Fólkið á Airwaves: Vonast til að taka skot af sýrópi með íslenskum hljómsveitum Stefán Árni Pálsson skrifar 6. nóvember 2015 11:30 Nilabjo Banerjee var mjög hress í Hörpunni í gær. Hér er hann mættur með flöskuna og skotglös. vísir/stefán „Þetta er fyrsta skiptið mitt á Iceland Airwaves, segir Nilabjo Banerjee, kanadískur blaðamaður, sem staddur er hér á landi til að fjalla um tónlistarhátíðina. Hann starfar fyrir vefsíðuna Amby sem er tónlistarbloggsíða og er hann gríðarlega spenntur fyrir hátíðinni. Þegar blaðamaður Vísis hitti Nilabjo í gær var hann nýlentur frá Toronto. „Maður hefur heyrt ótrúlega hluti um þessa hátíð og því varð ég bara að koma. Vefsíðan sem ég starfa fyrir er staðsett í Toronto en við fjöllum almennt um tónlist um allan heim.“ Nilabjo segist vera spenntur fyrir Off-Venue dagskráni, þar sem hann hefur heyrt frábæra hluti um hana.Nilabjo er mjög spenntur fyrir því að hitta drengina í Agent FrescoSpenntur fyrir íslenskri tónlist „Ég hef í raun mestan áhuga á því að sjá íslenskar hljómsveitir. Svo er markmiðið að sjá fullt af tónleikum og gera lista um þær sem heilluðu mig mest. Síðan mun ég almennt fjalla um hátíðina.“ Nilabjo er nú þegar búinn að bóka viðtal við nokkrar íslenskar hljómsveitir og þar á meðal strákana í Agent Fresco. „Sko, þar sem ég er frá Kanada og við erum fræg fyrir gott sýróp ákvað ég að taka með mér eina flösku. Ég er síðan að vonast til þess að hljómsveitameðlimir vilji taka skot af sýrópi með mér.“#airwaves15 Tweets Airwaves Tengdar fréttir Fólkið á Airwaves: Gæti verið í leit að íslenskum stelpum en aðallega að passa systur sína Aline Gonzales frá Mexíkó og Jana Vohckova frá Tékklandi eru tveir af fjölmörgum sjálfboðaliðum á Iceland Airwaves. 5. nóvember 2015 10:00 Fólkið á Airwaves: Mættir á Tinder en hafa áhyggjur af vaxtarlagi íslenskra kvenna "Ég er líklega búinn að fá 20 match á síðustu 20 tímum. Eitt á klukkutíma,“ segir Austurríkismaðurinn Peter Kreyci. 5. nóvember 2015 15:15 Fólkið á Airwaves: 24 tímum frá því að þruma peningum inn á Icesave "Við erum vegan og Reykjavík er frábær borg fyrir okkur hvað það varðar,“ segir parið Chris Foster og Neil Hopkins. 4. nóvember 2015 22:42 Fólkið á Airwaves: Leiðsögumaðurinn villtist uppi á jökli svo ræsa þurfti björgunarsveit Linda Nguyen grét þegar hún frétti að Björk myndi ekki spila á Airwaves en var fljót að jafna sig. 6. nóvember 2015 10:00 Fólkið á Airwaves: Slepptu þrettándu Coachella-hátíðinni og skelltu sér til Íslands Hjónin Brandon Lopez og Meishya Yang frá Kaliforníu hófu Íslandsdvölina á að horfa á sólina rísa í Bláa lóninu. 5. nóvember 2015 22:30 Mest lesið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Lífið Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Lífið Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Lífið Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Bíó og sjónvarp 50+: Grái fiðringurinn hjá kallinum ekkert endilega vesen Áskorun Bragason leikur Zeldu prinsessu Lífið Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Lífið Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Fleiri fréttir Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Sjá meira
