Airwaves hefst í kvöld: „Má búast við stórkostlegri skemmtun“ sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 4. nóvember 2015 11:50 Frá Iceland Airwaves-hátíðinni í fyrra. vísir/andri marinó Tónlistarhátíðin Iceland Airwaves byrjar með pompi og prakt í kvöld. Erlenda gesti hefur drifið að í vikunni, en þeir verða í miklum meirihluta á hátíðinni. Framkvæmdastjóri hátíðarinnar býst við tugþúsundum gesta. Hundruð listamanna munu troða upp um bæinn þveran og endilangan næstu daga. Uppselt er á hátíðina, en alls seldust níu þúsund miðar. Áhugasamir þurfa þó ekki að örvænta því ekki þarf miða á svokallaða hliðarviðburði sem haldnir verða víða um borgina, að sögn Gríms Atlasonar, framkvæmdastjóra hátíðarinnar. „Fólk má fyrst og fremst búast við stórkostlegri skemmtun. Það eru 240 hljómsveitir og listamenn sem spila á 293 opinberum tónleikum, það er tónleikum sem eru á dagskrá. Síðan eru um 690 viðburðir sem gerast utan hátíðarinnar sem við köllum off venue dagskrá þannig að það eru 900 hljómleikar rúmlega sem fólk getur skellt sér á um helgina og þessa daga." Hann segir að allir ættu að geta fundið sér eitthvað við hæfi. „Gus Gus, Gísli Pálmi, Úlfur Úlfur, Sóley, FM Belfast og fleiri sem eru að gera gott mót. Síðan erum við með Beach house, Mercury Rev, Ariel Pink og auðvitað John Grant og sinfonían sem er einn af hápunktunum," segir Grímur og bætir við að metfjöldi ferðamanna verði á hátíðinni í ár. Það eru 5.500 erlendir gestir sem eru á hátíðinni. Það er algjört met, það voru 5000 í fyrra. Það er mikill vöxtur í því en við getum ekki mikið vaxið held ég. Það er ekki nema Íslendingar hætti alveg að kaupa sér miða á hátíðina sem ég vona nú ekki en það er mjög gott að það séu svona margir erlendir gestir. Setur blómlegt líf í Reykjavík núna." Til að skapa rými fyrir þennan mikla mannfjölda verður hluta af tveimur götum breytt tímabundið í göngugötur. Um er að ræða annars vegar Laugaveg frá Vatnsstíg niður að gatnamótum Bankastrætis og Þingholtsstrætis, og hins vegar Skólavörðustíg frá gatnamótum Bergastaðastrætis að Bankastræti. Herlegheitin hefjast á sjöunda tímanum í kvöld, en dagskrána má finna á heimasíðu hátíðarinnar, Icelandairwaves.is Airwaves Tengdar fréttir Ferðamenn kaupa ekki bara minjagripi Kortavelta erlendra ferðamanna í íslenskum verslunum hefur færst töluvert í aukana undanfarin misseri. Einungis 14,6 prósent af veltunni er í minjagripabúðum. Kaupmenn á Laugavegi segjast finna fyrir aukinni verslun ferðamanna. 2. nóvember 2015 07:00 Skjólstæðingarnir spila á 59 tónleikum á Airwaves-hátíðinni Sindri Ástmarsson, sem er eigandi íslenska umboðsfyrirtækisins Mid Atlantic Management, hefur svo sannarlega í nógu að snúast um þessar mundir. 4. nóvember 2015 08:00 Menn geta gengið af göflunum í miðborginni Miðborg Reykjavíkur hefur tekið á sig glæsilega mynd því nú hafa nokkrir listamenn lokið við að mála tólf listaverk á jafn margar byggingar í miðbænum. 4. nóvember 2015 10:00 Spilar tuttugu og þrisvar sinnum á fimm dögum á Airwaves Eftirsóttustu menn Airwaves 2015 „Svo þegar maður byrjar á lokalaginu, þá veit maður að maður er orðinn of seinn á næsta gigg,“ segir Hrafnkell Örn Guðjónsson trommari, sem spilaði á flestum viðburðum í fyrra. 30. október 2015 08:00 Mest lesið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Menning Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Króli trúlofaður Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið Fleiri fréttir Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Sjá meira
