Kvöldfréttir Stöðvar 2: Lifir brúin eða ekki? Þorbjörn Þórðarson skrifar 9. október 2015 16:58 Eystri brúarstöpullinn á brúnni yfir Eldvatn í Ásum virðist hanga í lausu lofti. Vísir/Egill Aðalsteinsson Heilbrigðisvottorð á gæði brúarinnar yfir Eldvatn í Ásum verður gefið út síðdegis. Fjallað verður um málið í beinni útsendingu í fréttum Stöðvar 2. Dagurinn í dag er sá fyrsti eftir vatnavexti og Skaftárhlaup sem rennsli Skaftár er orðið eðlilegt á ný. Brúin yfir Eldvatn í Ásum virðist lifa nánast á lyginni einni saman en eystri brúarstöpullinn hangir að því er virðist í lausu lofti eftir að það grófst undan honum eftir Skaftárhlaup. Kristján Már Unnarsson fréttamaður er á vettvangi og mun fjalla um málið í beinni útsendingu í fréttum Stöðvar 2 í kvöld. Verið að kanna möguleikann á að bjarga henni „Vegagerðin fékk í dag bor frá Ræktunarsambandi Flóa- og Skeiða til þess að kanna jarðlögin undir eystri brúarstöplinum á brúnni yfir Eldvatn í Ásum. Sem kunnugt er grófst undan brúarstöplinum í Skaftaráhlaupinu og hann stendur nú í lausu lofti. Brúin hefur verið lokuð í um það bil viku og það er verið að kanna möguleikann á að bjarga henni eða dæma hana ónýta,“ segir Kristján Már. Hann verður í beinni frá eystri brúarstöplinum þar sem hann mun ræða við jarðfræðing frá Vegagerðinni sem mun veita fyrstu upplýsingar um gæði brúarinnar eftir sérstaka athugun á gæðum hennar nú síðdegis. Lokun brúarinnar yfir Eldvatn í Ásúm hefur valdið miklum vandræðum í sveitinni en akstur milli Skaftártungu og Kirkjubæjarklausturs er um 20-30 mínútum lengri þegar brúin er ekki í notkun. Kristján Már verður í beinni útsendingu frá vettvangi í kvöldfréttum Stöðvar 2 klukkan 18:30. Fylgjast má með útsendingunni hér. Hlaup í Skaftá Mest lesið Obama svarar ásökunum Trump og Gabbard um valdaránstilraun Erlent Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Innlent Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Innlent Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Innlent Umferð beint um Þrengslin í dag Innlent Móðir og níu mánaða barn hætt komnar í Þrengslunum Innlent Ættingjar að verða fyrir hryllilegum ódæðum Innlent Sjö í fangageymslum og þremur vísað úr kirkju Innlent Stöðug virkni í einum gíg og gosmengun spáð á Suðurlandi Innlent Efnt til mótmæla í Úkraínu vegna umdeildrar lagabreytingar Erlent Fleiri fréttir Umferð beint um Þrengslin í dag Sjö í fangageymslum og þremur vísað úr kirkju Stöðug virkni í einum gíg og gosmengun spáð á Suðurlandi Ættingjar að verða fyrir hryllilegum ódæðum Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Bergþórshvoll brenndur á fjögurra daga Njáluhátíð Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Fyrsti konsertflygilinn í Skálholtskirkju vígður „Hvetjum fólk til þess að treysta okkur bara fyrir því“ Sækja mann sem datt af hestbaki Lögregla afþakkar þjónustu Skjaldar Íslands og Guðni boðar brennu Félagið Ísland-Palestína harmar skvettuna Rán og frelsissvipting í Árbæ Mótmælandi skvetti málningu á ljósmyndara Morgunblaðsins Brottfararstöð dómsmálaráðherra komin í samráðsgátt Móðir og níu mánaða barn hætt komnar í Þrengslunum Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Reyndu að koma í veg fyrir að hún settist upp í hjá afrískum bílstjóra Tveir af þremur ánægðir með beitingu „kjarnorkuákvæðisins“ Alvarlega slösuð bankakona lagði VÍS eftir langa og stranga baráttu Lærði skriðsund á YouTube og syndir Ermarsund á morgun Sjálfsagt að taka málið fyrir: „Leysist ekkert sjálfkrafa við að ganga inn í Evrópusambandið“ Lögreglan hugsi yfir Skildi Íslands: Eitt lögbrot verði ekki réttlætt með öðru Eldur í verslunarhúsnæði á Laugavegi Play tekur dýfu í skugga afkomuviðvörunar og Njáll Trausti vill funda Hótað og ógnað eftir að hafa aðstoðað lögreglu Laugavegurinn að „deyja úr velgengni“ Loftgæði mun betri á höfuðborgarsvæðinu Njáll Trausti vill fund hið fyrsta í atvinnuveganefnd Hefði sagt nei: Sumarfrí bæjarfulltrúa opnaði fyrir endurskipulag á Nónhæð Sjá meira
