Frakkar senda Charles de Gaulle til baráttu við ISIS Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 5. nóvember 2015 19:30 Charles de Gaulle er stærsta herskip Frakka. Vísir/EPA Frakkar munu senda stærsta herskip sitt, flugmóðurskipið Charles de Gaulle, á vettvang til þess að styðja loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi og Írak. Frakkar hafa tekið þátt í loftárásum Bandaríkjanna og bandamanna á skotmörk sem tengjast ISIS í Sýrlandi frá því í september á þessu ári. Orrustuþotur Frakka hafa hins vegar gert árásirnar frá bækistöðum í Jórdaníu og Sameinuðu arabísku furstadæmunum. Alls hafa 12 þotur franska hersins tekið þátt í loftárásunum hingað til. Á flugmóðurskipinu Charles de Gaulle er hins vegar rúm fyrir 40 þotur og með stuðningi skipsins geta þoturnar flogið í alls 100 verkefni á dag. Francois Hollande Frakklandsforseti sagði þetta rökrétt skef í baráttuni gegn ISIS og myndi það gera Frökkum kleyft að verða mun skilvirkari í aðgerðum sínum gegn ISIS. Frá því í september á síðasta ári hafa franskar orrustuþotur flogið 1285 sinnum yfir Írak og gert 271 loftárás en aðeins er vitað til að franskar þotur hafi gert tvær loftárásir á skotmörk í Sýrlandi. Búast má við því að með komu Charles de Gaulle muni loftárásir Frakka í Sýrlandi aukast. Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Bandaríkin veðja á hersveitir Kúrda í baráttunni gegn ISIS Bandarískir hermenn sendir til Sýrlands til þess að fella Raqqa, höfuðborg ISIS. 2. nóvember 2015 11:45 ISIS liðar tóku mikilvægan bæ af hernum Minnst 50 úr stjórnarhernum féllu í árás Íslamska ríkisins. 1. nóvember 2015 17:30 Bandaríkin gefa í gegn ISIS Þeir sem til þekkja segja að með þessu sé Bandaríkjaher að viðurkenna að loftárásir síðustu mánaða hafi litlu skilað. 28. október 2015 08:08 Bandarískir hermenn sendir til Sýrlands Varnarmálaráðuneyti Bandaríkjanna tilkynnti í gær að senda skyldi tæplega fimmtíu sérsveitarmenn til norðurhluta Sýrlands. Sérsveitarmennirnir eiga að styðja við sýrlenska uppreisnarmenn í baráttunni gegn Íslamska ríkinu. 31. október 2015 08:00 Stórveldin funda vegna Sýrlands Í fyrsta sinn sem fulltrúar þeirra ríkja sem styðja hópana sem takast á í Sýrlandi hittast til að ræða málin. 30. október 2015 12:29 Mest lesið „Hann var mjög heppinn, hann hefði getað dáið“ Innlent Best að sleppa áfenginu alveg Innlent Búðarhnupl aukist um sjötíu prósent Innlent Starfsmenn sendiráðsins í Moskvu hafi verið áreittir Innlent Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Innlent Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Innlent Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Innlent Mál Breiðholtsskóla á borði menntamálaráðherra Innlent Reyndu að þvinga mann til að taka úr hraðbanka Innlent Síðasti rampurinn vígður við Háskóla Íslands í dag Innlent Fleiri fréttir „Hann var mjög heppinn, hann hefði getað dáið“ Búðarhnupl aukist um sjötíu prósent Starfsmenn sendiráðsins í Moskvu hafi verið áreittir Um tíu milljónir söfnuðust fyrir íbúa Gasa Best að sleppa áfenginu alveg Síðasti rampurinn vígður við Háskóla Íslands í dag Kennir dýrum að vera róleg í sínu eigin umhverfi Mál Breiðholtsskóla á borði menntamálaráðherra Segir fangageymslur ekki viðeigandi vistunarstað fyrir börn Stóraukið búðarhnupl, fjölgun í haldi og aldamótagoð í beinni Einn slasaðist þegar öryggi fór af hjá Norðuráli Reyndu að þvinga mann til að taka úr hraðbanka Fimmti úrskurðaður í varðhald Fagnar að stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd skoði byrlunarmálið Egill Heiðar ráðinn Borgarleikhússtjóri Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Vísa ummælum á bug og telja upp aðgerðir Fara fram á gæsluvarðhald yfir þeim fjórða Byggðajöfnunarmál að fækka sýslumönnum Lax slapp úr sjókví fyrir austan Segir samningsviljann hjá leikfélaginu engan „Geri ráð fyrir að þetta séu ummæli sem féllu í hita leiksins“ Býður út næstsíðasta áfanga vegagerðar í Gufudalssveit Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Dregur ummælin til baka og biðst afsökunar Hafi gert ýmislegt til að bæta stöðuna í Breiðholti Byrlunarmálið og ofbeldi í Breiðholti Segir ummæli Ásthildar Lóu ekki samræmast stöðu hennar Almennt á móti rekstri spilakassa en tryggja þurfi fjármögnun Vilja vita hvort Jón Gunnarsson hafi brotið siðareglur þingmanna Sjá meira
Frakkar munu senda stærsta herskip sitt, flugmóðurskipið Charles de Gaulle, á vettvang til þess að styðja loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi og Írak. Frakkar hafa tekið þátt í loftárásum Bandaríkjanna og bandamanna á skotmörk sem tengjast ISIS í Sýrlandi frá því í september á þessu ári. Orrustuþotur Frakka hafa hins vegar gert árásirnar frá bækistöðum í Jórdaníu og Sameinuðu arabísku furstadæmunum. Alls hafa 12 þotur franska hersins tekið þátt í loftárásunum hingað til. Á flugmóðurskipinu Charles de Gaulle er hins vegar rúm fyrir 40 þotur og með stuðningi skipsins geta þoturnar flogið í alls 100 verkefni á dag. Francois Hollande Frakklandsforseti sagði þetta rökrétt skef í baráttuni gegn ISIS og myndi það gera Frökkum kleyft að verða mun skilvirkari í aðgerðum sínum gegn ISIS. Frá því í september á síðasta ári hafa franskar orrustuþotur flogið 1285 sinnum yfir Írak og gert 271 loftárás en aðeins er vitað til að franskar þotur hafi gert tvær loftárásir á skotmörk í Sýrlandi. Búast má við því að með komu Charles de Gaulle muni loftárásir Frakka í Sýrlandi aukast.
Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Bandaríkin veðja á hersveitir Kúrda í baráttunni gegn ISIS Bandarískir hermenn sendir til Sýrlands til þess að fella Raqqa, höfuðborg ISIS. 2. nóvember 2015 11:45 ISIS liðar tóku mikilvægan bæ af hernum Minnst 50 úr stjórnarhernum féllu í árás Íslamska ríkisins. 1. nóvember 2015 17:30 Bandaríkin gefa í gegn ISIS Þeir sem til þekkja segja að með þessu sé Bandaríkjaher að viðurkenna að loftárásir síðustu mánaða hafi litlu skilað. 28. október 2015 08:08 Bandarískir hermenn sendir til Sýrlands Varnarmálaráðuneyti Bandaríkjanna tilkynnti í gær að senda skyldi tæplega fimmtíu sérsveitarmenn til norðurhluta Sýrlands. Sérsveitarmennirnir eiga að styðja við sýrlenska uppreisnarmenn í baráttunni gegn Íslamska ríkinu. 31. október 2015 08:00 Stórveldin funda vegna Sýrlands Í fyrsta sinn sem fulltrúar þeirra ríkja sem styðja hópana sem takast á í Sýrlandi hittast til að ræða málin. 30. október 2015 12:29 Mest lesið „Hann var mjög heppinn, hann hefði getað dáið“ Innlent Best að sleppa áfenginu alveg Innlent Búðarhnupl aukist um sjötíu prósent Innlent Starfsmenn sendiráðsins í Moskvu hafi verið áreittir Innlent Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Innlent Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Innlent Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Innlent Mál Breiðholtsskóla á borði menntamálaráðherra Innlent Reyndu að þvinga mann til að taka úr hraðbanka Innlent Síðasti rampurinn vígður við Háskóla Íslands í dag Innlent Fleiri fréttir „Hann var mjög heppinn, hann hefði getað dáið“ Búðarhnupl aukist um sjötíu prósent Starfsmenn sendiráðsins í Moskvu hafi verið áreittir Um tíu milljónir söfnuðust fyrir íbúa Gasa Best að sleppa áfenginu alveg Síðasti rampurinn vígður við Háskóla Íslands í dag Kennir dýrum að vera róleg í sínu eigin umhverfi Mál Breiðholtsskóla á borði menntamálaráðherra Segir fangageymslur ekki viðeigandi vistunarstað fyrir börn Stóraukið búðarhnupl, fjölgun í haldi og aldamótagoð í beinni Einn slasaðist þegar öryggi fór af hjá Norðuráli Reyndu að þvinga mann til að taka úr hraðbanka Fimmti úrskurðaður í varðhald Fagnar að stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd skoði byrlunarmálið Egill Heiðar ráðinn Borgarleikhússtjóri Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Vísa ummælum á bug og telja upp aðgerðir Fara fram á gæsluvarðhald yfir þeim fjórða Byggðajöfnunarmál að fækka sýslumönnum Lax slapp úr sjókví fyrir austan Segir samningsviljann hjá leikfélaginu engan „Geri ráð fyrir að þetta séu ummæli sem féllu í hita leiksins“ Býður út næstsíðasta áfanga vegagerðar í Gufudalssveit Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Dregur ummælin til baka og biðst afsökunar Hafi gert ýmislegt til að bæta stöðuna í Breiðholti Byrlunarmálið og ofbeldi í Breiðholti Segir ummæli Ásthildar Lóu ekki samræmast stöðu hennar Almennt á móti rekstri spilakassa en tryggja þurfi fjármögnun Vilja vita hvort Jón Gunnarsson hafi brotið siðareglur þingmanna Sjá meira
Bandaríkin veðja á hersveitir Kúrda í baráttunni gegn ISIS Bandarískir hermenn sendir til Sýrlands til þess að fella Raqqa, höfuðborg ISIS. 2. nóvember 2015 11:45
ISIS liðar tóku mikilvægan bæ af hernum Minnst 50 úr stjórnarhernum féllu í árás Íslamska ríkisins. 1. nóvember 2015 17:30
Bandaríkin gefa í gegn ISIS Þeir sem til þekkja segja að með þessu sé Bandaríkjaher að viðurkenna að loftárásir síðustu mánaða hafi litlu skilað. 28. október 2015 08:08
Bandarískir hermenn sendir til Sýrlands Varnarmálaráðuneyti Bandaríkjanna tilkynnti í gær að senda skyldi tæplega fimmtíu sérsveitarmenn til norðurhluta Sýrlands. Sérsveitarmennirnir eiga að styðja við sýrlenska uppreisnarmenn í baráttunni gegn Íslamska ríkinu. 31. október 2015 08:00
Stórveldin funda vegna Sýrlands Í fyrsta sinn sem fulltrúar þeirra ríkja sem styðja hópana sem takast á í Sýrlandi hittast til að ræða málin. 30. október 2015 12:29