„Fun-gang“ stelpurnar sáttar með nýja nafnið á klíkunni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. október 2015 13:00 Fanndís, Gunnhildur Yrsa og Hallbera. Mynd/Sporttv.is Hallbera Guðný Gísladóttir, Fanndís Friðriksdóttir og Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir skemmta sér og öðrum í íslenska kvennalandsliðinu með líflegri og skemmtilegri framkomu og þetta kemur vel fram í skemmtilegu viðtali við stelpurnar á Sporttv. Benedikt Grétarsson á Sporttv fór með íslenska liðinu í keppnisferðina á Balkanskagann og hann ræddi við stelpurnar á hóteli liðsins þar sem þær voru að undirbúa sig fyrir leik á móti Slóveníu í undankeppni EM 2017.Gott að það sé komið nafn Benedikt kallaði þær þrjár „Fun Gang" af því að þegar hlátur og fíflalæti heyrast á göngum hótelsins í Króatíu þá eru ansi góðar líkur á því að þremenningarnir beri ábyrgð á því. Stelpurnar voru sáttar við viðurnefnið. „Það er mjög gott að það sé komið nýtt nafn á hópinn. Við höfum verið kallaðar „Beast mode" en „Fun Gang" eru klárlega við," sagði Hallbera Guðný Gísladóttir . Það stóð ekki á svari hjá Fanndísi Friðriksdóttur þegar stelpurnar voru spurðar um mesta fýlupúkann í „Fun Gang." „Gunnhildur," sagði Fanndís en bætti strax við: „Hún er með mjög mikinn hrossahlátur og bætir það upp með hrossahlátrinum," sagði Fanndís.Aðeins þroskaðri en hinar „Það er bara af því að ég aðeins þroskaðri en þær," svaraði Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir. „Ég er tiltölulega ný í þessu engi og það tók smá tíma að koma mér þar inn. Síðan ég kom inn í landsliðið þá hef ég náð mestri tengingu við þær," sagði Gunnhildur Yrsa. „Við báðum um að fá að vera saman í herbergi. Við vorum alltaf að skipta um herbergisfélaga og vorum svona "leftovers"," segir Fanndís. „Það væri örugglega mjög fyndið að vera með falda myndavél í herberginu okkur," sagði Hallbera. Það er hægt að sjá allt viðtalið við stelpurnar hér fyrir ofan sem og myndband af því þegar þær fóru í golf þar sem keppnisskapið kom berlega í ljós.Leikur Íslands og Slóveníu hefst klukkan 17.00 að íslenskum tíma og verður í beinni textalýsingu hér á Vísi. Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Íslenski boltinn Arsenal - Crystal Palace | Síðasta lausa sætið í undanúrslitum Enski boltinn Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Handbolti Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist Fótbolti Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Handbolti Glódís framlengir samninginn við Bayern Fótbolti Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Enski boltinn Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Enski boltinn Fleiri fréttir Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu Arsenal - Crystal Palace | Síðasta lausa sætið í undanúrslitum „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist „Svona lítur frábær ákvörðun út“ Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Salah færði Egyptum draumabyrjun Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Neres hetja Napoli í Sádi-Arabíu Aron Einar lagði upp dýrmætt sigurmark Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Glódís Perla veik í jólafríið en enn taplaus Glódís og Hákon best í fótboltanum á árinu Frelsaði fjárfestirinn Dani Alves gefur sjálfum sér samning Sjá meira
Hallbera Guðný Gísladóttir, Fanndís Friðriksdóttir og Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir skemmta sér og öðrum í íslenska kvennalandsliðinu með líflegri og skemmtilegri framkomu og þetta kemur vel fram í skemmtilegu viðtali við stelpurnar á Sporttv. Benedikt Grétarsson á Sporttv fór með íslenska liðinu í keppnisferðina á Balkanskagann og hann ræddi við stelpurnar á hóteli liðsins þar sem þær voru að undirbúa sig fyrir leik á móti Slóveníu í undankeppni EM 2017.Gott að það sé komið nafn Benedikt kallaði þær þrjár „Fun Gang" af því að þegar hlátur og fíflalæti heyrast á göngum hótelsins í Króatíu þá eru ansi góðar líkur á því að þremenningarnir beri ábyrgð á því. Stelpurnar voru sáttar við viðurnefnið. „Það er mjög gott að það sé komið nýtt nafn á hópinn. Við höfum verið kallaðar „Beast mode" en „Fun Gang" eru klárlega við," sagði Hallbera Guðný Gísladóttir . Það stóð ekki á svari hjá Fanndísi Friðriksdóttur þegar stelpurnar voru spurðar um mesta fýlupúkann í „Fun Gang." „Gunnhildur," sagði Fanndís en bætti strax við: „Hún er með mjög mikinn hrossahlátur og bætir það upp með hrossahlátrinum," sagði Fanndís.Aðeins þroskaðri en hinar „Það er bara af því að ég aðeins þroskaðri en þær," svaraði Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir. „Ég er tiltölulega ný í þessu engi og það tók smá tíma að koma mér þar inn. Síðan ég kom inn í landsliðið þá hef ég náð mestri tengingu við þær," sagði Gunnhildur Yrsa. „Við báðum um að fá að vera saman í herbergi. Við vorum alltaf að skipta um herbergisfélaga og vorum svona "leftovers"," segir Fanndís. „Það væri örugglega mjög fyndið að vera með falda myndavél í herberginu okkur," sagði Hallbera. Það er hægt að sjá allt viðtalið við stelpurnar hér fyrir ofan sem og myndband af því þegar þær fóru í golf þar sem keppnisskapið kom berlega í ljós.Leikur Íslands og Slóveníu hefst klukkan 17.00 að íslenskum tíma og verður í beinni textalýsingu hér á Vísi.
Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Íslenski boltinn Arsenal - Crystal Palace | Síðasta lausa sætið í undanúrslitum Enski boltinn Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Handbolti Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist Fótbolti Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Handbolti Glódís framlengir samninginn við Bayern Fótbolti Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Enski boltinn Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Enski boltinn Fleiri fréttir Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu Arsenal - Crystal Palace | Síðasta lausa sætið í undanúrslitum „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist „Svona lítur frábær ákvörðun út“ Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Salah færði Egyptum draumabyrjun Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Neres hetja Napoli í Sádi-Arabíu Aron Einar lagði upp dýrmætt sigurmark Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Glódís Perla veik í jólafríið en enn taplaus Glódís og Hákon best í fótboltanum á árinu Frelsaði fjárfestirinn Dani Alves gefur sjálfum sér samning Sjá meira