Frakkar senda Charles de Gaulle til baráttu við ISIS Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 5. nóvember 2015 19:30 Charles de Gaulle er stærsta herskip Frakka. Vísir/EPA Frakkar munu senda stærsta herskip sitt, flugmóðurskipið Charles de Gaulle, á vettvang til þess að styðja loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi og Írak. Frakkar hafa tekið þátt í loftárásum Bandaríkjanna og bandamanna á skotmörk sem tengjast ISIS í Sýrlandi frá því í september á þessu ári. Orrustuþotur Frakka hafa hins vegar gert árásirnar frá bækistöðum í Jórdaníu og Sameinuðu arabísku furstadæmunum. Alls hafa 12 þotur franska hersins tekið þátt í loftárásunum hingað til. Á flugmóðurskipinu Charles de Gaulle er hins vegar rúm fyrir 40 þotur og með stuðningi skipsins geta þoturnar flogið í alls 100 verkefni á dag. Francois Hollande Frakklandsforseti sagði þetta rökrétt skef í baráttuni gegn ISIS og myndi það gera Frökkum kleyft að verða mun skilvirkari í aðgerðum sínum gegn ISIS. Frá því í september á síðasta ári hafa franskar orrustuþotur flogið 1285 sinnum yfir Írak og gert 271 loftárás en aðeins er vitað til að franskar þotur hafi gert tvær loftárásir á skotmörk í Sýrlandi. Búast má við því að með komu Charles de Gaulle muni loftárásir Frakka í Sýrlandi aukast. Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Bandaríkin veðja á hersveitir Kúrda í baráttunni gegn ISIS Bandarískir hermenn sendir til Sýrlands til þess að fella Raqqa, höfuðborg ISIS. 2. nóvember 2015 11:45 ISIS liðar tóku mikilvægan bæ af hernum Minnst 50 úr stjórnarhernum féllu í árás Íslamska ríkisins. 1. nóvember 2015 17:30 Bandaríkin gefa í gegn ISIS Þeir sem til þekkja segja að með þessu sé Bandaríkjaher að viðurkenna að loftárásir síðustu mánaða hafi litlu skilað. 28. október 2015 08:08 Bandarískir hermenn sendir til Sýrlands Varnarmálaráðuneyti Bandaríkjanna tilkynnti í gær að senda skyldi tæplega fimmtíu sérsveitarmenn til norðurhluta Sýrlands. Sérsveitarmennirnir eiga að styðja við sýrlenska uppreisnarmenn í baráttunni gegn Íslamska ríkinu. 31. október 2015 08:00 Stórveldin funda vegna Sýrlands Í fyrsta sinn sem fulltrúar þeirra ríkja sem styðja hópana sem takast á í Sýrlandi hittast til að ræða málin. 30. október 2015 12:29 Mest lesið Vinnuvélar, rútur, húsbílar og tjaldvagnar fari burt af bílastæðinu Innlent Réðst á opinberan starfsmann Innlent Viðstaddir slökktu eldinn að mestu leyti sjálfir Innlent Bítur eins og lúsmý en er stærra og stingur dýpra Innlent Ekki hægt að leggja mat á kostnað vegna kulnunar Innlent Selja neyðargetnaðarvörn sem lausasölulyf í fyrsta skipti Erlent „Það er aldrei hægt að kaupa barnið manns til baka“ Innlent Stefnir í fyrstu hálku haustsins á höfuðborgarsvæðinu Veður Fagfólk flýi skólana verði ekkert gert Innlent Fyrsta konan til að verða forsætisráðherra Japans Erlent Fleiri fréttir Þriggja bíla aftanákeyrsla á Kringlumýrarbraut Bein útsending: Ásgeir situr fyrir svörum í þinginu Starfsleyfi skotvallar á Álfsnesi enn á ný fellt úr gildi Ekki hægt að leggja mat á kostnað vegna kulnunar Vinnuvélar, rútur, húsbílar