Hollenska pressan ánægð með andrúmsloftið á æfingu íslenska liðsins Óskar Ófeigur Jónsson í Amsterdam skrifar 1. september 2015 13:30 Hollenska pressan fylgdist með æfingu íslenska liðsins í dag. Vísir/ÓskarÓ Íslensku strákarnir hittu bæði íslenska og hollenska blaðamenn í morgun á annarri æfingu Íslands fyrir leikinn við Holland á Amsterdam Arena á fimmtudaginn. Ómar Smárason, fjölmiðlafulltrúi íslenska liðsins, fékk jákvæð viðbrögð frá hollensku blaðamönnunum, eftir fundinn en Hollendingarnir sóttu mikið í þá leikmenn íslenska liðsins sem hafa verið að spila í Hollandi. Hollenska pressan talaði sérstaklega um það hversu miklu betra andrúmsloft var í kringum íslenska liðið en á blaðamannafundi með hollenska liðinu í gær. Það er mikil pressa á hollenska liðinu fyrir þennan leik á fimmtudaginn og hún kristallaðist kannski í samskiptum blaðamanna og leikmanna fyrir leikinn. Hollenska knattspyrnusambandið setti meðal annars fram allskyns reglur og skilyrði fyrir þá blaðamenn sem fengu hollenska leikmenn í viðtöl. Þeir máttu sem dæmi aðeins tala við einn leikmann og aðeins spyrja viðkomandi leikmann út í málefni tengdum landsliðinu. Ómar Smárason og strákarnir tækluðu blaðamannaviðburðinn í dag af sömu fagmennsku og þeir gera inn á vellinum og allt gekk mjög vel. Það er vel hægt að taka undir orð Hollendingana um hið létta og þægilega andrúmsloft sem hefur verið í kringum hópinn síðan að Lars og Heimir tóku við. Kolbeinn Sigþórsson og Alfreð Finnbogason voru stórar stjörnur í hollensku deildinni og þeir fóru því ófá viðtölin í dag, bæði hjá hollensku blaðamönnunum og þeim hollensku. EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Íslenski boltinn Tengdar fréttir Íslenska liðið hefur aðeins verið undir í 34 mínútur í fyrstu sex leikjunum Íslenska landsliðið hefur ekki aðeins unnið 5 af 6 leikjum í undankeppni EM 2016 heldur hafa íslensku strákarnir aðeins verið undir í sex prósent leiktímans. 1. september 2015 06:00 Lars: Hreifst af líkamstjáningu strákanna þegar ég horfði aftur á Tékkaleikinn Íslenska karlalandsliðið í fótbolta er í efsta sæti síns riðils þökk sé sigri liðsins á Tékkum í Laugardalnum í júní síðastliðnum. Framundan er leikur við Holland í Amsterdam á fimmtudagskvöldið. 1. september 2015 06:30 Kári Árna: Þeir eru alveg vitlausir í Zlatan Arjen Robben, Memphis Depay, Cristiano Ronaldo, Gareth Bale og Zlatan eru allir á dagskrá hjá Kára Árnasyni á næstu dögum og vikum. 1. september 2015 07:00 Bakvörður íslenska landsliðsins spilar sem miðvörður í sænsku deildinni Birkir Már Sævarsson var fyrir utan byrjunarlið íslenska landsliðsins í byrjun undankeppninnar en vann sig síðan inn í liðið og hefur byrjað síðustu leiki í hægri bakverðinum. 2. september 2015 10:30 Birkir Bjarna bætir við sig fimmta tungumálinu Birkir Bjarnason segir að honum líki lífið vel í Sviss eftir flutningana frá Ítalíu í sumar. Birkir leikur með Basel sem hefur farið vel af stað í deildinni þótt liðinu hafi skrikað fótur í forkeppni Meistaradeildar. 