Allir með á æfingunni í Amsterdam í dag | Myndir Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. september 2015 11:30 Íslenska landsliðið í fótbolta er komið á fulla ferð í undirbúningi sínum fyrir leikinn við Holland í undankeppni EM á fimmtudaginn. Íslenska liðið tók sína aðra æfingu á æfingasvæði SV Rap sem er í um tíu mínútna fjarlægð frá hóteli íslenska liðsins. Blaðamann fengu að fylgjast með byrjun æfingarinnar og gátu þá séð að allir leikmenn tóku fullan þátt í æfingunni. Þeir sem komu seinna í gær eða voru að spila á sunnudaginn voru núna klárir í alvöru æfingu og það var vel tekið á því á æfingunni. Valgarður Gíslason, ljósmyndari Vísis og Fréttablaðsins, var með myndavélina á lofti og tók þessar myndir hér fyrir ofan og neðan.Rúrik Gíslason, fyrir miðju, mætti til Amsterdam rétt fyrir æfinguna í gær. Ólafur Ingi Skúlason mætti þó síðastur allra enda um neyðarútkall að ræða í ljósi meiðsla Emils Hallfreðssonar.Vísir/ValliJóhann Berg, Aron Einar og Kolbeinn Sigþórsson hafa allir spilað með hollenskum félagsliðum.Vísir/ValliStrákarnir héldu boltanum á lofti í upphafi æfingar á meðan fjölmiðlamenn fengu að fylgjast með.Vísir/ValliGunnar Gylfason, Heimir Hallgrímsson og Þorgrímur Þráinsson voru hressir í upphafi æfingar.Vísir/ValliVísir/ValliEiður Smári Guðjohnsen og Gylfi Þór Sigurðsson talast við fyrir æfinguna í dag.Vísir/ValliVísir/ValliAlfreð Finnbogason kann vel við sig í Hollandi þar sem hann varð markakóngur með Heerenveen tímabilið 2013-2014. Hér heilsar hann að höfðingjasið.Vísir/Valli EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Fótbolti Mátti ekki kaupa íbúð Babe Ruth Sport „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Fótbolti Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Fótbolti Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Golf Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Viðurkenndi sök og má ekki keppa í CrossFit í fjögur ár Sport Dagskráin í dag: Golf og aftur golf Sport Fleiri fréttir Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Wenger á allt annarri skoðun en Klopp United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara „Þegar við spilum svona þá uppskerum við yfirleitt“ Sveindís: Maður vinnur ekki leiki nema að skora mörk „Það var köld tuska í andlitið“ Dagný: Veit ekkert hvað ég er að fara að gera Uppgjörið: Valur - Flora 3-0 | Valsmenn í góðri stöðu Vill halda áfram: „Tel mig hafa getuna í það“ Einkunnir Íslands: Sveindís langbest Dramatískt jafntefli sendir heimakonur í átta liða úrslit Ítalskur deildarleikur í Ástralíu í febrúar? „Við erum að gera eitthvað rétt“ Þrjár breytingar: Katla fær stórt tækifæri í lokaleik Íslands á EM Uppgjörið: Malisheva - Víkingur 0-1 | Fagleg frammistaða hjá Víkingum Sjá meira
Íslenska landsliðið í fótbolta er komið á fulla ferð í undirbúningi sínum fyrir leikinn við Holland í undankeppni EM á fimmtudaginn. Íslenska liðið tók sína aðra æfingu á æfingasvæði SV Rap sem er í um tíu mínútna fjarlægð frá hóteli íslenska liðsins. Blaðamann fengu að fylgjast með byrjun æfingarinnar og gátu þá séð að allir leikmenn tóku fullan þátt í æfingunni. Þeir sem komu seinna í gær eða voru að spila á sunnudaginn voru núna klárir í alvöru æfingu og það var vel tekið á því á æfingunni. Valgarður Gíslason, ljósmyndari Vísis og Fréttablaðsins, var með myndavélina á lofti og tók þessar myndir hér fyrir ofan og neðan.Rúrik Gíslason, fyrir miðju, mætti til Amsterdam rétt fyrir æfinguna í gær. Ólafur Ingi Skúlason mætti þó síðastur allra enda um neyðarútkall að ræða í ljósi meiðsla Emils Hallfreðssonar.Vísir/ValliJóhann Berg, Aron Einar og Kolbeinn Sigþórsson hafa allir spilað með hollenskum félagsliðum.Vísir/ValliStrákarnir héldu boltanum á lofti í upphafi æfingar á meðan fjölmiðlamenn fengu að fylgjast með.Vísir/ValliGunnar Gylfason, Heimir Hallgrímsson og Þorgrímur Þráinsson voru hressir í upphafi æfingar.Vísir/ValliVísir/ValliEiður Smári Guðjohnsen og Gylfi Þór Sigurðsson talast við fyrir æfinguna í dag.Vísir/ValliVísir/ValliAlfreð Finnbogason kann vel við sig í Hollandi þar sem hann varð markakóngur með Heerenveen tímabilið 2013-2014. Hér heilsar hann að höfðingjasið.Vísir/Valli
EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Fótbolti Mátti ekki kaupa íbúð Babe Ruth Sport „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Fótbolti Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Fótbolti Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Golf Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Viðurkenndi sök og má ekki keppa í CrossFit í fjögur ár Sport Dagskráin í dag: Golf og aftur golf Sport Fleiri fréttir Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Wenger á allt annarri skoðun en Klopp United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara „Þegar við spilum svona þá uppskerum við yfirleitt“ Sveindís: Maður vinnur ekki leiki nema að skora mörk „Það var köld tuska í andlitið“ Dagný: Veit ekkert hvað ég er að fara að gera Uppgjörið: Valur - Flora 3-0 | Valsmenn í góðri stöðu Vill halda áfram: „Tel mig hafa getuna í það“ Einkunnir Íslands: Sveindís langbest Dramatískt jafntefli sendir heimakonur í átta liða úrslit Ítalskur deildarleikur í Ástralíu í febrúar? „Við erum að gera eitthvað rétt“ Þrjár breytingar: Katla fær stórt tækifæri í lokaleik Íslands á EM Uppgjörið: Malisheva - Víkingur 0-1 | Fagleg frammistaða hjá Víkingum Sjá meira