Heilbrigðisvottorð á gæði brúarinnar yfir Eldvatn í Ásum verður gefið út síðdegis. Fjallað verður um málið í beinni útsendingu í fréttum Stöðvar 2. Dagurinn í dag er sá fyrsti eftir vatnavexti og Skaftárhlaup sem rennsli Skaftár er orðið eðlilegt á ný. Brúin yfir Eldvatn í Ásum virðist lifa nánast á lyginni einni saman en eystri brúarstöpullinn hangir að því er virðist í lausu lofti eftir að það grófst undan honum eftir Skaftárhlaup. Kristján Már Unnarsson fréttamaður er á vettvangi og mun fjalla um málið í beinni útsendingu í fréttum Stöðvar 2 í kvöld. Verið að kanna möguleikann á að bjarga henni „Vegagerðin fékk í dag bor frá Ræktunarsambandi Flóa- og Skeiða til þess að kanna jarðlögin undir eystri brúarstöplinum á brúnni yfir Eldvatn í Ásum. Sem kunnugt er grófst undan brúarstöplinum í Skaftaráhlaupinu og hann stendur nú í lausu lofti. Brúin hefur verið lokuð í um það bil viku og það er verið að kanna möguleikann á að bjarga henni eða dæma hana ónýta,“ segir Kristján Már. Hann verður í beinni frá eystri brúarstöplinum þar sem hann mun ræða við jarðfræðing frá Vegagerðinni sem mun veita fyrstu upplýsingar um gæði brúarinnar eftir sérstaka athugun á gæðum hennar nú síðdegis. Lokun brúarinnar yfir Eldvatn í Ásúm hefur valdið miklum vandræðum í sveitinni en akstur milli Skaftártungu og Kirkjubæjarklausturs er um 20-30 mínútum lengri þegar brúin er ekki í notkun. Kristján Már verður í beinni útsendingu frá vettvangi í kvöldfréttum Stöðvar 2 klukkan 18:30. Fylgjast má með útsendingunni hér.
Hlaup í Skaftá Mest lesið Obama svarar ásökunum Trump og Gabbard um valdaránstilraun Erlent Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Innlent Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Innlent Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Innlent Umferð beint um Þrengslin í dag Innlent Móðir og níu mánaða barn hætt komnar í Þrengslunum Innlent Ættingjar að verða fyrir hryllilegum ódæðum Innlent Sjö í fangageymslum og þremur vísað úr kirkju Innlent Stöðug virkni í einum gíg og gosmengun spáð á Suðurlandi Innlent Efnt til mótmæla í Úkraínu vegna umdeildrar lagabreytingar Erlent Fleiri fréttir Umferð beint um Þrengslin í dag Sjö í fangageymslum og þremur vísað úr kirkju Stöðug virkni í einum gíg og gosmengun spáð á Suðurlandi Ættingjar að verða fyrir hryllilegum ódæðum Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Bergþórshvoll brenndur á fjögurra daga Njáluhátíð Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Fyrsti konsertflygilinn í Skálholtskirkju vígður „Hvetjum fólk til þess að treysta okkur bara fyrir því“ Sækja mann sem datt af hestbaki Lögregla afþakkar þjónustu Skjaldar Íslands og Guðni boðar brennu Félagið Ísland-Palestína harmar skvettuna Rán og frelsissvipting í Árbæ Mótmælandi skvetti málningu á ljósmyndara Morgunblaðsins Brottfararstöð dómsmálaráðherra komin í samráðsgátt Móðir og níu mánaða barn hætt komnar í Þrengslunum Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Reyndu að koma í veg fyrir að hún settist upp í hjá afrískum bílstjóra Tveir af þremur ánægðir með beitingu „kjarnorkuákvæðisins“ Alvarlega slösuð bankakona lagði VÍS eftir langa og stranga baráttu Lærði skriðsund á YouTube og syndir Ermarsund á morgun Sjálfsagt að taka málið fyrir: „Leysist ekkert sjálfkrafa við að ganga inn í Evrópusambandið“ Lögreglan hugsi yfir Skildi Íslands: Eitt lögbrot verði ekki réttlætt með öðru Eldur í verslunarhúsnæði á Laugavegi Play tekur dýfu í skugga afkomuviðvörunar og Njáll Trausti vill funda Hótað og ógnað eftir að hafa aðstoðað lögreglu Laugavegurinn að „deyja úr velgengni“ Loftgæði mun betri á höfuðborgarsvæðinu Njáll Trausti vill fund hið fyrsta í atvinnuveganefnd Hefði sagt nei: Sumarfrí bæjarfulltrúa opnaði fyrir endurskipulag á Nónhæð Sjá meira