1. september 2015 14:00 Mest lesið „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ Körfubolti Hentu yfir hundrað þúsund böngsum inn á völlinn Sport Valdi Ísland ekki Danmörku: „Snerist um hvað mig langaði mest að gera“ Fótbolti Situr inni með morðingjum og misyndismönnum í fangelsi hinna frægu Fótbolti Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Enski boltinn Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Enski boltinn Öskraði í miðju vítaskoti Körfubolti „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Enski boltinn „Á örugglega eftir að sjá eftir því á einhverjum tímapunkti“ Handbolti Gamli landsliðsmarkvörðurinn í íslenska teymið Handbolti Fleiri fréttir Zidane líklegastur til að taka við af Deschamps Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Situr inni með morðingjum og misyndismönnum í fangelsi hinna frægu Hjörtur þriðji úr vörn landsliðsins í Grikklandi Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Valdi Ísland ekki Danmörku: „Snerist um hvað mig langaði mest að gera“ Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Deschamps hættir með Frakka eftir HM 2026 Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Elfsborg að kaupa Júlíus Magnússon Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Son framlengir við Spurs Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun West Ham búið að bjóða Potter starfið Orðaður við íslenska landsliðið en þykir líklegur til að taka við Molde „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ Segir fótboltaguðina á móti Luton Milan og Juventus ásælast framherja United Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Messi skrópaði í Hvíta húsið Nýja elsta kona heims elskar fótbolta Mo Salah skýtur á Carragher Nottingham Forest upp að hlið Arsenal AC Milan tók Ofurbikarinn fyrir framan nefið á nágrönnum sínum Hvíldu stórstjörnurnar sínar en brunuðu áfram í bikarnum Sjá meira
Íslensku strákarnir hittu bæði íslenska og hollenska blaðamenn í morgun á annarri æfingu Íslands fyrir leikinn við Holland á Amsterdam Arena á fimmtudaginn. Ómar Smárason, fjölmiðlafulltrúi íslenska liðsins, fékk jákvæð viðbrögð frá hollensku blaðamönnunum, eftir fundinn en Hollendingarnir sóttu mikið í þá leikmenn íslenska liðsins sem hafa verið að spila í Hollandi. Hollenska pressan talaði sérstaklega um það hversu miklu betra andrúmsloft var í kringum íslenska liðið en á blaðamannafundi með hollenska liðinu í gær. Það er mikil pressa á hollenska liðinu fyrir þennan leik á fimmtudaginn og hún kristallaðist kannski í samskiptum blaðamanna og leikmanna fyrir leikinn. Hollenska knattspyrnusambandið setti meðal annars fram allskyns reglur og skilyrði fyrir þá blaðamenn sem fengu hollenska leikmenn í viðtöl. Þeir máttu sem dæmi aðeins tala við einn leikmann og aðeins spyrja viðkomandi leikmann út í málefni tengdum landsliðinu. Ómar Smárason og strákarnir tækluðu blaðamannaviðburðinn í dag af sömu fagmennsku og þeir gera inn á vellinum og allt gekk mjög vel. Það er vel hægt að taka undir orð Hollendingana um hið létta og þægilega andrúmsloft sem hefur verið í kringum hópinn síðan að Lars og Heimir tóku við. Kolbeinn Sigþórsson og Alfreð Finnbogason voru stórar stjörnur í hollensku deildinni og þeir fóru því ófá viðtölin í dag, bæði hjá hollensku blaðamönnunum og þeim hollensku.
EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Íslenski boltinn Tengdar fréttir Íslenska liðið hefur aðeins verið undir í 34 mínútur í fyrstu sex leikjunum Íslenska landsliðið hefur ekki aðeins unnið 5 af 6 leikjum í undankeppni EM 2016 heldur hafa íslensku strákarnir aðeins verið undir í sex prósent leiktímans. 1. september 2015 06:00 Lars: Hreifst af líkamstjáningu strákanna þegar ég horfði aftur á Tékkaleikinn Íslenska karlalandsliðið í fótbolta er í efsta sæti síns riðils þökk sé sigri liðsins á Tékkum í Laugardalnum í júní síðastliðnum. Framundan er leikur við Holland í Amsterdam á fimmtudagskvöldið. 1. september 2015 06:30 Kári Árna: Þeir eru alveg vitlausir í Zlatan Arjen Robben, Memphis Depay, Cristiano Ronaldo, Gareth Bale og Zlatan eru allir á dagskrá hjá Kára Árnasyni á næstu dögum og vikum. 1. september 2015 07:00 Bakvörður íslenska landsliðsins spilar sem miðvörður í sænsku deildinni Birkir Már Sævarsson var fyrir utan byrjunarlið íslenska landsliðsins í byrjun undankeppninnar en vann sig síðan inn í liðið og hefur byrjað síðustu leiki í hægri bakverðinum. 2. september 2015 10:30 Birkir Bjarna bætir við sig fimmta tungumálinu Birkir Bjarnason segir að honum líki lífið vel í Sviss eftir flutningana frá Ítalíu í sumar. Birkir leikur með Basel sem hefur farið vel af stað í deildinni þótt liðinu hafi skrikað fótur í forkeppni Meistaradeildar. 1. september 2015 14:00 Mest lesið „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ Körfubolti Hentu yfir hundrað þúsund böngsum inn á völlinn Sport Valdi Ísland ekki Danmörku: „Snerist um hvað mig langaði mest að gera“ Fótbolti Situr inni með morðingjum og misyndismönnum í fangelsi hinna frægu Fótbolti Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Enski boltinn Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Enski boltinn Öskraði í miðju vítaskoti Körfubolti „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Enski boltinn „Á örugglega eftir að sjá eftir því á einhverjum tímapunkti“ Handbolti Gamli landsliðsmarkvörðurinn í íslenska teymið Handbolti Fleiri fréttir Zidane líklegastur til að taka við af Deschamps Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Situr inni með morðingjum og misyndismönnum í fangelsi hinna frægu Hjörtur þriðji úr vörn landsliðsins í Grikklandi Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Valdi Ísland ekki Danmörku: „Snerist um hvað mig langaði mest að gera“ Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Deschamps hættir með Frakka eftir HM 2026 Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Elfsborg að kaupa Júlíus Magnússon Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Son framlengir við Spurs Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun West Ham búið að bjóða Potter starfið Orðaður við íslenska landsliðið en þykir líklegur til að taka við Molde „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ Segir fótboltaguðina á móti Luton Milan og Juventus ásælast framherja United Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Messi skrópaði í Hvíta húsið Nýja elsta kona heims elskar fótbolta Mo Salah skýtur á Carragher Nottingham Forest upp að hlið Arsenal AC Milan tók Ofurbikarinn fyrir framan nefið á nágrönnum sínum Hvíldu stórstjörnurnar sínar en brunuðu áfram í bikarnum Sjá meira
Íslenska liðið hefur aðeins verið undir í 34 mínútur í fyrstu sex leikjunum Íslenska landsliðið hefur ekki aðeins unnið 5 af 6 leikjum í undankeppni EM 2016 heldur hafa íslensku strákarnir aðeins verið undir í sex prósent leiktímans. 1. september 2015 06:00
Lars: Hreifst af líkamstjáningu strákanna þegar ég horfði aftur á Tékkaleikinn Íslenska karlalandsliðið í fótbolta er í efsta sæti síns riðils þökk sé sigri liðsins á Tékkum í Laugardalnum í júní síðastliðnum. Framundan er leikur við Holland í Amsterdam á fimmtudagskvöldið. 1. september 2015 06:30
Kári Árna: Þeir eru alveg vitlausir í Zlatan Arjen Robben, Memphis Depay, Cristiano Ronaldo, Gareth Bale og Zlatan eru allir á dagskrá hjá Kára Árnasyni á næstu dögum og vikum. 1. september 2015 07:00
Bakvörður íslenska landsliðsins spilar sem miðvörður í sænsku deildinni Birkir Már Sævarsson var fyrir utan byrjunarlið íslenska landsliðsins í byrjun undankeppninnar en vann sig síðan inn í liðið og hefur byrjað síðustu leiki í hægri bakverðinum. 2. september 2015 10:30
Birkir Bjarna bætir við sig fimmta tungumálinu Birkir Bjarnason segir að honum líki lífið vel í Sviss eftir flutningana frá Ítalíu í sumar. Birkir leikur með Basel sem hefur farið vel af stað í deildinni þótt liðinu hafi skrikað fótur í forkeppni Meistaradeildar. 1. september 2015 14:00