„Þetta er fyrsta skiptið mitt á Iceland Airwaves, segir Nilabjo Banerjee, kanadískur blaðamaður, sem staddur er hér á landi til að fjalla um tónlistarhátíðina. Hann starfar fyrir vefsíðuna Amby sem er tónlistarbloggsíða og er hann gríðarlega spenntur fyrir hátíðinni. Þegar blaðamaður Vísis hitti Nilabjo í gær var hann nýlentur frá Toronto. „Maður hefur heyrt ótrúlega hluti um þessa hátíð og því varð ég bara að koma. Vefsíðan sem ég starfa fyrir er staðsett í Toronto en við fjöllum almennt um tónlist um allan heim.“ Nilabjo segist vera spenntur fyrir Off-Venue dagskráni, þar sem hann hefur heyrt frábæra hluti um hana.Nilabjo er mjög spenntur fyrir því að hitta drengina í Agent FrescoSpenntur fyrir íslenskri tónlist „Ég hef í raun mestan áhuga á því að sjá íslenskar hljómsveitir. Svo er markmiðið að sjá fullt af tónleikum og gera lista um þær sem heilluðu mig mest. Síðan mun ég almennt fjalla um hátíðina.“ Nilabjo er nú þegar búinn að bóka viðtal við nokkrar íslenskar hljómsveitir og þar á meðal strákana í Agent Fresco. „Sko, þar sem ég er frá Kanada og við erum fræg fyrir gott sýróp ákvað ég að taka með mér eina flösku. Ég er síðan að vonast til þess að hljómsveitameðlimir vilji taka skot af sýrópi með mér.“#airwaves15 Tweets
Airwaves Tengdar fréttir Fólkið á Airwaves: Gæti verið í leit að íslenskum stelpum en aðallega að passa systur sína Aline Gonzales frá Mexíkó og Jana Vohckova frá Tékklandi eru tveir af fjölmörgum sjálfboðaliðum á Iceland Airwaves. 5. nóvember 2015 10:00 Fólkið á Airwaves: Mættir á Tinder en hafa áhyggjur af vaxtarlagi íslenskra kvenna "Ég er líklega búinn að fá 20 match á síðustu 20 tímum. Eitt á klukkutíma,“ segir Austurríkismaðurinn Peter Kreyci. 5. nóvember 2015 15:15 Fólkið á Airwaves: 24 tímum frá því að þruma peningum inn á Icesave "Við erum vegan og Reykjavík er frábær borg fyrir okkur hvað það varðar,“ segir parið Chris Foster og Neil Hopkins. 4. nóvember 2015 22:42 Fólkið á Airwaves: Leiðsögumaðurinn villtist uppi á jökli svo ræsa þurfti björgunarsveit Linda Nguyen grét þegar hún frétti að Björk myndi ekki spila á Airwaves en var fljót að jafna sig. 6. nóvember 2015 10:00 Fólkið á Airwaves: Slepptu þrettándu Coachella-hátíðinni og skelltu sér til Íslands Hjónin Brandon Lopez og Meishya Yang frá Kaliforníu hófu Íslandsdvölina á að horfa á sólina rísa í Bláa lóninu. 5. nóvember 2015 22:30 Mest lesið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Lífið Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Lífið Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Lífið Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Bíó og sjónvarp 50+: Grái fiðringurinn hjá kallinum ekkert endilega vesen Áskorun Bragason leikur Zeldu prinsessu Lífið Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Lífið Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Fleiri fréttir Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Sjá meira
Fólkið á Airwaves: Gæti verið í leit að íslenskum stelpum en aðallega að passa systur sína Aline Gonzales frá Mexíkó og Jana Vohckova frá Tékklandi eru tveir af fjölmörgum sjálfboðaliðum á Iceland Airwaves. 5. nóvember 2015 10:00
Fólkið á Airwaves: Mættir á Tinder en hafa áhyggjur af vaxtarlagi íslenskra kvenna "Ég er líklega búinn að fá 20 match á síðustu 20 tímum. Eitt á klukkutíma,“ segir Austurríkismaðurinn Peter Kreyci. 5. nóvember 2015 15:15
Fólkið á Airwaves: 24 tímum frá því að þruma peningum inn á Icesave "Við erum vegan og Reykjavík er frábær borg fyrir okkur hvað það varðar,“ segir parið Chris Foster og Neil Hopkins. 4. nóvember 2015 22:42
Fólkið á Airwaves: Leiðsögumaðurinn villtist uppi á jökli svo ræsa þurfti björgunarsveit Linda Nguyen grét þegar hún frétti að Björk myndi ekki spila á Airwaves en var fljót að jafna sig. 6. nóvember 2015 10:00
Fólkið á Airwaves: Slepptu þrettándu Coachella-hátíðinni og skelltu sér til Íslands Hjónin Brandon Lopez og Meishya Yang frá Kaliforníu hófu Íslandsdvölina á að horfa á sólina rísa í Bláa lóninu. 5. nóvember 2015 22:30