorti liðsfélaga Lárus Orri framlengir á Skaganum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Úrvalsdeildin hefst á morgun: Alexander mætir mömmu sinni í fyrsta leik Sænska ungstirnið klárt í El Clásico vegna meiðsla Raphinha Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Benítez orðinn stjóri Sverris og sprengir launaskalann Ætla stelpurnar okkar með flugi eða á fleka á HM í Brasilíu? Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Sjá meira