50 milljóna króna aukafjárveiting vegna mikillar fjölgunar hælisumsókna Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 11. september 2015 11:11 Flóttamenn koma til Ungverjalands í vikunni. vísir/getty Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í morgun 50 milljóna króna aukafjárveitingu til Útlendingastofnunar vegna mikillar fjölgunar hælisumsókna hér á landi. Þetta kom fram í ræðu Ólafar Nordal, innanríkisráðherra, á Alþingi í morgun en fagráðherrar ríkisstjórnarinnar fara ný yfir fjárlagafrumvarp næsta árs í fyrstu umræðu um frumvarpið. Aldrei hafa fleiri sótt um hæli hér en það sem af er ári. Á fyrstu átta mánuðum ársins sóttu 154 um hæli á Íslandi. Það er 66% aukning frá sama tíma árið áður og má búast við að enn fleiri sæki um hæli hér áður en árið er úti. Til að setja tölurnar í samhengi þá sóttu 35 mann sum hæli á Íslandi árið 2009 og 50 árið 2010. Tölurnar ná aðeins yfir hælisleitendur en ekki yfir kvótaflóttafólk sem stjórnvöld taka á móti. Alþingi Flóttamenn Tengdar fréttir Meirihluti stjórnarandstöðunnar vill taka á móti 500 flóttamönnum til ársins 2017 Einnig á að móta varanlega stefnu varðandi móttöku flóttamanna. 10. september 2015 19:25 Stefnuræða Juncker: 120 þúsund flóttamönnum deilt milli aðildarríkja Málefni flóttafólks voru mest áberandi í árlegri stefnuræðu forseta framkvæmdastjórnar ESB í Strasbourg í morgun. 9. september 2015 09:53 „Kæra Eygló“ hvatti breska menn til þess að hanna AirBnb fyrir flóttamenn Bryndís Björgvinsdóttir segir það magnað hvað landamæri skipta engu máli þegar fólk vill aðstoða aðra í neyð. 11. september 2015 00:09 Svíar sækja flóttamenn til Danmerkur á einkabílum Um 240 flóttamenn sem voru fastir í lestum í Rödby fengu að yfirgefa þær seint í gærkvöldi. 10. september 2015 07:19 Hjálparáætlun sögð vera eins og dropi í hafið Varakanslari Þýskalands segir kvótahugmyndir Evrópusambandsins engan veginn duga til þess að leysa vanda flóttamanna. Ban Ki-moon hvetur Breta til að gera miklu meira fyrir flóttamenn. 11. september 2015 08:00 Mest lesið Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Erlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Innlent Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Erlent Starfsmaður verslunar sleginn Innlent Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar Innlent Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Innlent Veittu eftirför í Árbæ Innlent Skammvinnu vopnahléi virðist lokið Erlent Fleiri fréttir Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Þjófar réðust á starfsmann verslunar Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Metfjöldi sjálfsvígssímtala og hætt við þjónustuskerðingu Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Ökumaðurinn hefur gefið sig fram Gagnaþjófnaður til rannsóknar á þremur stöðum Íbúasamtök vilja láta endurskoða rafrænt eftirlit Bílastæðasjóðs Víðfeðm rannsókn, baunað á skólaþorp á bílastæði og stórvirki Mál Margrétar fyrir opnum tjöldum Útilokað að þeir hafi ekki vitað af efnunum og fá þunga dóma „Enn sem er komið er staðan óbreytt og orð Sönnu ósönn“ Munu geta aðgreint fanga eftir alvarleika brota í nýju fangelsi Sjá meira
Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í morgun 50 milljóna króna aukafjárveitingu til Útlendingastofnunar vegna mikillar fjölgunar hælisumsókna hér á landi. Þetta kom fram í ræðu Ólafar Nordal, innanríkisráðherra, á Alþingi í morgun en fagráðherrar ríkisstjórnarinnar fara ný yfir fjárlagafrumvarp næsta árs í fyrstu umræðu um frumvarpið. Aldrei hafa fleiri sótt um hæli hér en það sem af er ári. Á fyrstu átta mánuðum ársins sóttu 154 um hæli á Íslandi. Það er 66% aukning frá sama tíma árið áður og má búast við að enn fleiri sæki um hæli hér áður en árið er úti. Til að setja tölurnar í samhengi þá sóttu 35 mann sum hæli á Íslandi árið 2009 og 50 árið 2010. Tölurnar ná aðeins yfir hælisleitendur en ekki yfir kvótaflóttafólk sem stjórnvöld taka á móti.
