Nemendur Kvennaskólans í Reykjavík eru kannski frekar þekktir fyrir lærdóm heldur en tísku. Þeir sönnuðu það hins vegar að þeir eru auðveldlega að rúlla upp bæði náminu og dressunum enda var erfitt fyrir Fréttablaðið að velja úr vel klæddum fjöldanum.
Götutískan í Kvennó

Tengdar fréttir

Götutískan á Októberfest
Vísir kíkti við á Októberfest SHÍ á fimmtudaginn og myndaði nokkra flott klædda gesti.

Götutískan í MH
Vísir heimsótti Menntaskólann við Hamrahlíð og fékk að mynda best klæddu nemendurna.

Götutískan: Verzló
Menntaskólar landsins hófu göngu sína í vikunni og Vísir kíkti við í Verzló til þess að sjá hverju nemendur ætla að klæðast í haust.