Mexíkóar undirbúa sig fyrir stærsta fellibyl sögunnar Samúel Karl Ólason skrifar 23. október 2015 14:59 Vindhraði í fellibylnum gæti verið allt að 89 metrar á sekúndu með sterkari vindhviðum. Patricia gæti valdið manfalli og gífurlegu tjóni. Vísir/EPA Íbúar Mexíkó undirbúa sig nú fyrir fimmta stigs fellibylinn Patrica sem mun koma að landi í nótt, að íslenskum tíma. Fellibylurinn hefur styrkst gífurlega á síðustu klukkutímum og er sá stærsti sem mælst hefur í norðausturhluta Kyrrahafsins og Atlantshafinu samkvæmt World Meteorological Organization eða WMO. Vindhraði í fellibylnum gæti verið allt að 89 metrar á sekúndu með sterkari vindhviðum. Patricia gæti valdið manfalli og gífurlegu tjóni. Styrkur Patricia er sambærilegur fellibylnum Haiyan sem skall á Filippseyjum árið 2013. Þá létu rúmlega sex þúsund manns lífið og eyðileggingin var gífurleg. Yfirvöld í Mexíkó eru byrjuð að flytja íbúa af svæðum sem talið er að verði á vegi fellibylsins og hefur neyðarástandi hefur verið lýst yfir í þremur héruðum. Óttast er að fellibylurinn muni valda flóðum og jarðskriðum auk þess að vindarnir eru sagðir vera nógu sterkir til að koma flugvél á loft og halda henni í lofti. Veður Mest lesið Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Innlent Tugir með magapínu eftir þríþraut við Laugarvatn Innlent Samgönguráðherrann lést daginn sem Pútín rak hann Erlent Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Innlent Fimm grunuð um að ráðast á mann sem kom öðrum til bjargar Innlent Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Innlent Grunaðir um að stinga mann í rassinn að tilefnislausu Innlent Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Erlent Sjö ára dómur fyrir að stinga tvo: Hittu árásarmanninn í fyrsta skipti þessa nýársnótt Innlent Ákvörðun saksóknara sendi undarleg skilaboð Innlent Fleiri fréttir Samgönguráðherrann lést daginn sem Pútín rak hann Pútín rekur samgönguráðherrann eftir miklar raskanir á flugi Eldgos í Lewotobi Laki Laki í Indónesíu Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Fundin sek um að myrða ættingja með eitruðum sveppum Á níunda tug látin í hamfaraflóðum Friðarviðræður hafnar í Katar og Netanyahu heldur til Washington Banamaður ráðherra fær að stíga fæti út fyrir fangelsið Um sjötíu látnir í flóðunum og stúlknanna enn leitað Hegseth hafi logið því að gengið sé á vopnabirgðir Bandaríkjanna Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Rússar sagðir nota efnavopn í Úkraínu í auknum mæli Tveir ferðamenn létust í fílaárás í Sambíu Stunguárás í Tampere hvorki talin hryðjuverk né rasísk árás Sænskur glæpaforingi tekinn fastur í Tyrklandi Leiðtogar Hamas sagðir þokast nær því að samþykkja vopnahlé Vilja nýta formennskuna til að láta sverfa til stáls gegn Ungverjum Tugir slasaðir eftir sprengingu á bensínstöð í Róm Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Stóra og fallega frumvarpið verður að lögum Voru á há-áhættu lista BBC fyrir Glastonbury Fjöldi flugferða felldur niður vegna verkfalls franskra flugumferðarstjóra Danskur covid-samsærissinni bendlaður við rússneskan upplýsingahernað Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít Sjá meira
Íbúar Mexíkó undirbúa sig nú fyrir fimmta stigs fellibylinn Patrica sem mun koma að landi í nótt, að íslenskum tíma. Fellibylurinn hefur styrkst gífurlega á síðustu klukkutímum og er sá stærsti sem mælst hefur í norðausturhluta Kyrrahafsins og Atlantshafinu samkvæmt World Meteorological Organization eða WMO. Vindhraði í fellibylnum gæti verið allt að 89 metrar á sekúndu með sterkari vindhviðum. Patricia gæti valdið manfalli og gífurlegu tjóni. Styrkur Patricia er sambærilegur fellibylnum Haiyan sem skall á Filippseyjum árið 2013. Þá létu rúmlega sex þúsund manns lífið og eyðileggingin var gífurleg. Yfirvöld í Mexíkó eru byrjuð að flytja íbúa af svæðum sem talið er að verði á vegi fellibylsins og hefur neyðarástandi hefur verið lýst yfir í þremur héruðum. Óttast er að fellibylurinn muni valda flóðum og jarðskriðum auk þess að vindarnir eru sagðir vera nógu sterkir til að koma flugvél á loft og halda henni í lofti.
Veður Mest lesið Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Innlent Tugir með magapínu eftir þríþraut við Laugarvatn Innlent Samgönguráðherrann lést daginn sem Pútín rak hann Erlent Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Innlent Fimm grunuð um að ráðast á mann sem kom öðrum til bjargar Innlent Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Innlent Grunaðir um að stinga mann í rassinn að tilefnislausu Innlent Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Erlent Sjö ára dómur fyrir að stinga tvo: Hittu árásarmanninn í fyrsta skipti þessa nýársnótt Innlent Ákvörðun saksóknara sendi undarleg skilaboð Innlent Fleiri fréttir Samgönguráðherrann lést daginn sem Pútín rak hann Pútín rekur samgönguráðherrann eftir miklar raskanir á flugi Eldgos í Lewotobi Laki Laki í Indónesíu Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Fundin sek um að myrða ættingja með eitruðum sveppum Á níunda tug látin í hamfaraflóðum Friðarviðræður hafnar í Katar og Netanyahu heldur til Washington Banamaður ráðherra fær að stíga fæti út fyrir fangelsið Um sjötíu látnir í flóðunum og stúlknanna enn leitað Hegseth hafi logið því að gengið sé á vopnabirgðir Bandaríkjanna Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Rússar sagðir nota efnavopn í Úkraínu í auknum mæli Tveir ferðamenn létust í fílaárás í Sambíu Stunguárás í Tampere hvorki talin hryðjuverk né rasísk árás Sænskur glæpaforingi tekinn fastur í Tyrklandi Leiðtogar Hamas sagðir þokast nær því að samþykkja vopnahlé Vilja nýta formennskuna til að láta sverfa til stáls gegn Ungverjum Tugir slasaðir eftir sprengingu á bensínstöð í Róm Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Stóra og fallega frumvarpið verður að lögum Voru á há-áhættu lista BBC fyrir Glastonbury Fjöldi flugferða felldur niður vegna verkfalls franskra flugumferðarstjóra Danskur covid-samsærissinni bendlaður við rússneskan upplýsingahernað Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít Sjá meira