„Gæti sett orðspor deildarinnar í hættu“ Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 22. október 2015 13:00 Úr leik með Barcelona. Vísir/Getty Susana Monje, einn varaforseta Barcelona, segir að ásakanir aðstoðardómara um mögulega hagræðingu úrslita leiks liðsins gegn Real Madrid, gætu haft víðtæk áhrif. Spænskir fjölmiðlar greindu frá því í morgun, líkt og Vísir hefur fjallað um, að aðstoðardómari á Spáni hefur kvartað undan því við lögreglu að honum hafi verið gert að dæma Real Madrid í hag þegar liðið mætir Barcelona í El Clásico-leik liðanna í næsta mánuði. Ekki er búið að gefa út hver verður dómari leiksins en í fjölmiðlum er fullyrt að dómararnir viti það sjálfir. Umræddur aðaldómari leiksins á að hafa haft samband við aðstoðardómarann og beðið hann um að dæma Real Madrid í hag í leiknum. Nafni aðstoðardómarans er haldið leyndu og er málið tekið alvarlega. Það er nú í rannsókn hjá spænska knattspyrnusambandinu. Monje vonast til að ásakanir aðstoðardómarans reynist ekki réttar. „Ef þetta er rétt þá er orðspor deildarinnar okkar í hættu,“ sagði hún. Fréttirnar komu hins vegar Diego Simeone, stjóra Atletico Madrid, ekki á óvart. „Deildin er hættulega upp sett fyrir Real Madrid. Real getur ekki unnið titilinn bara einu sini á sjö árum. Ég held að því miður sé ekkert annað lið sem geti unnið deildina í ár,“ sagði Simeone. Spænski boltinn Tengdar fréttir Pressað á línuvörð að dæma með Real Madrid í El Clásico Næsti stórleikur Barcelona og Real Madrid er undir rannsókn vegna mögulega á hagræðingu úrslita. 22. október 2015 08:00 Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Fleiri fréttir Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjá meira
Susana Monje, einn varaforseta Barcelona, segir að ásakanir aðstoðardómara um mögulega hagræðingu úrslita leiks liðsins gegn Real Madrid, gætu haft víðtæk áhrif. Spænskir fjölmiðlar greindu frá því í morgun, líkt og Vísir hefur fjallað um, að aðstoðardómari á Spáni hefur kvartað undan því við lögreglu að honum hafi verið gert að dæma Real Madrid í hag þegar liðið mætir Barcelona í El Clásico-leik liðanna í næsta mánuði. Ekki er búið að gefa út hver verður dómari leiksins en í fjölmiðlum er fullyrt að dómararnir viti það sjálfir. Umræddur aðaldómari leiksins á að hafa haft samband við aðstoðardómarann og beðið hann um að dæma Real Madrid í hag í leiknum. Nafni aðstoðardómarans er haldið leyndu og er málið tekið alvarlega. Það er nú í rannsókn hjá spænska knattspyrnusambandinu. Monje vonast til að ásakanir aðstoðardómarans reynist ekki réttar. „Ef þetta er rétt þá er orðspor deildarinnar okkar í hættu,“ sagði hún. Fréttirnar komu hins vegar Diego Simeone, stjóra Atletico Madrid, ekki á óvart. „Deildin er hættulega upp sett fyrir Real Madrid. Real getur ekki unnið titilinn bara einu sini á sjö árum. Ég held að því miður sé ekkert annað lið sem geti unnið deildina í ár,“ sagði Simeone.
Spænski boltinn Tengdar fréttir Pressað á línuvörð að dæma með Real Madrid í El Clásico Næsti stórleikur Barcelona og Real Madrid er undir rannsókn vegna mögulega á hagræðingu úrslita. 22. október 2015 08:00 Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Fleiri fréttir Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjá meira
Pressað á línuvörð að dæma með Real Madrid í El Clásico Næsti stórleikur Barcelona og Real Madrid er undir rannsókn vegna mögulega á hagræðingu úrslita. 22. október 2015 08:00