Hollenska pressan ánægð með andrúmsloftið á æfingu íslenska liðsins Óskar Ófeigur Jónsson í Amsterdam skrifar 1. september 2015 13:30 Hollenska pressan fylgdist með æfingu íslenska liðsins í dag. Vísir/ÓskarÓ Íslensku strákarnir hittu bæði íslenska og hollenska blaðamenn í morgun á annarri æfingu Íslands fyrir leikinn við Holland á Amsterdam Arena á fimmtudaginn. Ómar Smárason, fjölmiðlafulltrúi íslenska liðsins, fékk jákvæð viðbrögð frá hollensku blaðamönnunum, eftir fundinn en Hollendingarnir sóttu mikið í þá leikmenn íslenska liðsins sem hafa verið að spila í Hollandi. Hollenska pressan talaði sérstaklega um það hversu miklu betra andrúmsloft var í kringum íslenska liðið en á blaðamannafundi með hollenska liðinu í gær. Það er mikil pressa á hollenska liðinu fyrir þennan leik á fimmtudaginn og hún kristallaðist kannski í samskiptum blaðamanna og leikmanna fyrir leikinn. Hollenska knattspyrnusambandið setti meðal annars fram allskyns reglur og skilyrði fyrir þá blaðamenn sem fengu hollenska leikmenn í viðtöl. Þeir máttu sem dæmi aðeins tala við einn leikmann og aðeins spyrja viðkomandi leikmann út í málefni tengdum landsliðinu. Ómar Smárason og strákarnir tækluðu blaðamannaviðburðinn í dag af sömu fagmennsku og þeir gera inn á vellinum og allt gekk mjög vel. Það er vel hægt að taka undir orð Hollendingana um hið létta og þægilega andrúmsloft sem hefur verið í kringum hópinn síðan að Lars og Heimir tóku við. Kolbeinn Sigþórsson og Alfreð Finnbogason voru stórar stjörnur í hollensku deildinni og þeir fóru því ófá viðtölin í dag, bæði hjá hollensku blaðamönnunum og þeim hollensku. EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Íslenski boltinn Tengdar fréttir Íslenska liðið hefur aðeins verið undir í 34 mínútur í fyrstu sex leikjunum Íslenska landsliðið hefur ekki aðeins unnið 5 af 6 leikjum í undankeppni EM 2016 heldur hafa íslensku strákarnir aðeins verið undir í sex prósent leiktímans. 1. september 2015 06:00 Lars: Hreifst af líkamstjáningu strákanna þegar ég horfði aftur á Tékkaleikinn Íslenska karlalandsliðið í fótbolta er í efsta sæti síns riðils þökk sé sigri liðsins á Tékkum í Laugardalnum í júní síðastliðnum. Framundan er leikur við Holland í Amsterdam á fimmtudagskvöldið. 1. september 2015 06:30 Kári Árna: Þeir eru alveg vitlausir í Zlatan Arjen Robben, Memphis Depay, Cristiano Ronaldo, Gareth Bale og Zlatan eru allir á dagskrá hjá Kára Árnasyni á næstu dögum og vikum. 1. september 2015 07:00 Bakvörður íslenska landsliðsins spilar sem miðvörður í sænsku deildinni Birkir Már Sævarsson var fyrir utan byrjunarlið íslenska landsliðsins í byrjun undankeppninnar en vann sig síðan inn í liðið og hefur byrjað síðustu leiki í hægri bakverðinum. 2. september 2015 10:30 Birkir Bjarna bætir við sig fimmta tungumálinu Birkir Bjarnason segir að honum líki lífið vel í Sviss eftir flutningana frá Ítalíu í sumar. Birkir leikur með Basel sem hefur farið vel af stað í deildinni þótt liðinu hafi skrikað fótur í forkeppni Meistaradeildar. 