og tjaldvagnar fari burt af bílastæðinu Réðst á opinberan starfsmann Bítur eins og lúsmý en er stærra og stingur dýpra Viðstaddir slökktu eldinn að mestu leyti sjálfir Kjalnesingar vilja sjá efndir á loforðinu um Sundabraut Fagfólk flýi skólana verði ekkert gert Kristrún til Grænlands „Það er aldrei hægt að kaupa barnið manns til baka“ Verkfalli flugumferðarstjóra aflýst Viðgerð á aðalvatnslögn Ísafjarðarbæjar lokið Útilokar ekki afskipti ríkisstjórnarinnar af verkfallinu Reyndi að greiða með fölsuðum seðli „Eins og líf skipti engu máli“ Öflugasti skjálfti í Mýrdalsjökli frá árinu 2023 Þrumuræða um börn með fíknivanda: „Eigum við að láta fleiri deyja á leiðinni?“ Fjórði starfsmaðurinn hættir en reynslubolti kemur inn Fellur frá kröfu um meirapróf bænda Þarf ekki lengur tilvísun til sjúkraþjálfara næsta vor Tegundin sé líklega komin til að vera Ofbeldismál gegn kennurum komi upp á öllum skólastigum Bjartsýnn á lausn í vikunni þótt ekki hafi verið boðað til fundar Moskítóflugan og verkfallsaðgerðir flugumferðarstjóra Götulokanir vegna kvennaverkfalls Kröftug skjálftahrina í Mýrdalsjökli Skikkar bændur í meirapróf Moskítóflugan mætt til Íslands Sjá meira
Frakkar munu senda stærsta herskip sitt, flugmóðurskipið Charles de Gaulle, á vettvang til þess að styðja loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi og Írak. Frakkar hafa tekið þátt í loftárásum Bandaríkjanna og bandamanna á skotmörk sem tengjast ISIS í Sýrlandi frá því í september á þessu ári. Orrustuþotur Frakka hafa hins vegar gert árásirnar frá bækistöðum í Jórdaníu og Sameinuðu arabísku furstadæmunum. Alls hafa 12 þotur franska hersins tekið þátt í loftárásunum hingað til. Á flugmóðurskipinu Charles de Gaulle er hins vegar rúm fyrir 40 þotur og með stuðningi skipsins geta þoturnar flogið í alls 100 verkefni á dag. Francois Hollande Frakklandsforseti sagði þetta rökrétt skef í baráttuni gegn ISIS og myndi það gera Frökkum kleyft að verða mun skilvirkari í aðgerðum sínum gegn ISIS. Frá því í september á síðasta ári hafa franskar orrustuþotur flogið 1285 sinnum yfir Írak og gert 271 loftárás en aðeins er vitað til að franskar þotur hafi gert tvær loftárásir á skotmörk í Sýrlandi. Búast má við því að með komu Charles de Gaulle muni loftárásir Frakka í Sýrlandi aukast.
Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Bandaríkin veðja á hersveitir Kúrda í baráttunni gegn ISIS Bandarískir hermenn sendir til Sýrlands til þess að fella Raqqa, höfuðborg ISIS. 2. nóvember 2015 11:45 ISIS liðar tóku mikilvægan bæ af hernum Minnst 50 úr stjórnarhernum féllu í árás Íslamska ríkisins. 1. nóvember 2015 17:30 Bandaríkin gefa í gegn ISIS Þeir sem til þekkja segja að með þessu sé Bandaríkjaher að viðurkenna að loftárásir síðustu mánaða hafi litlu skilað. 28. október 2015 08:08 Bandarískir hermenn sendir til Sýrlands Varnarmálaráðuneyti Bandaríkjanna tilkynnti í gær að senda skyldi tæplega fimmtíu sérsveitarmenn til norðurhluta Sýrlands. Sérsveitarmennirnir eiga að styðja við sýrlenska uppreisnarmenn í baráttunni gegn Íslamska ríkinu. 