Tónlistarhátíðin Iceland Airwaves byrjar með pompi og prakt í kvöld. Erlenda gesti hefur drifið að í vikunni, en þeir verða í miklum meirihluta á hátíðinni. Framkvæmdastjóri hátíðarinnar býst við tugþúsundum gesta. Hundruð listamanna munu troða upp um bæinn þveran og endilangan næstu daga. Uppselt er á hátíðina, en alls seldust níu þúsund miðar. Áhugasamir þurfa þó ekki að örvænta því ekki þarf miða á svokallaða hliðarviðburði sem haldnir verða víða um borgina, að sögn Gríms Atlasonar, framkvæmdastjóra hátíðarinnar. „Fólk má fyrst og fremst búast við stórkostlegri skemmtun. Það eru 240 hljómsveitir og listamenn sem spila á 293 opinberum tónleikum, það er tónleikum sem eru á dagskrá. Síðan eru um 690 viðburðir sem gerast utan hátíðarinnar sem við köllum off venue dagskrá þannig að það eru 900 hljómleikar rúmlega sem fólk getur skellt sér á um helgina og þessa daga." Hann segir að allir ættu að geta fundið sér eitthvað við hæfi. „Gus Gus, Gísli Pálmi, Úlfur Úlfur, Sóley, FM Belfast og fleiri sem eru að gera gott mót. Síðan erum við með Beach house, Mercury Rev, Ariel Pink og auðvitað John Grant og sinfonían sem er einn af hápunktunum," segir Grímur og bætir við að metfjöldi ferðamanna verði á hátíðinni í ár. Það eru 5.500 erlendir gestir sem eru á hátíðinni. Það er algjört met, það voru 5000 í fyrra. Það er mikill vöxtur í því en við getum ekki mikið vaxið held ég. Það er ekki nema Íslendingar hætti alveg að kaupa sér miða á hátíðina sem ég vona nú ekki en það er mjög gott að það séu svona margir erlendir gestir. Setur blómlegt líf í Reykjavík núna." Til að skapa rými fyrir þennan mikla mannfjölda verður hluta af tveimur götum breytt tímabundið í göngugötur. Um er að ræða annars vegar Laugaveg frá Vatnsstíg niður að gatnamótum Bankastrætis og Þingholtsstrætis, og hins vegar Skólavörðustíg frá gatnamótum Bergastaðastrætis að Bankastræti. Herlegheitin hefjast á sjöunda tímanum í kvöld, en dagskrána má finna á heimasíðu hátíðarinnar, Icelandairwaves.is
Airwaves Tengdar fréttir Ferðamenn kaupa ekki bara minjagripi Kortavelta erlendra ferðamanna í íslenskum verslunum hefur færst töluvert í aukana undanfarin misseri. Einungis 14,6 prósent af veltunni er í minjagripabúðum. Kaupmenn á Laugavegi segjast finna fyrir aukinni verslun ferðamanna. 2. nóvember 2015 07:00 Skjólstæðingarnir spila á 59 tónleikum á Airwaves-hátíðinni Sindri Ástmarsson, sem er eigandi íslenska umboðsfyrirtækisins Mid Atlantic Management, hefur svo sannarlega í nógu að snúast um þessar mundir. 4. nóvember 2015 08:00 Menn geta gengið af göflunum í miðborginni Miðborg Reykjavíkur hefur tekið á sig glæsilega mynd því nú hafa nokkrir listamenn lokið við að mála tólf listaverk á jafn margar byggingar í miðbænum. 4. nóvember 2015 10:00 Spilar tuttugu og þrisvar sinnum á fimm dögum á Airwaves Eftirsóttustu menn Airwaves 2015 „Svo þegar maður byrjar á lokalaginu, þá veit maður að maður er orðinn of seinn á næsta gigg,“ segir Hrafnkell Örn Guðjónsson trommari, sem spilaði á flestum viðburðum í fyrra. 30. október 2015 08:00 Mest lesið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Menning Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Króli trúlofaður Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið Fleiri fréttir Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Sjá meira
Ferðamenn kaupa ekki bara minjagripi Kortavelta erlendra ferðamanna í íslenskum verslunum hefur færst töluvert í aukana undanfarin misseri. Einungis 14,6 prósent af veltunni er í minjagripabúðum. Kaupmenn á Laugavegi segjast finna fyrir aukinni verslun ferðamanna. 2. nóvember 2015 07:00
Skjólstæðingarnir spila á 59 tónleikum á Airwaves-hátíðinni Sindri Ástmarsson, sem er eigandi íslenska umboðsfyrirtækisins Mid Atlantic Management, hefur svo sannarlega í nógu að snúast um þessar mundir. 4. nóvember 2015 08:00
Menn geta gengið af göflunum í miðborginni Miðborg Reykjavíkur hefur tekið á sig glæsilega mynd því nú hafa nokkrir listamenn lokið við að mála tólf listaverk á jafn margar byggingar í miðbænum. 4. nóvember 2015 10:00
Spilar tuttugu og þrisvar sinnum á fimm dögum á Airwaves Eftirsóttustu menn Airwaves 2015 „Svo þegar maður byrjar á lokalaginu, þá veit maður að maður er orðinn of seinn á næsta gigg,“ segir Hrafnkell Örn Guðjónsson trommari, sem spilaði á flestum viðburðum í fyrra. 30. október 2015 08:00