1. september 2015 14:00 Mest lesið Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Enski boltinn Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Fótbolti Fékk egg í andlitið á blaðamannafundi: „Skítuga eggjakakan þín“ Sport Víkingar skipta um gír Íslenski boltinn Apaummæli Mourinho kostuðu hann mikið Fótbolti „Getum gengið stoltar frá borði“ Handbolti Dagskráin í dag: Rashford, Bónus deild karla og margt fleira Sport Sjóðandi heitur Curry gaf mömmu sinni treyjuna eftir leik Körfubolti Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg Handbolti Tók hana fjögur ár að skrifa ævisögu Anníe Sport Fleiri fréttir Gera grín að Jürgen Klopp Víkingar skipta um gír Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Apaummæli Mourinho kostuðu hann mikið Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Bologna kom til baka gegn AC Milan Echeverri má loks spila fyrir Man City Valdi Laudrup besta fótboltamann sögunnar Ísfirðingar fá hávaxinn eistneskan framherja „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Kjartan Kári verður áfram hjá FH eftir að hafa hafnað Val Liverpool rak stjóra kvennaliðsins Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Vilja banna fullorðnum leikmönnum að nota barnalegghlífar Tekinn af velli eftir að hann fékk morðhótanir úr stúkunni Sektin hans Messi er leyndarmál Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Elísabet byrjar á tveimur töpum Orri og félagar þurfa að koma til baka á Santiago Bernabéu Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Atli Sigurjóns framlengir við KR Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Tannvesen á Mbappé sem spilar ekki í kvöld Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Ótrúlegir taktar á æfingu hjá Pablo Punyed Sjá meira
Íslensku strákarnir hittu bæði íslenska og hollenska blaðamenn í morgun á annarri æfingu Íslands fyrir leikinn við Holland á Amsterdam Arena á fimmtudaginn. Ómar Smárason, fjölmiðlafulltrúi íslenska liðsins, fékk jákvæð viðbrögð frá hollensku blaðamönnunum, eftir fundinn en Hollendingarnir sóttu mikið í þá leikmenn íslenska liðsins sem hafa verið að spila í Hollandi. Hollenska pressan talaði sérstaklega um það hversu miklu betra andrúmsloft var í kringum íslenska liðið en á blaðamannafundi með hollenska liðinu í gær. Það er mikil pressa á hollenska liðinu fyrir þennan leik á fimmtudaginn og hún kristallaðist kannski í samskiptum blaðamanna og leikmanna fyrir leikinn. Hollenska knattspyrnusambandið setti meðal annars fram allskyns reglur og skilyrði fyrir þá blaðamenn sem fengu hollenska leikmenn í viðtöl. Þeir máttu sem dæmi aðeins tala við einn leikmann og aðeins spyrja viðkomandi leikmann út í málefni tengdum landsliðinu. Ómar Smárason og strákarnir tækluðu blaðamannaviðburðinn í dag af sömu fagmennsku og þeir gera inn á vellinum og allt gekk mjög vel. Það er vel hægt að taka undir orð Hollendingana um hið létta og þægilega andrúmsloft sem hefur verið í kringum hópinn síðan að Lars og Heimir tóku við. Kolbeinn Sigþórsson og Alfreð Finnbogason voru stórar stjörnur í hollensku deildinni og þeir fóru því ófá viðtölin í dag, bæði hjá hollensku blaðamönnunum og þeim hollensku.
EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Íslenski boltinn Tengdar fréttir Íslenska liðið hefur aðeins verið undir í 34 mínútur í fyrstu sex leikjunum Íslenska landsliðið hefur ekki aðeins unnið 5 af 6 leikjum í undankeppni EM 2016 heldur hafa íslensku strákarnir aðeins verið undir í sex prósent leiktímans. 1. september 2015 06:00 Lars: Hreifst af líkamstjáningu strákanna þegar ég horfði aftur á Tékkaleikinn Íslenska karlalandsliðið í fótbolta er í efsta sæti síns riðils þökk sé sigri liðsins á Tékkum í Laugardalnum í júní síðastliðnum. Framundan er leikur við Holland í Amsterdam á fimmtudagskvöldið. 1. september 2015 06:30 Kári Árna: Þeir eru alveg vitlausir í Zlatan Arjen Robben, Memphis Depay, Cristiano Ronaldo, Gareth Bale og Zlatan eru allir á dagskrá hjá Kára Árnasyni á næstu dögum og vikum. 1. september 2015 07:00 Bakvörður íslenska landsliðsins spilar sem miðvörður í sænsku deildinni Birkir Már Sævarsson var fyrir utan byrjunarlið íslenska landsliðsins í byrjun undankeppninnar en vann sig síðan inn í liðið og hefur byrjað síðustu leiki í hægri bakverðinum. 2. september 2015 10:30 Birkir Bjarna bætir við sig fimmta tungumálinu Birkir Bjarnason segir að honum líki lífið vel í Sviss eftir flutningana frá Ítalíu í sumar. Birkir leikur með Basel sem hefur farið vel af stað í deildinni þótt liðinu hafi skrikað fótur í forkeppni Meistaradeildar. 1. september 2015 14:00 Mest lesið Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Enski boltinn Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Fótbolti Fékk egg í andlitið á blaðamannafundi: „Skítuga eggjakakan þín“ Sport Víkingar skipta um gír Íslenski boltinn Apaummæli Mourinho kostuðu hann mikið Fótbolti „Getum gengið stoltar frá borði“ Handbolti Dagskráin í dag: Rashford, Bónus deild karla og margt fleira Sport Sjóðandi heitur Curry gaf mömmu sinni treyjuna eftir leik Körfubolti Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg Handbolti Tók hana fjögur ár að skrifa ævisögu Anníe Sport Fleiri fréttir Gera grín að Jürgen Klopp Víkingar skipta um gír Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Apaummæli Mourinho kostuðu hann mikið Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Bologna kom til baka gegn AC Milan Echeverri má loks spila fyrir Man City Valdi Laudrup besta fótboltamann sögunnar Ísfirðingar fá hávaxinn eistneskan framherja „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Kjartan Kári verður áfram hjá FH eftir að hafa hafnað Val Liverpool rak stjóra kvennaliðsins Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Vilja banna fullorðnum leikmönnum að nota barnalegghlífar Tekinn af velli eftir að hann fékk morðhótanir úr stúkunni Sektin hans Messi er leyndarmál Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Elísabet byrjar á tveimur töpum Orri og félagar þurfa að koma til baka á Santiago Bernabéu Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Atli Sigurjóns framlengir við KR Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Tannvesen á Mbappé sem spilar ekki í kvöld Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Ótrúlegir taktar á æfingu hjá Pablo Punyed Sjá meira
Íslenska liðið hefur aðeins verið undir í 34 mínútur í fyrstu sex leikjunum Íslenska landsliðið hefur ekki aðeins unnið 5 af 6 leikjum í undankeppni EM 2016 heldur hafa íslensku strákarnir aðeins verið undir í sex prósent leiktímans. 1. september 2015 06:00
Lars: Hreifst af líkamstjáningu strákanna þegar ég horfði aftur á Tékkaleikinn Íslenska karlalandsliðið í fótbolta er í efsta sæti síns riðils þökk sé sigri liðsins á Tékkum í Laugardalnum í júní síðastliðnum. Framundan er leikur við Holland í Amsterdam á fimmtudagskvöldið. 1. september 2015 06:30
Kári Árna: Þeir eru alveg vitlausir í Zlatan Arjen Robben, Memphis Depay, Cristiano Ronaldo, Gareth Bale og Zlatan eru allir á dagskrá hjá Kára Árnasyni á næstu dögum og vikum. 1. september 2015 07:00
Bakvörður íslenska landsliðsins spilar sem miðvörður í sænsku deildinni Birkir Már Sævarsson var fyrir utan byrjunarlið íslenska landsliðsins í byrjun undankeppninnar en vann sig síðan inn í liðið og hefur byrjað síðustu leiki í hægri bakverðinum. 2. september 2015 10:30
Birkir Bjarna bætir við sig fimmta tungumálinu Birkir Bjarnason segir að honum líki lífið vel í Sviss eftir flutningana frá Ítalíu í sumar. Birkir leikur með Basel sem hefur farið vel af stað í deildinni þótt liðinu hafi skrikað fótur í forkeppni Meistaradeildar. 1. september 2015 14:00