31. október 2015 08:00 Stórveldin funda vegna Sýrlands Í fyrsta sinn sem fulltrúar þeirra ríkja sem styðja hópana sem takast á í Sýrlandi hittast til að ræða málin. 30. október 2015 12:29 Mest lesið Vinnuvélar, rútur, húsbílar og tjaldvagnar fari burt af bílastæðinu Innlent Réðst á opinberan starfsmann Innlent Viðstaddir slökktu eldinn að mestu leyti sjálfir Innlent Bítur eins og lúsmý en er stærra og stingur dýpra Innlent Ekki hægt að leggja mat á kostnað vegna kulnunar Innlent Selja neyðargetnaðarvörn sem lausasölulyf í fyrsta skipti Erlent „Það er aldrei hægt að kaupa barnið manns til baka“ Innlent Stefnir í fyrstu hálku haustsins á höfuðborgarsvæðinu Veður Fagfólk flýi skólana verði ekkert gert Innlent Fyrsta konan til að verða forsætisráðherra Japans Erlent Fleiri fréttir Þriggja bíla aftanákeyrsla á Kringlumýrarbraut Bein útsending: Ásgeir situr fyrir svörum í þinginu Starfsleyfi skotvallar á Álfsnesi enn á ný fellt úr gildi Ekki hægt að leggja mat á kostnað vegna kulnunar Vinnuvélar, rútur, húsbílar og tjaldvagnar fari burt af bílastæðinu Réðst á opinberan starfsmann Bítur eins og lúsmý en er stærra og stingur dýpra Viðstaddir slökktu eldinn að mestu leyti sjálfir Kjalnesingar vilja sjá efndir á loforðinu um Sundabraut Fagfólk flýi skólana verði ekkert gert Kristrún til Grænlands „Það er aldrei hægt að kaupa barnið manns til baka“ Verkfalli flugumferðarstjóra aflýst Viðgerð á aðalvatnslögn Ísafjarðarbæjar lokið Útilokar ekki afskipti ríkisstjórnarinnar af verkfallinu Reyndi að greiða með fölsuðum seðli „Eins og líf skipti engu máli“ Öflugasti skjálfti í Mýrdalsjökli frá árinu 2023 Þrumuræða um börn með fíknivanda: „Eigum við að láta fleiri deyja á leiðinni?“ Fjórði starfsmaðurinn hættir en reynslubolti kemur inn Fellur frá kröfu um meirapróf bænda Þarf ekki lengur tilvísun til sjúkraþjálfara næsta vor Tegundin sé líklega komin til að vera Ofbeldismál gegn kennurum komi upp á öllum skólastigum Bjartsýnn á lausn í vikunni þótt ekki hafi verið boðað til fundar Moskítóflugan og verkfallsaðgerðir flugumferðarstjóra Götulokanir vegna kvennaverkfalls Kröftug skjálftahrina í Mýrdalsjökli Skikkar bændur í meirapróf Moskítóflugan mætt til Íslands Sjá meira
Bandaríkin veðja á hersveitir Kúrda í baráttunni gegn ISIS Bandarískir hermenn sendir til Sýrlands til þess að fella Raqqa, höfuðborg ISIS. 2. nóvember 2015 11:45
ISIS liðar tóku mikilvægan bæ af hernum Minnst 50 úr stjórnarhernum féllu í árás Íslamska ríkisins. 1. nóvember 2015 17:30
Bandaríkin gefa í gegn ISIS Þeir sem til þekkja segja að með þessu sé Bandaríkjaher að viðurkenna að loftárásir síðustu mánaða hafi litlu skilað. 28. október 2015 08:08
Bandarískir hermenn sendir til Sýrlands Varnarmálaráðuneyti Bandaríkjanna tilkynnti í gær að senda skyldi tæplega fimmtíu sérsveitarmenn til norðurhluta Sýrlands. Sérsveitarmennirnir eiga að styðja við sýrlenska uppreisnarmenn í baráttunni gegn Íslamska ríkinu. 31. október 2015 08:00
Stórveldin funda vegna Sýrlands Í fyrsta sinn sem fulltrúar þeirra ríkja sem styðja hópana sem takast á í Sýrlandi hittast til að ræða málin. 30. október 2015 12:29