Alþingi Flóttamenn Tengdar fréttir Meirihluti stjórnarandstöðunnar vill taka á móti 500 flóttamönnum til ársins 2017 Einnig á að móta varanlega stefnu varðandi móttöku flóttamanna. 10. september 2015 19:25 Stefnuræða Juncker: 120 þúsund flóttamönnum deilt milli aðildarríkja Málefni flóttafólks voru mest áberandi í árlegri stefnuræðu forseta framkvæmdastjórnar ESB í Strasbourg í morgun. 9. september 2015 09:53 „Kæra Eygló“ hvatti breska menn til þess að hanna AirBnb fyrir flóttamenn Bryndís Björgvinsdóttir segir það magnað hvað landamæri skipta engu máli þegar fólk vill aðstoða aðra í neyð. 11. september 2015 00:09 Svíar sækja flóttamenn til Danmerkur á einkabílum Um 240 flóttamenn sem voru fastir í lestum í Rödby fengu að yfirgefa þær seint í gærkvöldi. 10. september 2015 07:19 Hjálparáætlun sögð vera eins og dropi í hafið Varakanslari Þýskalands segir kvótahugmyndir Evrópusambandsins engan veginn duga til þess að leysa vanda flóttamanna. Ban Ki-moon hvetur Breta til að gera miklu meira fyrir flóttamenn. 11. september 2015 08:00 Mest lesið Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Erlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Innlent Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Erlent Starfsmaður verslunar sleginn Innlent Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar Innlent Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Innlent Veittu eftirför í Árbæ Innlent Skammvinnu vopnahléi virðist lokið Erlent Fleiri fréttir Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Þjófar réðust á starfsmann verslunar Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Metfjöldi sjálfsvígssímtala og hætt við þjónustuskerðingu Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Ökumaðurinn hefur gefið sig fram Gagnaþjófnaður til rannsóknar á þremur stöðum Íbúasamtök vilja láta endurskoða rafrænt eftirlit Bílastæðasjóðs Víðfeðm rannsókn, baunað á skólaþorp á bílastæði og stórvirki Mál Margrétar fyrir opnum tjöldum Útilokað að þeir hafi ekki vitað af efnunum og fá þunga dóma „Enn sem er komið er staðan óbreytt og orð Sönnu ósönn“ Munu geta aðgreint fanga eftir alvarleika brota í nýju fangelsi Sjá meira
Meirihluti stjórnarandstöðunnar vill taka á móti 500 flóttamönnum til ársins 2017 Einnig á að móta varanlega stefnu varðandi móttöku flóttamanna. 10. september 2015 19:25
Stefnuræða Juncker: 120 þúsund flóttamönnum deilt milli aðildarríkja Málefni flóttafólks voru mest áberandi í árlegri stefnuræðu forseta framkvæmdastjórnar ESB í Strasbourg í morgun. 9. september 2015 09:53
„Kæra Eygló“ hvatti breska menn til þess að hanna AirBnb fyrir flóttamenn Bryndís Björgvinsdóttir segir það magnað hvað landamæri skipta engu máli þegar fólk vill aðstoða aðra í neyð. 11. september 2015 00:09
Svíar sækja flóttamenn til Danmerkur á einkabílum Um 240 flóttamenn sem voru fastir í lestum í Rödby fengu að yfirgefa þær seint í gærkvöldi. 10. september 2015 07:19
Hjálparáætlun sögð vera eins og dropi í hafið Varakanslari Þýskalands segir kvótahugmyndir Evrópusambandsins engan veginn duga til þess að leysa vanda flóttamanna. Ban Ki-moon hvetur Breta til að gera miklu meira fyrir flóttamenn. 11. september 2015 08:00