Aron Einar: Erum að læra að stjórna leikjum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. september 2015 08:00 Aron Einar Gunnarsson. Vísir/Valli Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska landsliðsins, er skiljanlega mjög sáttur með gengi liðsins í undankeppni EM enda strákarnir okkar á toppi riðilsins með fimmtán stig af átján mögulegum. Aron Einar hefur spilað mjög vel aftarlega á miðjunni og er janframt búinn að skora í tveimur leikjanna. Fimm sigrar í sex leikjum segja vissulega sína sögu. „Þjálfararnir eiga hrós skilið fyrir alla skipulagninguna á liðinu og við erum búnir að vera gríðarlega skipulagðir í öllum þessum leikjum," segir Aron Einar. „Við vorum það reyndar líka í síðustu undankeppni þrátt fyrir að hafa fengið mörg mörk á okkur í þeirri keppni. Þetta hefur smollið núna í þessari undankeppni sem er jákvætt. Við erum greinilega farnir að hlusta aðeins meira á þjálfarana," sagði Aron Einar í léttum tón en bætti síðan strax við: „Nei, nei ég segi núa bara svona," sagði Aron Einar. „Við erum að læra að stjórna leikjum sem er jákvætt því að við þurfum að gera það. Það kemur tími á fimmtudaginn þar sem við verðum undir mikilli pressu og þá þurfum við að takast rétt á við það. Við gerðum það vel á móti þeim heima og það er vonandi að við náum því aftur í leiknum á fimmtudaginn," segir Aron Einar. Íslenska liðið lenti undir í síðasta leik á móti Tékkum en strákarnir voru fljótir að snúa leiknum sér í hag. „Mér fannst við vera með tök á leiknum og vorum ívið betri. Það var eins og við höfðum sett í annan gír þegar þeir skoruðu. Við ætlum okkur sigur í öllum leikjum og ætluðum ekki að fara að svekkja okkur á neinu. Það verður sama upp á teningnum á fimmtudaginn ef að það gerist," segir Aron Einar. „Við munum ekki fara neitt að fela okkur því við erum með leikmenn sem geta stigið upp og tekið ábyrgð. Við erum allir orðnir það reynslumiklir að við erum allir farnir að taka af skarið," segir Aron Einar. EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Íslenski boltinn Tengdar fréttir Alfreð lítið orðið var við efnahagsvandamálin í Grikklandi Framherjinn Alfreð Finnbogason þekkir hollenska boltann út og inn. Alfreð varð markakóngur deildarinnar með heerenveen tímabilið 2013-2014 og segir gríðarlega pressu á leikmönnum Hollands. 1. september 2015 19:45 Golf spilað á æfingavelli íslenska landsliðsins Gylfi Þór Sigurðsson hefði getað unnið í sveiflunni á æfingavelli landsliðsins. 1. september 2015 22:15 Gylfi Þór vonast til að skora tvö til þrjú mörk gegn Hollandi og Kasakstan Karlalandslið Íslands mætir því hollenska í Amsterdam eftir slétta tvo sólarhringa. Gylfi Þór Sigurðsson segir pressuna vera á Hollendingum en hann tók markaskóna sína með til Amsterdam. 1. september 2015 20:15 Kári Árna: Þeir eru alveg vitlausir í Zlatan Arjen Robben, Memphis Depay, Cristiano Ronaldo, Gareth Bale og Zlatan eru allir á dagskrá hjá Kára Árnasyni á næstu dögum og vikum. 1. september 2015 07:00 Íslensku strákarnir þekkja dómarann sem dæmir leikinn gegn Hollandi Serbinn Milorad Masic dæmir landsleik Hollands og Íslands í undankeppni EM 2016 á fimmtudaginn. 1. september 2015 18:45 Birkir Bjarna bætir við sig fimmta tungumálinu Birkir Bjarnason segir að honum líki lífið vel í Sviss eftir flutningana frá Ítalíu í sumar. Birkir leikur með Basel sem hefur farið vel af stað í deildinni þótt liðinu hafi skrikað fótur í forkeppni Meistaradeildar. 1. september 2015 14:00 Mest lesið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Fótbolti Mátti ekki kaupa íbúð Babe Ruth Sport „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Fótbolti Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Fótbolti Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Golf Tók fjóra daga þegar hún var tíu ára en getur nú unnið fimmta árið í röð Sport Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Fótbolti Fleiri fréttir Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Wenger á allt annarri skoðun en Klopp United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara „Þegar við spilum svona þá uppskerum við yfirleitt“ Sveindís: Maður vinnur ekki leiki nema að skora mörk „Það var köld tuska í andlitið“ Dagný: Veit ekkert hvað ég er að fara að gera Uppgjörið: Valur - Flora 3-0 | Valsmenn í góðri stöðu Sjá meira
Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska landsliðsins, er skiljanlega mjög sáttur með gengi liðsins í undankeppni EM enda strákarnir okkar á toppi riðilsins með fimmtán stig af átján mögulegum. Aron Einar hefur spilað mjög vel aftarlega á miðjunni og er janframt búinn að skora í tveimur leikjanna. Fimm sigrar í sex leikjum segja vissulega sína sögu. „Þjálfararnir eiga hrós skilið fyrir alla skipulagninguna á liðinu og við erum búnir að vera gríðarlega skipulagðir í öllum þessum leikjum," segir Aron Einar. „Við vorum það reyndar líka í síðustu undankeppni þrátt fyrir að hafa fengið mörg mörk á okkur í þeirri keppni. Þetta hefur smollið núna í þessari undankeppni sem er jákvætt. Við erum greinilega farnir að hlusta aðeins meira á þjálfarana," sagði Aron Einar í léttum tón en bætti síðan strax við: „Nei, nei ég segi núa bara svona," sagði Aron Einar. „Við erum að læra að stjórna leikjum sem er jákvætt því að við þurfum að gera það. Það kemur tími á fimmtudaginn þar sem við verðum undir mikilli pressu og þá þurfum við að takast rétt á við það. Við gerðum það vel á móti þeim heima og það er vonandi að við náum því aftur í leiknum á fimmtudaginn," segir Aron Einar. Íslenska liðið lenti undir í síðasta leik á móti Tékkum en strákarnir voru fljótir að snúa leiknum sér í hag. „Mér fannst við vera með tök á leiknum og vorum ívið betri. Það var eins og við höfðum sett í annan gír þegar þeir skoruðu. Við ætlum okkur sigur í öllum leikjum og ætluðum ekki að fara að svekkja okkur á neinu. Það verður sama upp á teningnum á fimmtudaginn ef að það gerist," segir Aron Einar. „Við munum ekki fara neitt að fela okkur því við erum með leikmenn sem geta stigið upp og tekið ábyrgð. Við erum allir orðnir það reynslumiklir að við erum allir farnir að taka af skarið," segir Aron Einar.
EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Íslenski boltinn Tengdar fréttir Alfreð lítið orðið var við efnahagsvandamálin í Grikklandi Framherjinn Alfreð Finnbogason þekkir hollenska boltann út og inn. Alfreð varð markakóngur deildarinnar með heerenveen tímabilið 2013-2014 og segir gríðarlega pressu á leikmönnum Hollands. 1. september 2015 19:45 Golf spilað á æfingavelli íslenska landsliðsins Gylfi Þór Sigurðsson hefði getað unnið í sveiflunni á æfingavelli landsliðsins. 1. september 2015 22:15 Gylfi Þór vonast til að skora tvö til þrjú mörk gegn Hollandi og Kasakstan Karlalandslið Íslands mætir því hollenska í Amsterdam eftir slétta tvo sólarhringa. Gylfi Þór Sigurðsson segir pressuna vera á Hollendingum en hann tók markaskóna sína með til Amsterdam. 1. september 2015 20:15 Kári Árna: Þeir eru alveg vitlausir í Zlatan Arjen Robben, Memphis Depay, Cristiano Ronaldo, Gareth Bale og Zlatan eru allir á dagskrá hjá Kára Árnasyni á næstu dögum og vikum. 1. september 2015 07:00 Íslensku strákarnir þekkja dómarann sem dæmir leikinn gegn Hollandi Serbinn Milorad Masic dæmir landsleik Hollands og Íslands í undankeppni EM 2016 á fimmtudaginn. 1. september 2015 18:45 Birkir Bjarna bætir við sig fimmta tungumálinu Birkir Bjarnason segir að honum líki lífið vel í Sviss eftir flutningana frá Ítalíu í sumar. Birkir leikur með Basel sem hefur farið vel af stað í deildinni þótt liðinu hafi skrikað fótur í forkeppni Meistaradeildar. 1. september 2015 14:00 Mest lesið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Fótbolti Mátti ekki kaupa íbúð Babe Ruth Sport „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Fótbolti Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Fótbolti Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Golf Tók fjóra daga þegar hún var tíu ára en getur nú unnið fimmta árið í röð Sport Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Fótbolti Fleiri fréttir Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Wenger á allt annarri skoðun en Klopp United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara „Þegar við spilum svona þá uppskerum við yfirleitt“ Sveindís: Maður vinnur ekki leiki nema að skora mörk „Það var köld tuska í andlitið“ Dagný: Veit ekkert hvað ég er að fara að gera Uppgjörið: Valur - Flora 3-0 | Valsmenn í góðri stöðu Sjá meira
Alfreð lítið orðið var við efnahagsvandamálin í Grikklandi Framherjinn Alfreð Finnbogason þekkir hollenska boltann út og inn. Alfreð varð markakóngur deildarinnar með heerenveen tímabilið 2013-2014 og segir gríðarlega pressu á leikmönnum Hollands. 1. september 2015 19:45
Golf spilað á æfingavelli íslenska landsliðsins Gylfi Þór Sigurðsson hefði getað unnið í sveiflunni á æfingavelli landsliðsins. 1. september 2015 22:15
Gylfi Þór vonast til að skora tvö til þrjú mörk gegn Hollandi og Kasakstan Karlalandslið Íslands mætir því hollenska í Amsterdam eftir slétta tvo sólarhringa. Gylfi Þór Sigurðsson segir pressuna vera á Hollendingum en hann tók markaskóna sína með til Amsterdam. 1. september 2015 20:15
Kári Árna: Þeir eru alveg vitlausir í Zlatan Arjen Robben, Memphis Depay, Cristiano Ronaldo, Gareth Bale og Zlatan eru allir á dagskrá hjá Kára Árnasyni á næstu dögum og vikum. 1. september 2015 07:00
Íslensku strákarnir þekkja dómarann sem dæmir leikinn gegn Hollandi Serbinn Milorad Masic dæmir landsleik Hollands og Íslands í undankeppni EM 2016 á fimmtudaginn. 1. september 2015 18:45
Birkir Bjarna bætir við sig fimmta tungumálinu Birkir Bjarnason segir að honum líki lífið vel í Sviss eftir flutningana frá Ítalíu í sumar. Birkir leikur með Basel sem hefur farið vel af stað í deildinni þótt liðinu hafi skrikað fótur í forkeppni Meistaradeildar. 1. september 2015 14:00